Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994 17 Spurt á Sauðárkróki: Hver verða úrslit kosninganna? Jón Þór Jósepsson mjólkurfræðing- ur: „Framsóknarflokkurinn fær 3 menn, Sjálfstæðisflokkurinn 2 menn, Alþýðubandalag og K-listinn einn hvor.“ Ingvar Magnússon íþróttakennari: „Framsókn fær 3 menn, Sjálfstæðis- flokkur 2, Alþýðuflokkur og Alþýðu- bandalag 1 mann hvor.“ Jóna Jónsdóttir, húsmóðir: „Ég fylg- ist ekki með og hef enga skoðun á þessu.“ Hjördís Gísladóttir kennari: „Ég held að úrshtin verði góð.“ Sólveig Júliusdóttir ráðskona: „Framsóknarflokkurinn vinnur á. Já, auðvitað fer ég að kjósa.“ Sveinn Sigfússon verslunarmaður: Framsókn fær 3, Sjálfstæðisflokkur 3 og K-hstinn einn mann.“ ______________________________Stjómmál Sauðárkrókur: Fækkun bæjarf ulltrúa eykur mjög spennuna Einhugur var um það í bæjar- stjórn Sauðárkróks að fækka bæjar- fulltrúum úr 9 í 7 eftir kosningarnar 28. mai. Bæjarstjómarmenn sam- þykktu þennan „niðurskurð" í anda spamaðar og hagræðingar og mega eiga það að þeir létu eiginhagsmuni víkja. Það er nefnilega tahð sam- kvæmt „vísindalegum" útreikning- um að einn flokkm- hagnist meira á þessari breytingu en aðrir - Fram- sóknarflokkurinn sem átti þó ekki frumkvæði að fækkuninni. í kosningunum 1990 fengu Fram- sóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur 3 menn hvor en Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur og óháöir einn mann hver. Sjálfstæðismenn, kratar og óháðir gengu að því loknu til meiri- hlutasamstarfs. Það em ekki mikil átök í bæjarmál- unum á Sauðárkróki. Menn eru ein- huga um að verja harla gott atvinnu- ástand sé miðað við það ástand sem er um land allt og ekki mikill mein- ingarmunur um leiðir til þess. Á Sauðárkróki getur því e.t.v. átt við frekar en víða annars staðar að þar styðji kjósendur fremur menn en málefni þegar í kjörklefann kemur. Spennan er þó fyrir hendi og því veldur ekki síst fækkun bæjarfull- trúanna. Bjöm Sigurbjömsson, B-lista: Ný tækifæri til sóknar þýðuflokksins. „Einnig höfum við lagt mjög mikla áherslu á málefni fjölskyldunnar. Við höfum tekið virkan þátt í upp- byggingu íþrótta- og æskúlýðsstarfs- ins og það þarf að halda áfram vinnu við þau mál. En við erum líka tilbúin u. r<sm aö skoða aha möguieika til að efla sóknar og Sauðárkrók sem menntasetur, nú standa vörð um þau atvinnutækifæri þarf að huga að verkmenntastiginu sem fyrir eru,“ segir Björn Sigur- við íjölbrautaskólann og það þarf að bjömsson, efsti maður á hsta Al- fá ríkisvaldið til að stækka heima- „Frá sjónar- hóli Alþýðu- flokksins em kosningamálin uppbygging at- vinnuveganna, að skapa ný tínl/if'TMn -fil Jónas Snæbjömsson, D-lista: Atvinnuleysi í lágmarki „Kosninga- máhn hér tengjast óneit- anlega atvinnu- málunum. Okkur hefur tekist að halda atvinnuleysi í lágmarki og nú þarf að hlúa að því sem við höfum og byggja frekar upp,“ segir Jónas Snæbjörnsson, efsti maður á hsta Sjálfstæðisflokksins. „Vissulega er sjávarútvegur, fisk- vinnsla og landbúnaöur það sem við byggjum fyrst og fremst á en við þurfum að líta á fleiri þætti eins og þjónustu og skólamál sem em sífeht stærri þáttur í bæjarlífinu. Þá er ferðaþjónustan þáttur sem við þurf- Anna Kristín Gunnarsdóttir, G-lista: Við f inniim meðbyr „Aðalkosn- ingamálin hér, eins og víða annars staðar, eru atvinnu- máhn. Síðan setjum við fé- lagslega þjón- ustu og þá ekki síst uppbyggingu við grunnskólann á oddinn," segir Anna Kristín Gunn- arsdóttir sem skipar efsta sæti G-hsta Alþýðubandalags. „Við viljum beijast fyrir og leggja áherslu á opnara stjórnkerfi og meiri umræðu um máhn. Við leggjum einnig mikla áherslu á að’ ráðinn verði atvinnumálafulltrúi. Sauðár- Stefán Logi Haraldsson, B-lista: Möguleiki á meirihluta „Þessar kosningar snú- ast ekki síst um breytt vinnu- brögð við stjóm bæjarins og að okkar mati era atvinnumáhn stóru máhn,“ segir Stefán Logi Haraldsson, efsti maður á Lista Framsóknarflokksins. „Við viljum breytt vinnubrögð og að unnið verði eftir langtímaáætlun- um eins og þriggja ára áætlun sem ekki hefur verið unnið eftir hér þrátt fyrir að lög segi að það skuh gert. Við viljum að stofnaður verði at- vinnuþróunarsjóður sem ætlað sé að Hilmir Jóhannesson, K-lista: K fyrir Krókinn „Þessar kosningar, eins og