Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Blaðsíða 31
43 ____________Spakmæli_______________ Sá sem hugsar aldrei um annað en eigin hagsmuni gerir heiminum greiða þegar hann deyr. Tertúllíanus. FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994 pv Bridge Dregið hefur verið í bikar- keppni BSÍ í fyrstu umferö sem lokið skal eigi síöar en sunnudag- inn 26. júni. Sú sveit sem taiin er upp á undan á hermaleik: HaUdór Már Sverrissori, Rvk-Stefanía Skarphéömsd., Skógum Hjólbarðahöllin, Rvk-Slglus Þórðar- son, Sejfossi Anna Ivarsdóttir, Rvk-Þór Geirsson, Grundarfirði flakkarinn, Rvk-Sparisjóöur Keflavík- ur, Reflavík S. Armann Maguússon, Rvk Símon Símonarson, Rvk Magnea Bergvinsd., Vestmannaeyj- um-Gunnarstindur, Stöðvarf. Firam Tíglarnir, Rvk-Eðvarö Hall- glmsson, Bessastaðahr. Guðmundur Ólafsson, Akran.-Þor- steinn Berg, Kópavogi BSH, Húsavik-Neon, Reykjavik Kirgir O. Stoingrímss. Austfjaröa'pok- an, Reyðarfirði Roo.he, R.vk-Halldór Aspar, Sandgerði Agnar Om Arason, Rvk-Guölaugur Sveinsson, Rvk Karl G.Kárlslon, Saiuig.Þröstur lngi- marss., Kópavogi Tíminn, Rvk-Magnús Magnússon, Ak- ureyri Ölamr Steinason. Selfossi-Brynjar 01- geirs., Tálknat Þrumufuglamir, Vestmannaeyjum- Ragnar T. Jónass., Isaf. Dan Hansson, Rvk-Guöni E. Hall- grímsson, Grundarf. L.A. Cafe, Rvk-Esther Jakobsdóttir, Rvk Icemac, Rvk-Guðjón Stefánsson, Borg- amesi Kjöt og fiskur, Rvk-Sigfmnur Snorra- son, Selfossí Þorgeir Jósefeson, Akranesi-SPK, Reykiavik Spaðasveítin, Rvk-FBM, Reykjavik Slökkvitækjahj., Austurl., Eskifiröi.- Halldór Svanb., Rvk Sparisjóður Síglut]., Sigluf,-Halldór Sverrisson, Rvk Bjöm Theódórsson, Rvk-Baldur Bjart- marss,, Rvk Gunnar P. Halidórss. Homaf.-Sigm. Stefánsson, Rvk Þórólfur Jónasson, Húsavik-Georg Sverrisson, Rvk Andlát Sigurbjörn Þórðarson frá Einars- stöðum, Stöðvarfirði, Háaleitisbraut 107, lést að morgni 18. maí. Lárus M. K. Guðmundsson, Máva- hlíð 6, Reykjavík, andaðist 17. maí. Jardarfarir Sólveig Eysteinsdóttir frá Skamm- beinsstöðum, dvalarheimilinu Lundi, Hellu, verður jarðsungin frá Marteinstungukirkju, Holtum, laug- ardaginn 21. mai kl. 14. Útíor Ármanns Kristinssonar, fyrr- verandi sakadómara, Sunnuílöt 44, Garöabæ, fer fram frá Dómkirkjunni fostudaginn 20. maí kl. 10.30. Grímur Jón Gestsson frá Grímsstöð- um, Kjós; Vesturbergi 78, andaðist 17. maí. Útfórin fer fram frá Reyni- vallakirkju laugardaginn 21. maí kl. 14. Ingibjörg Oddsdóttir, lést þann 8. maí sl. á heimih sínu, Barónsstíg 33. Út- förin hefur farið fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Margrét Guðfinnsdóttir, Vitastig 3, Bolungarvík, lést á heimili sínu 10. maí. Jarðarförin fer fram frá Hóls- kirkju laugardaginn 21. maí kl. 14. Sigríður Magnúsdóttir, Dalbraut 27, Reykjavík, verður jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn 20. maí kl. 13.30. Björn Matthíasson, Grasarima 24, Reykjavík, verður jarösunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 20. maí kl. 16. Harrý S. Uckerman, Brekkustíg 29b, Njarðvík, verður jarðsettur frá Innri-Njarðvíkurkirkju föstudaginn 20. maí kl. 15. Minningarathöfn um Sigurð Helga Sveinsson, Foldahrauni 40D, Vest- mannaeyjum, sem lést af slysförum 14. apríl sl„ verður haldin í Landa- kirkju, Vestmannaeyjum, laugar- daginn 21. maí kl. 14. Gyðríður Pálsdóttir, Seglbúðum, andaðist á Hrafnistu 15. maí. Minn- ingarathöfn verður í Dómkirkjunni föstudaginn 20. maí kl. 15. Útför hennar verður gerð frá Prestbakka- kirkju á Síðu laugardaginn 21. maí kl. 14. Útför Kristínar A. Jónsdóttur frá Bíldudal fer fram frá Bíldudalskirkju laugardaginn 21. maí kl. 14. Stefanía Guðjónsdóttir Baltrym, Keflavíkurflugvelli, áður Smáratúni 4, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 21. maí kl. 14. