Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Side 21
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994 33 pv________________________________Þrumaðaþrettá Sumarleikurinn hefst um helgina n Hlynur Stefánsson og Miroslav Kubisztal, leikmenn örebro, sem skoruðu Hattrick fyrir örebro sumarið 1993. Flestallir leikimir á getraunaseðlin- um gengu upp um síðustu helgi og voru vinningar lágir. Um næstu helgi hefst sumarleikur íslenskra getrauna. Fyrsta sæti gefur flóra farseöla á leik í Englandi, annað sæti tvo farseðla og þriðja sæti einn farseðil. Skor í sumarleiknum bætast við skor í vor- og haustleiknum. Sá hóp- ur sem fær flest stig samanlagt er íslandsmeistari í getraunum 1994. Röðin: 212-211-111-2X11. Alls seldist 297.651 röð á íslandi í síðustu viku. Fyrsti vinningur var 46.957.700 krónur og skiptist milii 1.030 raða með þrettán rétta. Hver röð fær 45.590 krónur. 20 raðir voru með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 38.208.690 krónur. 24.973 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 1.530 krónur. 464 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur og fjórði vinning- ur náðu ekki lágmarksútborgun og féllu saman við tvo fyrstu vinnings- flokkana. 218.002 raðir voru með ellefu rétta, þar af 4.226 á íslandi. 887.298 raðir voru með tíu rétta, þar af 17.328 á íslandi. Metin falla hjá United Nýliðið keppnistímabil var senni- lega besta keppnistímabil Manchest- er United frá stofnun félagsins. Vissulega var það ánægjulegt fyrir félagið að vinna Evrópubikarinn 1968, en nú var sigurinn tvöfaldur í deild og bikar og silfur í deildarbikar- keppninni. Spilaðir voru 63 leikir í deildar- og bikarmótvun og vannst 21 sigur á útivöllum sem er met. Þá setti félagið stigamet í deildarkeppninni ef miðað er við þriggja stiga regluna og fékk 92 stig. Sigurinn í ensku bikarkeppninni var sá stærsti í 91 ár. Liðið fékk tvær vítaspymur í úrsbtaleiknum, jafn- margar og í öllum hinum 62 leikjun- um. Frakkinn Eric Cantona bætti enn einni skrautfjöður í hatt sinn, því hann var kosinn besti maður vallar- ins í úrshtaleiknum og fékk fyrir það The Bobby Moore Memorial Trophy, sem spilað er um til minningar um Bobby Moore, sem lést úr krabba- meini í fyrra 51 árs að aldri. Aðdáendur Manchester United hafa veriö kátir með árangurinn og má sjá lag sem leikmenn félagsins hafa sungið efst á vinsældalista í Englandi. Þeir hafa áreiðanlega skemmt sér vel á Old Trafford í vetur, því bðið var kosið skemmtbegasta lið úrvals- debdarinnar af íþróttafréttamönn- um Express. Manchester United fékk 317 stig eða 7,6 stig að meðaltah, Newcastle 308 stig og Norwich 289. Neðst er Ipswich með 204 stig. 25 ára samfellt tipp íslenskar getraunir hafa starfað samfleytt undanfarin 25 ár. 19. apríl 1952 hófu íslenskar