ahar kosn- ingar, snúast um þaö hveij- um menn treysta til aö finna fæmstu leiðina inn í framtíðina. Hér á Sauðárkróki eru ágreiningsefnin ekki stór og mikil og kosningamar snúast um það hveij- um verði treyst til að finna bestu leið- ina inn í framtíðina," segir Hilmir Jóhannesson, efsti maður á K-lista óháðra. „Spumingin snýst um að halda at- vinnu í bænum en við á landsbyggð- vistina til aö taka við fleiri nemend- um og um leið að taka við fleiri ferða- mönnum yfir sumartímann. Ég met stöðu okkar alþýðuflokks- manna góða. Menn verða að gera upp hug sinn út frá stöðu Sauðárkróks í samfélaginu, hvemig hefur gengið að halda bæjarbragnum og afkomu fólks. Ég tel að sá samanburður sé okkur hagstæður, það sýnir líka að hingað vill fólk koma og bæjarbúum fjölgar," sagði Björn. um að huga frekar að, s.s. hvað varð- ar hótelmál. Af fleiri málum, sem við leggjum áherslu á, má nefna atvinnumál unghnga. Einnig er vert að geta þess að við emm að hefja hlýsjávareldi og það er spennandi mál sem hefur venð vel undirbúið. Ég er bjartsýnn á stöðu okkar eftir þessar kosningar. Fækkun bæjar- fulltrúa er að visu Framsóknar- flokknum mest í hag en við stefnum ótrauöir að því að halda þremur mönnum í bæjarstjóm eins og verið hefur,“ sagði Jónas. krókur hefur lagt mikið fé í atvinnu- máhn og okkur finnst brýnt að það sé faglega staðið að því og aðstoð veitt þegar jafn erfitt ástand er og nú. Við finnum meðbyr í kosningabar- áttunni. Hins vegar er ljóst að við þurfum að bæta mjög miklu við okk- ur th að koma inn manni. Við vorum næstsíðust inn síðast og það hefur fjölgað á kjörskrá, auk þess sem bæjarfuhtrúum verður fækkað," segir Anna Kristín Gunnarsdóttir. hafa frumkvæði í nýsköpun í at- vinnulífinu og sjóðurinn hafi yfir eignarhlut bæjarins í fyrirtækjum að ráða. Við höfúm starfað ábyrgt í minni- hluta í bæjarstjóm og oft hefur verið tekið tillit til okkar. Það er hins veg- ar allur neisti horfinn úr því meiri- hlutasamstarfi sem verið hefur, þar vantar aht fmmkvæði. Við teljum okkur því eiga meira erindi í forustu í bæjarmálunum en aðrir. Möguleik- inn á meirihluta Framsóknarflokks- ins í bæjarstjóm er fyrir hendi og að honum stefnum við,“ sagði Stefán. inni eigiun í tvöfaldri baráttu. Við höfum bæði fengið yfir okkur kvóta í landbúnaði og fiskveiðum en aukn- ingin, sem öh er í þjónustugeiranum, er öh á suðvesturhominu. Ég tel að staða K-Ustans sé mjög óljós enda erum við ekki neitt flokksapparat og við vitum harla Utið um það hverjir em okkar stuðnings- menn. K-Ustinn hér á Sauðárkróki er 12 ára gamall og elsti óháði Usti landsins. Við höfum alrei tekiö af- stöðu í landsmálum því K er bara fyrir Krókinn," sagði Hilmir. Úrslitin 1990 Fimm Ustar voru í kjöri í alþingis- kosningunum 1990. A-listi Alþýðu- flokks hlaut 149 atkvæði og 1 full- trúa, B-hsti Framsóknarflokks hlaut 532 atkvæði og 3 fuhtrúa, D-Usti Sjálf- stæðisflokks hlaut 424 atkvæði og 3 fuUtrúa, G-listi Alþýðubandalags 148 atkvæði og 1 fulltrúa og K-listi óháðra borgara 154 atkvæði og 1 fuU- trúa kjörinn. Þessi voru kjörin í bæjarstjórn: Björn Sigurbjömsson (A), Stefán Logi Haraldsson (B), Viggó Jónsson (B), Herdís Á. Sæmundardóttir (B), Knútur Aadnegard (D), Steinunn Hjartardóttir (D), Björn Björnsson (D), Anna Kristín Gunnarsdóttir (G) og Hilmir Jóhannesson (K). Framboðslistar áSauðárkróki A-listi: 1. Bjöm Sigurbjömsson 2. Pétur Valdimarsson 3. Eva Sigurðardóttir 4. Guðmundur Guðmundsson 5. Jón F. Hjartarson 6. María Gréta Ólafsdóttir 7. Þóra Þorsteinsdóttir B-listi: 1. Stefán Logi Haraldsson 2. Bjarni Ragnar Brynjólfsson 3. Herdís Sæmundardóttir 4. Gunnar Bragi Sveinsson 5. Guðrún Á. Sölvadóttir 6. Sólveig Sigurðardóttir 7. Einar Gíslason D-listi: 1. Jónas Snæbjörnsson 2. Steinunn Hjartardóttir 3. Bjöm Bjömsson 4. Árni Egilsson 5. Sólveig Jónasdóttir 6. Kristjana E. Jónsdóttir 7. Páll Ragnarsson G-listi: 1. Anna Kristín Gunnai'sdóttir 2. Sigríður B. Gísladóttir 3. Karl Bjamason 4. Sigfús Sigfússon 5. Sigríður Guðmundsdóttir 6. Magnús ingvarsson 7. Sigríður Ingimarsdóttir K-listi; 1. Hitmir Jóhannesson 2. Gunnlaug K. Ingvadóttir : 3. Brj>t\jar Pálsson 4. Frcyja Jónsdóttir 5. Björgvin Guðmundsson 6. Halldóra Hartmannsdóttir 7. Dagur Jónsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.