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 13. maí til 19. maí 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970. Auk þess verður varsla i Ingólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 689630, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefhar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarijarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavxkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Lækuar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heímsólmartími Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö daglega kl. 13-17 jxini-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 19. maí: Ríkisskuldabréf seld fyrir 10 millj. króna. Til greiðslu á erlendum skuldum. Sljömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vandamál milli kynslóöanna kemur í ljós þótt það snerti þig ekki beint. Gættu þess að blanda þér ekki í þær deilur. Haltu þig í skjóli en ekki fylkingarbrjósti. Fiskamir (19. febr.-20. mars.): Óvissar ríkir um atburði morgunsins. Þú ætlar þér um of. Ástand- ið lagast. Þú hugleiðir málefni fjölskyldunnar. Happatölur eru 3, • 22 og 34. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú gleðst yfir endurfundum. Samt gætir þú þín á því að ákveðin sambönd verði ekki of náin á ný. Gefðu öðrum nauðsynleg fyrir- mæli. Hafðu tímann fyrir þér þvi hætt er við töfum á ferðaáætlun. Nautiö (20. apríl-20. maí): Þú ert ekki viss um neinn eða neitt lenjpxr. Það sem virðist gott í upphafi þarf ekki að reynast það við nánari skoðun. Farðu var- lega. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú vilt hjálpa þeim sem minna mega sín. Þú færð tækifæri til þess núna. Kynntu þér þó vel alla málavexti. Happatölur eru 4, 20 og 32. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú hittir íjölmargt áhugavert fólk sem getur miðlað þér upplýsing- um. Þú getur því setið og hlustað en um leið komið hugmyndum þínum á framfæri. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér hættir til þess aö flýta þér um of. Það er þvi hætta á hroö- virkni. Allur þrýstingur skapar streitu og það er óheppilegt núna. Láttu kæruleysi ekki spilla fyrir þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gættu þess að verða þér ekki til skammar. Þú reynir að komast yfir of mikið en árangurinn verður lítill. Ef þú skipuleggur þig verður dagurmn þér hagstæður. Vogin (23. sept.-23. okt.): Menn eru viökvæmir og hætt við móðgunum. Reyndu að gleyma sárindum. Líttu fram á veginn og reyndu að jafna ágreining. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú sérö aðeins það góða í fólki. Hætt er við aö þú varir þig ekki á þeim sem slóttugir eru. Reyndu að vera raunsær og verðu hags- muni þína. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú færð aukna ábyrgð en lendir um leið á milli tannanna á fólki. Líklegt er að þaö stafi af öfund. Viðbrögð þín ráöa því hvernig þér vegnar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér finnst aörir vera famir að skipta sér um of af þínum málum. Það eina rétta hjá þér er aö láta aðra vita aö þetta fer í taugamar á þér. Stjöm llf jjjj 23. . 22. |^ nbf r \ý stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39.90 kr. minútan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.