getraunir starfs- semi fyrst en fjórum árum síðar var starfseminni hætt þar sem gengi get- rauna var ekki gott. Haustið 1968 voru íþróttafélög í Reykjavík farin af stað með getraun- ir og í framhaldi af því hófu íslensk- ar getraunir sölu tólf leikja seðils voriö 1969. Einungis var mögulegt að tippa á eina röð á hverjum seðb, sem var í þremur hlutum. Tipparinn þurfiti því að hafa töluvert fyrir því að tippa. Síðar fjölgaði seðlunum og var einnig um 16 raða, 36 raða og 64 raða seðla að ræða og svo síðar opinn seð- il. Árið 1986 gátu tipparar komið með raðir sínar á tölvudiski og árið 1988 urðu straumhvörf er sölukerfi get- rauna var beinlínutengt. Seðlamir hafa síðan verið settir í sölukassa íslenskrar getspár en einnig geta tipparar sent raðir inn í sölukerfið með mótaldi af tölvum sínum eða komið með tölvudisk með röðunum. í nóvember 1991 hófst samstarf ís- lenskra getrauna og AB Tipstjánst í Svíþjóð, sem hefur borið ríkulegan ávöxt fyrir íslenska tippara og tryggt þeim aðgang að stórum vinnings- pottum. Af Hattrick hetjum Abir leikmenn í Absvenskan, 1. debdinni og 1. deild kvenna sem skora þijú mörk í leik eða meir (Hattrick) taka þátt í sérstakri keppni í fjórum mismunandi grein- um að loknu keppnistímabih. Það er AB Tipstjánst sem stendur fyrir þessari keppni. Hvert bð fær um það bil 50.000 krónur fyrir hvert Hattrick sem leikmaður skorar í karlakeppninni en 30.000 krónur í kvennakeppninni. Hlynur Stefánsson og Miroslav Kubisztal, leikmenn Örebro sumarið 1993, skoruðu báðir 3 mörk í leik. Kubisztal gerði reyndar þijú mörk í tveimur leikjum í röð. Hlynur skor- aði mörkin þijú 8. ágúst gegn Helsin- borg í 4-0 sigri. Leikir 20. ieikviku 21. maí Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá Samtals 1 X 2 1. AIK- Norrköping 3 1 3 6-9 0 2 5 7-16 3 3 8 13-25 X X 1 1 1 2 1 1 1 X 6 3 1 2. Degerfors - Trelleborg 1 0 0 4- 0 0 0 1 0- 1 1 0 1 4- 1 1 X 1 1 X 1 X 1 1 1 7 3 0 3. Halmstad - Hammarby 1 0 0 4- 3 1 0 0 2- 1 2 0 0 6-4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4. Landskrona - Helsingbrg 1 2 0 6-4 0 1 2 0- 3 1 3 2 6- 7 X 2 X X X X 1 2 2 2 1 5 4 5. Frölunda - Göteborg 1 0 2 2-10 2 0 1 5-3 3 0 3 7-13 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 6. Öster - Hácken 1 0 1 5-4 1 i 0 3-2 2 1 1 8- 6 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 7. Brage - Vasalund 0 1 0 0-0 0 1 0 0-0 0 2 0 0-0 X 1 2 1 2 1 1 X 1 2 5 2 3 8. Gefle - Luleá 4 0 0 8-2 0 0 4 3-9 4 0 4 11-11 2 2 2 2 2 2 X X 2 2 0 2 8 9. UMEÁ - Brommapoj 1 0 0 2-0 0 0 1 0- 1 1 0 1 2- 1 1 1 1 1 2 1 1 1 1 1 9 0 1 10. Hássleholm - Oddevold 1 0 0 2- 1 0 1 0 1- 1 1 1 0 3-2 1 1 1 X 1 1 1 1 1 X 8 2 0 11. Ljungskile - Kalmar FF 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 O- 0 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 