Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ1994 A AEG MG AEG AIG AIG AEG AEG AiG AEG AEG AEG AEG A c E G AEG kostar minna en þú heldur. Mjög hagstætt verð á eldavélum, ofnum, ■ w V ■■ ■ w . m ' • elluborðum og viftum. ▲ Eldavél * A nálægt 20.00$ r íslenskum " heimilum f eru AEG eldavélar. G Engin eldavélateaund er á fleiri heimilum. Kaupendatryggð við AEG er 82.5%* Hvað segir þetta þér um gæði AEG í *Samkvæmt morkaðskönnun Hogvongs í des. 1993. BRÆÐURNIR ORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 Umbo&smenn um land allt Competence 5000 F-w: ^ 60 cm. Undir- og yfirhiti, blástursofn, bástursgrill, grill, A geymsluskúffa. | Ver& kr. 62.900,- G AEG AEG AiG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG C Útlönd Poul Nyrup Rasmussen og Lone Dybkjær: Giftust á laun fyrir mánuði Poul Nyrup Rasmussen, forsætis- ráöherra Danmerkur, og Lone Dybkjær, sambýliskonu hans og ný- kjörnum Evrópuþingmanni, tókst heldur betur að varðveita leyndar- mál fyrir fjölmiðlum en í gær kom í ljós að þau höfðu gift sig fyrir mán- uði. Það var danska forsætisráðuneytið sem gaf út tilkynningu rnn að hjóna- leysin, sem hafa búið saman í tvö ár, hefðu gift sig þann 14. maí sl. í ró og næði á heimili sínu. Þeir einu sem vissu um hjónabandið voru tvær uppkomnar dætur Dybkjær og kær- astar þeirra. Poul Nyrup Rasmussen og Lone Dyþkjær, sem ætla þæði að halda sínum eftirnöfnum, efndu til blaða- mannafundar á veitingahúsi í Frið- riksbergi í gær eftir að tilkynnt hafði verið um ákvörðun þeirra. Þau sögð- ust ætla að halda veislu innan tiðar og einnig að fara í brúðkaupsferð en gáfu þó ekki upp hvert eða hvænær þau myndu fara. Það vakti mikla athygli á sínum tíma þegar Poul Nyrup, sem er fimm- tugur jaíhaðarmaður, og Lone, sem er 54 ára gömul og í Róttæka vinstri- flokknum, fóru að vera saman en flokkarnir eru saman í stjórn. Það fór vel á með Poul Nyrup og Lone á blaðamannafundinum í gær og þau stilltu sér upp og brostu sínu breiðasta fyrir fjöldann allan af *J°U* NyruP Rasmussen og Lone Dybkjær voru alsæl a blaðamannafundin- blaðamönnum sem vildu ólmir ná umígærogkysstustogkjössuðusteinsogástfangnirunglingar. myndumafnýgiftaparinu. Ritzau Símamynd Reuter Hillary Clin- ton, forsetafrú í Bandarikjun- um, sagði í gær að hún hefði einu sinní leitt hugann að því að ganga í her- | inn en heföi hætt viö eftir að leiðbeinandi þar sagði við hana: „Þú ert of gömul, þú sérð ekkert og þú ert kona“, Hillary sagði frá þessu í hádeg- isverðarboði þar sem verið var að heiðra konur sem þjónuðu í bandaríska hernum. Hún var 27 ára gömul og með þykk gleraugu þégar hún hitti leiðbeinandann áriö 1975. For- setairúin gengur hins vegar ineö linsur núna og er ánægð með aö maður hennar hefur losað um hömlur á herþjónustu kvenna. Zhírínovskí hættirviðmeið- yrðamál gegn JegorGajdar Rússneski þjóðenúsöfgamað- urinn Vladimir Zhírinovskí hætli i gær við meiðyrðamál á hendur umMiasinnanum Jegor Gajdar sem hafði líkt honuro við Adolf Hitler, leiðtoga þýskra nasista. Itar-Tass fréttastofan haföi það eftir starfsmönnum héraðsdóms í Moskvu að Zhírínovskí hefði dregið málshöföunína til balta eri dómurinn átti að fjalla um hana í gær. Það þykir hin grófasta móðgun í Rússlandi að láta líkja sér við Hitier, enda rnisstu fyrrum Sov- étiikin rúmlega 20 miiljónir mannai baráttunni gegn Hitlers- Þýskalandi í heimsstyrjöldinni síðari. Reuter Leiðtogar funda 1 Rómönsku Ameríku: Castro hellti úr reiðiskálunum Fidel