Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Blaðsíða 30
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ1994 42 Afmæli Til hamingju með afmaelið 19. maí 80 ára Kolbeinn Guðnason, Engjavegi 10, Selfossi. Kristín Steindórsdóttir, Skyggni, Hrunamannahreppi. 75ára Þórunn Jónsdóttir, Hraunbrún3, Hafharfirði. Jóhann Samsonarson, Laufvangi 12, Hafnarfirði. 70 ára Kristfinnur Jónsson, Kambaseli 28, ReyKjavík. Guðjón Hermanníusson, Furugrund 40, Kópavogi. J óhanna Pálsdóttir, Kirkjuvegi ld, Keflavík. 60 ára Agnar Sigurjónsson, Hjarðarhóli 12, Húsavík. Gísii Sigurbergsson, Svínafelli, Nesjahreppi. Svava Guðjónsdóttir, Kleppsvegi 60, Reykjavík. Margrét Reimarsdóttir, Breiðvangi 63, Hafnarfirði. Hún verður með heitt á könnunni á heimili sínu eftir kl. 17 á afmæi- isdaginn. Konráð Ragnarsson (á afmæli 22.5), skipstjóri og hafnarvöröur, Ásklífi 7, Stykkishólmi. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 21. maí kl. 18-22.____________________ 50 ára Þórður Jónasson, Goðheimum 9, Reykjavík. Elín SigurlaugSigurðardóttir, Torfalæk 2, Torfalækjarhreppi. Hrafuhildur Kristjánsdóttir, Grænavatni 2, Skútustaðahreppi. Þórunn Hilmarsdóttir, Skarði 1, Skarðshreppi. 40ára Andrzej Trojanski, Gerðavegi 32, Garöi. Elsa Nína Sigurðardóttir, Urðargötu 18,Patreksfirði. Guðmundur Gunnlaugsson, Hverafold 39, Reykjavík. Jón Guðmundsson, Fjósakambi 8a, Vallahreppi. Gunnar Lindquist, Hraunsholtsvegi 1, Garöabæ. Ríkharður Hólm Sigurðsson, Kirkjuvegi 16, Ólafsfirði. Sigurður J. Sigurðsson, Reyrhaga5,Selfossi. Birgir Helgason, Garðavegi 14, Hvammstanga. Salóme Jóna Þórarinsdóttir, Lundi, Höföahreppi. Halldór Jónsson, Ægisgrund 18, Garðabæ. ÞuríðurM. Hailgrímsdóttir, Túngötu 16, Húsavik. Sigurður Valgarður Bachmann Efstasundi 4, Reykjavík. Ingi Gunnlaugsson, Klukkubergi 36, Hafnarfirði. Corazon Surban Fatalla, Hraunbæ 102d, Reykjavík. AdolfGuðmundsson, Túngötu 16, Seyöisfirði. Þórður Á. Júlíusson Þórður Ásmundsson Júlíusson ban- kaútibússtjóri, Múlavegi 15, Seyðis- firði, er fimmtugur í dag. Starfsferill Þórður er fæddur á Akranesi og ólst þar upp. Hann er gagnfræöing- ur frá Gagnfræðaskóla Akraness 1961. Þórður var á lýðháskóla í Nor- egi, við laxaræktarnám í Svíþjóð og verslunarenskunám í Englandi. Hann hefur sótt íjölda námskeiða á vegum Landsbankans í Banka- mannaskólanum og víðar. Þórður rak fiskbúð á Akranesi og var til sjós á sumrin. Hann réðst til Landsbanka íslands, aðalbanka, 1966 og hefur unnið í ýmsum deild- um og útibúum. Þórður var settur útibússtjóri á Hellissandi 1988 og skipaður útibússtjóri á Seyðisfirði 1989. Þórður hefur setið í stjóm Karla- kórsins Fóstbræðra en hann söng með kómum í meira en 20 ár. Hann er nú gjaldkeri í stjóm Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Fjölskylda Þóröur kvæntist 11.11.1972 Emu Gunnarsdóttur, f. 26.2.1946, meina- tækni. Foreldrar hennar: Gunnar Sæmundsson, klæðskeri frá Snæ- fellsnesi, og Rósa Kristjánsdóttir frá Vopnafirði, þau eru bæði látin, þau bjuggu í Reykjavík lengst af. Börn Þórðar og Emu: Hans Júl- íus, f. 25.7.1972, nemi í HÍ; Gunnar Kristinn, f. 15.7.1974, nemi í Menntaskólanum á Egilsstöðum; Ásdís Rósa, f. 15.10.1978, 'nemi í Grunnskóla Seyðisfjarðar. Systkini Þórðar: Guðrún Edda, f. 3.8.1938, starfsm. Dvalarheimilisins Höfða; Ragnheiður, f. 14.11.1940, símavörður í Ráðhúsi Reykjavíkur; Emelía Ásta, f. 19.11.1942, dagvist- unarfulltrúi í Kópavogi; Ásdís Elín, f. 16.9.1946, starfsm. Landsbanka íslands; Gunnhildur Júlía, f. 11.6. 