12. Lund-GAIS 0 0 1 0- 2 1 0 0 5-3 1 0 1 5- 5 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 13. Sleipner - Jonsered 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 X 1 1 2 1 1 1 1 1 8 1 1 Viltu gera uppkast að þinni Rétl nn [Z] mi BS eBQBCD mm m m tn m m m □ Hm [D0Œ] m m io m m cd2 m m m3 œe 0 s m m s nm e @ m m m bcd s s m m m bb m §e m m m m m m m m m m m m m m m m m mi° m m m11 m m m12 m m m13 Staðan i Allsvenskan 8 3 0 1 (10-5) Öster 4 0 0 ( 7- 1) +11 21 8 3 0 1 (13-5) Göteborg . 3 1 0 ( 8-3) +13 19 8 3 1 0 (13-4) Örebro 2 2 0 ( 7- 2) +14 18 8 3 1 0 (12- 3) Malmö FF 2 2 0 (10- 7) +12 18 8 3 1 0 (10-2) Norrköping 2 1 1(7-4) +11 17 8 3 1 0 (10-4) AIK 1 2 1 ( 6- 6) + 6 15 8 2 1 1(4-3) Halmstad .. 2 1 1 ( 9- 8) +'2 14 8 1 0 3(4-4) Frölunda ... 1 2 1 ( 3- 3) 0 8 8 2 1 1(6-4) Helsingbrg 0 0 4 ( 1-10) - 7 7 8 0 3 1(4-6) Trelleborg . 1 1 2 ( 2- 9) - 9 7 8 1 1 2(2-5) Degerfors . 0 0 4 ( 2- 8) - 9 4 8 0 1 3(0-5) Hammarby 0 1 3 ( 2-11) -14 2 8 0 1 3 ( 3-11) Hácken 0 1 3 ( 3-10) -15 2 8 0 2 2(3-7) Landskrona 0 0 4 ( 1-12) -15 2 { ítaðan í 1. deild Norra 4 2 0 0(6-0) Djurgárden 2 0 0 ( 8- 2) +12 12 4 2 0 0(6-1) Luleá 1 0 1 ( 5- 4) + 6 9 4 2 0 0(4-0) UMEÁ 1 0 1 ( 4- 4) + 4 9 3 1 1 0(5—1) Spánga 1 0 0 ( 3- 2) + 5 7 4 2 0 0(6-3) Visby 0 1 1 ( 1- 4) 0 7 3 0 0 1 (2-4) Spársvágen 2 0 0 ( 2- 0) 0 6 3 1 1 0(3-2) Vasalund 0 0 1 ( 1- 3) - 1 4 4 1 0 1(3-3) Brommapoj. ... 0 1 1 ( 2- 5) - 3 4 4 1 1 0(4-3) Kiruna FF 0 0 2 ( 2- 7) - 4 4 3 1 0 0(4-1) Sirius 0 0 2 ( 1- 5) - 1 3 4 1 0 1 (2-2) Gefle 0 0 2 ( 1- 4) - 3 3 4 1 0 1(5-4) Vásterás 0 0 2 ( 1- 6) - 4 3 4 1 0 1(3-7) GIF Sundsv .. 0 0 2 ( 1- 4) - 7 3 4 0 0 2(2-5) Brage 0 1 1 ( 4- 5) - 4 1 s itaðan í 1. deild Södra 5 1 1 0(2-0) Örgryte 2 1 0 ( 5- 1) + 6 11 5 1 1 1(4-2) Kalmar FF 2 0 0 ( 8- 2) + 8 10 5 2 1 0(5-1) Oddevold 1 0 1 ( 5- 5) + 4 10 4 2 0 0(4-1) GAIS 1 1 0 ( 2- 1) + 4 10 5 2 0 1(3-5) Karlskrona 1 0 1 ( 2- 2) - 2 9 b 1 0 1(3-2) Elfsborg 1 1 1 ( 3- 2) + 2 7 5 1 1 0(5—1) Hássleholm .... 0 2 1 ( 3- 5) + 2 6 5 1 2 0(4-3) Forward 0 1 1 ( 3- 5) - 1 6 5 2 0 1 ( 5-3) Stenungs 0 0 2 ( 0- 3) - 1 6 5 1 1 0(2-0) Gunnilse 0 1 2 ( 1- 6) - 3 5 4 0 1 1 (1-2) Ljungskile 1 0 1 ( 2- 2) - 1 4 5 0 0 2(3-6) Sleipner 1 1 1 ( 3- 3) - 3 4 5 1 0 2 ( 4- 8) Jonsered 0 1 1 ( 1- 5) - 8 4 5 0 1 1(3-4) Lund 0 0 3 ( 0- 6) - 7 1 I • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ B LÁRÉTTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA— GÓÐA SKEMMTUN TÖLVU- OPINN VAL SEÐILL m m AUKA- FJÖLDI SEÐILL VIKNA m mm m TÖLVUVAL - RADIR I 10 | | 20 | | 30 I I 40 | | 50 | 1100 | 1200 | 1300 | 15001 jlOOO) 6 - AERn FAHOT EINOÖWOUIBOO A “ 1 10-3-24 | 10-10-L2S | > ‘ | □ao-zi □jo-KMse m ■ I l iulm I I A.n.,iu> I I rjy.Atv. ' *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.