Castro, forseti Kúbu, hellti úr skálum reiði sinnar yfir leiðtoga ríkja Rómönsku Ameríku, Spánar og Portúgals fyrir að meta ekki að verð- leikum árangur lands síns, fyrir að fordæma ekki viðskiptabann Banda- ríkjanna og fyrir að reyna að segja honum fyrir verkum. „Ég virði hugmyndir allra og ég tel að ef við ætlum að ræða um lýðræði ættum við að tala um fjplbreyttar skoðanir og viðmiðanir. Ég bið um að viðmiðunum okkar sé sýnd virð- ing á sama hátt og við sýnum ykkar viðmiðunum virðingu," sagði Castro á fundi leiðtoga Rómönsku Ameríku, Spánar og Portúgals sem haldinn er í kólumbísku borginni Cartagena. Hann var þar að svara áskorunum m.a. Itamars Francos, forseta Brasil- íu, um að koma á breytingum á Kúbu. Castro haíði setið undir ræðum þar sem frjálst markaðshagkerfi var lof- að og hvatt var til aukins frelsis í viðskiptum og minnti menn reiðilega á að Kúba væri komin lengst allra ríkja álfunnar í félagsmálum, ekki einum einasta skóla eða sjúkrahúsi hefði veriö lokað þrátt fyrir erfitt ástand. Fidel Castro, forseti Kúbu, lét aðra leiðtoga fá það óþvegið á fundi I Kólumblu. Simamynd Reuter Kúbversk stjómvöld hafa hrundið af stað hægfara umbótum á efna- hagskerfi sínu en halda fast í stjórn- kerfi sitt. Efnahagslíf á eyjunni lagð- ist nánast í rúst eftir hmn Sovétríkj- anna, helsta viðskiptalandsins. Reuter Honecker kennir um umfallið : Erich sálugi Honecker, íymim leiðtogi í Austur- Þýskalandi, kennir land- ráðamönnum innan fomstu kommúnista um fall stjórnar sinnar árið 1989. Mennirnir sem þar oiga mesla sok á eru Egon Krenz, eftirmaður hans, og Míkhaíl Gorbatsjov, þá- verandi leiðtogi Sovétríkjanna. Þetta kemur fram í éndurminn- ingum foiingjans sem Berlínar- blaðið Super-Illu birti útdrátt úr. Danskurtekur doktorsprófí Mýrdalsjökli Danski vísindamaðurinn Jo- hannes Kröger við Kaupmanna- hafnarháskóla varði doktorsrit- gerö sína um Mýrdalsjökul við jarðfræðideild skólans í gær. Kröger safnaöi efni í ritgerðina í sex Islandsferðum á áranum 1977 til 1989. Mestur hluti Danmerkur ber ummerki jökla frá isöldinni og segir Johannes Kröger að nauð- syrúegt sé að þekkja ísaldarlands- lag betur ef takast á að nýta jörð- ina á sem bestan hátt og taka til- lit tii umhverfisins um leið. Kröger stjómar leiðangri til ís- lands í ágúst til að kynna öðmm vísindamönnum ísaldartilrauna- stofuna sem Mýrdaisjökull er. Ástralirmót- mæla hvalveið- um Norðmanna Áströlsk stjórnvöld fordæmdu í gær þá ákvörðun Norðmanna að hefja á ný hvalveiðar i ábata- skyni og sögöu slíkar veiðar bæði ónauðsynlegar og grimmdarleg- ar. Bob McMullan, starfandi utan- ríksráðherra Ástralíu, sagði að norska sendiherranum hefði ver- ið skýrt frá vanþóknun ríkis- stjórnarinnar. „Ástralska stjórmn telur að Norðmenn ættu að viðurkenna að sifellt stærri hluti almennings í heiminum ér andvigur hval- veiðum í áhataskyni á þeim for- sendum aö þær séu ónauðsynleg- ar og of grimmilegar," sagði í yfir- lýsingu ráöherrans. stöðugan hag- vöxtframundan Lloyd Bent- sen. tjármála- ráðherra Bandaríkj- anna, spáir því að hagvöxtur vestanhafs verði traustur á þessu ári og að bandaríski seðlabankinn muni halda vöxtum stöðugum um sinn. Bentsen segir úthtið í efnahags- málum hjart, vöxtur sé í efna- hagslífmu og verðbólgunni sé haldið í sketjum. Ráðherrann gerir ráð fyrir að hagvöxtur í Bandaríkjunum verði þrjú til þrjú og hálft prósent á árinu, meiri en bæði í Evrópu OgJapan. Reuter, Ritzau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.