1951, sjúkraliði á Akranesi. Foreldrar Þórðar: Hans Júlíus Þóröarson, f. 11.3.1909, fyrrv. út- gerðarmaður á Akranesi, og Ásdís Ásmundsdóttir, f. 18.8.1912, d. 26.7. 1985. Ætt Hans Júlíus er sonur Þórðar, út- gerðarmanns á Akranesi, Ásmunds- sonar, formanns á Elinarhöfða á Akranesi, Þórðarsonar, afa Ólafs Bjamasonar, prófessors í læknis- fræði. Móöir Asmundar var Elín Ásmundsdóttir, b. á Elínarhöfða, Jörgenssonar, b. á Elínarhöfða, Hanssonar Klingenbergs, b. á Krossi á Akranesi, ættföður Kling- enbergsættarinnar. Móðir Jörgens var Steinunn Ásmundsdóttir, systir Sigurðar, langafa Jóns forseta. Móð- ir Þórðar var Ólína, systir Brynj- ólfs, langafa Þorsteins Gunnarsson- ' ar arkitekts. Systir Ólínu var Þór- unn, amma listmálaranna Sigurðar og Hrólfs Sigurðssona og Sigurlaug- ar og Sigurðar Bjamasonar frá Vig- ur. ðlína var dóttir Bjarna, b. á Kjaransstöðum í Innri-Akranes- hreppi. Móðir Júlíusar var Emilía Þor- steinsdóttir,útvegsb.áGrundá “ Akranesi, Jónssonar, b. á Ölvalds- stöðum, Runólfssonar, bróður Guð- mundar, afa Karls O. Runólfssonar tónskálds, langafa Guðmundar Sveinssonar skólameistara og Al- freðs Elíassonar forstjóra. Móðir Þorsteins var Ragnheiður Jóhanns- dóttir, prests á Hesti, Tómassonar, afa Jakobs Jóhannessonar Smára skálds. Móðir Emilíu var Ragnheið- ur Þorgrímsdóttir Thorgrímsson, prests í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd. Ásdís var dóttir Ásmundar, kenn- ara á Akranesi, Magnússonar, b. í Sýruparti á Akranesi, Gíslasonar, b. í Sýruparti, Gíslasonar. Móðir Gísla var Margrét Jónsdóttir, b. á Krossi, Hallsteinssonar, og konu hans, Önnu, systur Jörgens á Elin- Þórður Asmundsson Júliusson. arhöfða. Móðir Ásmundar var Guðríður Finnsdóttir, systir Kapra- síusar, langafa Áslaugar, móður Geirs Hallgrímssonar. Móðir Ás- mundar var Ingveldur Ásmunds- dóttir, b. á Ósi í Skilmannahreppi, Þorlákssonar, bróður Brynjólfs, langafa Helgu, móður Játvarðar Jökuls Júlíussonar rithöfundar. Móðir Ásmundar var Ragnheiður Beinteinsdóttir, lögréttumanns á Breiðabólstað í Ölfusi, Ingimundar- sonar, b. í Holti, Bergssonar, b. í Brattholti, Sturlaugssonar, ættföð- ur Bergsættarinnar. Þórður dvelur nú í Amsterdam. Jóhann Evjólfsson Jóhann Eyjólfsson verslunarmað- ur, Dalsbyggð 21, Garðabæ, er sjötlu ogfimmáraídag. Starfsferill Jóhann fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk prófi frá VÍ1938 og hefur lengst af stundað verslun- arstörf. Jóhann æfði fimleika hjá Ármanni frá því á unglingsárunum, var í sýn- ingarflokki félagsins í mörg ár og keppti með meistaraflokki Vals í knattspymu. Hann var formaður Vals 1950 óg 1951, einn af stofnend- um Golfklúbbs íslands, sat í stjóm Golfklúbbs Reykjavíkur í mörg ár og 1 stjóm Golfsambands íslands. Hann var íslandsmeistari meö Val á sínum tíma, varð íslandsmeistari í golíi 1960 og hefur þrisvar orðið heimsmeistari öidunga í golfi í sín- um flokki, 1975,1979 og 1981.' Jóhann er einn af stofnendum Li- ons-klúbbsins Ægis og formaður hans 1970-71. Hann sat í hrepps- nefnd Garðahrepps 1954-57, í bygg- ingar- og skipulagsnefnd Garða- hrepps 1948-57 og formaður skóla- nefndar Garðahrepps 1954-58. Hann var fyrsti formaður Sjálfstæðisfé- lags Garðahrepps 1957-61 og hefur gegnt ýmsum fleiri trúnaðarstörf- Fjölskylda Fyrri kona Jóhanns var Elísabet Markúsdóttir. Synir Jóhanns og Elísabetar em Eyjólfur Jóhannsson, f. 13.5.1949, prentari, kvæntur Ingibjörgu Ingv- arsdóttur og eiga þau þrjá syni, Eyj- ólf, Daða og Andra, en sonur Eyjólfs frá fyrra hjónabandi er Jóhann; Markús Jóhannsson, f. 25.2.1951, heildsali, kvæntur Guðnýju Krist- jánsdóttur og eiga þau þrjú börn, Nönnu Mjöll, Lísu Maríu og Sindra. Jóhann kvæntist 13.3.1963 Fríðu Valdimarsdóttur bókara, f. 20.10. 