Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ1994 11 Útlönd Díana prinsesa er sögð hafa eytt 17 milljónum króna á síðasta ári í föt, hárgreiðslu og annað. Simamynd Reuter Díana prinsessa enn í sviðsljósið: Karl sagður æfurvegna eyðslu Díönu Karl Bretaprins er sagöur yfir sig reiður vegna hárra útgjalda Díönu prinsessu en hún er sögö hafa eytt um 17 milljónum í sérhannaöa kjóla og á snyrti- og hárgreiðslustofum á síðasta ári. Karl hefur fengið nákvæma skrá yfir útgjöld fyrri eiginkonu sinnar og það hefur komið í ljós að hún eyð- ir um 325 þúsund krónum á viku í húðum. Samkvæmt ársreikningnum eyddi Díana tæplega 10 milljónum í kaup á fatnaði, einni milljón á hárgreiðslu- stofum, tveimur og hálfri milljón á snyrtistofum og um átta hundruð þúsundum í alls kyns meðferðir. Haft er eftir nánum vini Karls í The Daily Mail að hann fyrirhti þetta bruðl fyrri konu sinnar og hann skilji bara ekki hvernig reikningur- inn geti verið svona hár. Karl er staddur í Sánkti Pétursborg sem stendur og breska konungsfjöl- skyldan hefur ekki viljað tjá sig um máhð. Breska pressan segir að með máh þessu sé hafin ný barátta Karls og Díönu um að fá samúð almennings en þau hafa bæði neitað að slík bar- átta hafi verið í gangi. Þetta er í fyrsta skipti sem Karl skiptir sér af útgjöldum Díönu og segja margir að þama hafi hann fundið veikan blett sem gefi honum kjörið tækifæri til að sverta hana í augum almennings. Reuter Bosníu-Serbar: Slepptu ellefu frönskum hjálparstarfsmönnum Bosníu-Serbar létu ellefu ffanska starfsmenn hjálparstofnana lausa í gær en þeir voru handteknir í apríl sl. og sakaðir rnn að hafa reynt að smygla vopnum til múshma á yfir- ráðasvæði Serba í Sarajevó. Flogið var með hjálparstarfsmenn- ina, sem eru tíu karlmenn og ein kona, til Frakklands þar sem franska stjómin tók á móti þeim. Talsmaður Radovan Karadzic, leið- toga Bosníu-Serba, sagði að lausn Frakkanna væri hður í því að koma samskiptum Frakka og Serba í eðh- legt horf á ný en mikfi spenna hefur ríkt mihi þeirra vegna gíslamálsins. Serbar segja að ákærur á hendur Frökkunum hafi ekki verið fehdar niður en Frakkar em sagðir hafa borgað um 300 þúsund krónur fyrir lausn hvers hjálparstarfsmanns. Reuter Ný sending REXY ÚTSÖLUSTAÐIR REYKJAVÍK: RR skór, Kringlunni 8~12. Innrömmun og hannyrðir, Þönglabakka 6. Glæsiskórinn, Glæsibæ. HAFNARFJÖRÐUR: Skóhöllin, Reykjavíkurvegi 50. KEFLA- VÍK: Skóbúð Keflavíkur. SELFOSS: Vöruhús KÁ. HÖFN: KASK. NESKAUPSTAÐUR: Kf. Fram. EGILSSTAÐIR: Kf. Héraðsbúa. AKUREYRI: Skóhúsið, Brekkugötu 1. HVAMMSTANGI: Kf. V-Húnvetninga. BORGARNES: Skóbúðin Borg. Vertit ávallt ts/ðfrúttiCtfJ ^ Inniheldur m.a. VC-A36SM MYNDBANDSTÆKI Verð aðeins 35.900kr.stgr. *Sjálfvirka stillingu á mynd ‘Stafræna leitun *Hljóðlausa afspilun *Ramma fyrir ramma *365 daga upptökuminni fyrir 8 aðgerðir *48 rásir *Barnalæsingu *Þráðlausa fjarstýringu m/30 aðgerðum ‘Scarttengi O Husqvarna Og BROTHER saumavélar ★ Allir nytjasaumar ★ Loksaumur (overlock) ★ Auðveldar ★ Léttar ★ Fallegar Gefið gjöf sem endist og endist Verð frá 19.130 stgr. Ath. kennsla og íslenskur leiðarvísir fylgir öllum okkar vélum. Völusteinn hf. Faxafeni 14, 108 Fteykjavík Sími 679505 Sérverslun með saumavélar og föndurvörur ©J Husqvarna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.