1936, dóttur Hólmfríðar Helgadóttur og Valdimars Stefánssonar stýri- manns. Börn Jóhanns og Fríðu em Hanna Fríða, f. 13.3.1960, húsmóðir í Reykjavík, og á hún þrjú börn, Kat- rínu ðsk, Hlöðver Steina og Helgu Rún, en Hanna er gift Hlöðver Þor- steinssyni; Helga, f. 26.10.1963, hús- móðir í Hafnarfirði, gift Aðalsteini Svavarssyni og eiga þau tvær dæt- ur, Agnesi Ýr og írisi Ösp. Systur Jóhanns em Ásthildur Eyj- ólfsdóttir Finlay, f. 28.9.1917, ekkja í Bretlandi; Ingibjörg Eyjólfsdóttir, f. 23.10.1925, kennari ogekkja, bú- settíHafnarfirði. Foreldrar Jóhanns voru Eyjólfur Jóhannsson forstjóri, f. 27.12.1895, d. 1.4.1959, og Helga Pétursdóttir húsmóðir, f. 12.3.1894, d. 5.1.1979, húsmóðir. Ætt Eyjólfur var sonur Jóhanns, b. og alþingismanns í Sveinatungu í Borgarfirði, Eyjólfssonar, skálds í Hvammi í Hvítársíðu, Jóhannesson- ar Lund, vinnumanns á Gilsbakka, Jónssonar. Móðir Jóhanns í Sveina- tungu var Helga Guðmundsdóttir, Jóhann Eyjólfsson. b. á Sámsstöðum í Hvítársíðu, Guð- mundssonar, bróður Sigurðar, afa Jóns Helgasonar, prófessors og skálds. Meðal annarra bræðra Guð- mundar voru Jónas og Gísli, afar Steins Dofra ættfræðings. Guö- mundur var sonur Guðmundar, b. að Háafelli, Hjálmarssonar, ogkonu hans, Helgu Jónsdóttur, ættforeldra Háafellsættarinnar. Móðir Eyjólfs var Ingibjörg Sig- urðardóttir, b. í Geirmundarbæ á Akranesi, Erlendssonar, hrepp- stjóra á Bekansstöðum í Skilmanna- hreppi, Sigurðssonar. Jóhann verður að heiman. Jón Guðmundsson Jón Guðmundsson húsasmiður, Hrísmóa 4, Garðabæ, er sjötugur í dag. Starfsferill Jón fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann stundaöi nám við Héraðsskólann á Laugarvatni 1942, lauk prófi frá Iðnskólanum í Reykjavík og sveinsprófi í húsa- Framleiöum legsteina á hagstæöu veröi Opið laugardaga kl. 9-13. Laugavegi 178, s. 886740 smíði 1949 en öðlaðist meistararétt- indi 1952. Jón starfaði við húsasmíðar til 1976, m.a. hjá íslenskum aðalverk- tökum og Tómasi Vigfússyni, var á fragtskipum Eimskipafélagsins 1956-62, var húsvörður í Digranes- skóla 1976-92 og síðan hjá Kópa- vogsbæ. Jón byggði sér hús í Kópavogi 1956 og bjó þar til 1990 en hefur síð- an þá búið í Garðabæ. Fjölskylda Jón giftist 26.12.1948 Ágústu Þor- steinsdóttur, f. 2.7.1928. Hún er dóttir Þorsteins Jósepssonar inn- heimtumanns, sem er látinn, og Þóru Valgerðar Guðmundsdóttur húsmóður. Böm Jóns og Ágústu eru Þóra Valgerður, f. 30.8.1947, hjúkrunar- fræöingur, gift Einari Steingríms- syni bakara og eiga þau tvo syni; AnnaBjörg, f. 6.5.1952, kennari, gift Garðari Guðmundssyni kenn- ara og eiga þau þijú börn; Ólafur Helgi, f. 29.4.1954, húsgagnasmið- ur, kvæntur Ásdísi Geirsdóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau þrjú börn; Jóna, f. 11.12.1955, ræst- ir, gift Óskari Erni Óskarssyni lag- ermanni og eiga þau þrjár dætur; Ágúst Haukur, f. 10.3.1962, tóm- stundafulltrúi en sambýliskona hans er Þórann Þorsteinsdóttir húsmóðir og eiga þau fjóra syni. Albræður Jóns: Ólafur Guð- mundsson, f. 27.3.1923, d. 1981, lag- ermaður hjá SVR; Helgi Guð- mundsson, f. 18.1.1926, bifreiða- stjóri; Ellert Guðmundsson, f. 1.6. Jón Guömundsson. 1927, tæknifræðingur. Hálfsystur Jóns, samfeðra: Ásta Guðmundsdóttir og Dagný Wess- man. Foreldrar Jóns voru Guðmundur Jónssqn, sjómaður í Reykjavík, og Jóna Ólafsdóttir saumakona.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.