Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Side 26
26 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994 Afmæli Sigrún Magnúsdóttir Sigrún Magnúsdóttir, borgarfull- trúi, kaupmaöur ogefstimaður Reykjavíkurlistans, Háteigsvegi 48, Reykjavík, er íimmtug í dag. Starfsferill Sigrún fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún útskrifaðist frá Kvennaskólanum 1961, frá Hús- mæðraskólanum í Reykjavík 1962, stundaði námskeið í sölutækni og bankastörfum í Þýskalandi l%2-67 og stundaði nám við öldungadeild MH1974-76. Sigrún var bankastarfsmaður hjá Deutsche Bank í Þýskalandi l%2-67, við Landsbanka íslands 1%7—69, var kennari á Bíldudal 1%9-71 og hefur verið kaupmaður í Reykjavíkfrál971. Sigrún sat í hreppsnefnd Suður- fjarðahrepps 1970-72, var varaþing- maður Framsóknarflokksins í Reykjavík 1979-83, varaborgarfull- trúi í Reykjavík 1982-86 og borgar- fulltrúi frá 1986. Sigrún hefur setið í borgarráði frá 1986 og er nú ný- kjörinn annar varaforseti borgar- stjómar. Hún hefur setið í stjóm Innkaupastofnunar, í heilbrigðis- ráði, var varamaður í bankaráði Seðlabankans, í stjóm Dagvistar barna, í byggingamefnd aldraðra, í veitustjórn og í fræðsluráði/skóla- málaráði. Sigrún var formaður Fé- lags framsóknarkvenna í Reykjavík 1982-86, situr í miðstjóm Framsókn- arflokksins, sat í framkvæmda- stjóm flokksins, situr í landstjóm hans, hefur verið varagjaldkeri Framsóknarflokksins og er nú vara- ritari. Hún situr í blaðstjórn Timans frá 1986 og er varaformaður Kaup- mannasamtaka íslands frá 1991. Fjölskylda Maður Sigrúnar er Páll Pétursson, f. 17.3.1937, b. og alþm. Hann er sonur Péturs Péturssonar, hrepp- stjóra á Höllustöðum, og konu hans, Huldu Pálsdóttur húsfreyju. Fyrri maður Sigrúnar er Kári Ein- arsson, f. 18.6.1938, verkfræðingur. Dætur Sigrúnar og Kára eru Sól- veigKlara, f. 6.2.1971, búfræðingur að Dvergsstöðum en sambýlismað- m- hennar er Hólmgeir Karlsson verkfræðingm-; Ragnhildur Þóra, f. 25.11.1975, nemi í Reykjavík. Stjúpbörn Sigrúnar em Kristín Pálsdóttir, f. 6.8.1960, b. á Höllustöð- um, gift Birki Freyssyni og eiga þau þijú böm; dr. Ólafur Pétm Pálsson, f. 17.11.1962, verkfræðingm og há- skólakennari í Reykjavík, kvæntur Ragnheiði Þórarinsdóttur efnaverk- fræðingi og eiga þau tvær dætm; Páll Gunnar Pálsson, f. 15.9.1%7, lögfræðingur í Reykjavík, en kona hans er Pálína Sigurðardóttir nemi og eiga þau einn son. Bróðir Sigrúnar er Eyjólfur Ægir Magnússon, f. 1.3.1942, kennari í Reykjavík, og á hann þrjú börn, Rögnu Sólveigu, Magnús Scheving ogHjörtMá. Foreldrar Sigrúnar vom Magnús Jónsson Scheving, f. 31.10.1909, d. 17.5.1986, sjómaðurí Reykjavík, og Sólveig Vilhjálmsdóttir, f. 27.9.1900, d. 6.10.1978, húsmóðir. Ætt Magnús var sonm Jóns Sch., sjó- manns í Reykjavík, Hanssonar, b. á Brekku, Hannessonar, b. á Skraut- hólum, HaUgrímssonar Sch., yfir- kennara á Bessastööum, Hannes- sonar Sch., prests á Grenjaðarstaö, Lámssonar. Móðir Hallgríms var Spjólaug, systir Þorsteins, prests á Stærra-Árskógi, afa Jónasar Hall- grímssonar skálds og Þórarins í Vatnsfirði, langafa Kristjáns Eld- jáms forseta. Þá var Þorsteinn lang- afi Snjólaugar á Laxamýri, móðm Jóhanns Siguijónssonar skálds. Móöir Jóns Scheving var Stefanía Stefánsdóttir. Móðir Magnúsar var Sigríður Magnúsdóttir, á Miðvogi á Akra- nesi, Magnússonar, bróðm Hall- beru, ömmu Bjamfríðar Leósdóttm alþm. Magnús var sonm Magnúsar, b. í Efri-Hrepp, Sigmðssonar, og Ingunnar Magnúsdóttur. Móðir Sig- ríðar var Guðrún Magnúsdóttir. Sólveig var dóttir Vilhjálms, b. á Bakka í Svarfaðardal, bróður Bene- dikts, hreppstjóra á Hálsi. Vilhjálm- ur var sonur Einars, vinnumanns Guðmundssonar, b. á Hallanda, 60ára 90 ára Jóhanna Árnadóttir, Laugarásvegi 57, Reykjavik. Sigurður Sveinsson, Ytra-Hrauni, Skaftárhreppi. Guðmundur Einarsson, Suðurgötu 12, Siglufirði. Laufey Helgadóttir, Fomhaga 22, Reykjavík. GuðrúnGuð- jónsdóttir hús- móðir, Hólabraut3, Haíharfirði. Húntekuráraóti gestura 19. júní að Móbarði8frákl. 16-19. Svavar Guðmundsson, Álfhólsvegi 4, Kópavogi. Margrét S. Davíðsdóttir, Melabraut26, Sehjarnarnesi. 50ára ÞorleifurGíslason, Melabraut 44, Seltjarnarnesi. Brynhildur Aðalsteinsdóttir, Urðarhæð 16, Garðabæ. 40ára Grétar Vilbergsson, Austurbraut 20, Höfn í Homafirði. Ingibjörg Margrét Jónasdóttir, Brautarholti 4, Isafirði. Sverrir Jónsson, öldubakka 5, Hvolsvelli. Hlöðver Haraldsson, Víðivangi 14, Hafnarfirði. Axel Amar Níelsson, Grundargötu 7, Akureyri. 85 ára 80 ára 75 ára Þórólfur Guðnason, Lundil.Hálshreppi. 70 ára LEGSTEINAR Flutningskostnaður innifalinn. Stuttur afgreiðslufrestur. Fáið myndalistann okkar. Alltaðviima meðáskríft aðDV! DV Áskriftarsíminn er 63 27 OO | Grænt númer er 99 - 62 70 Helgi Kristinsson Helgi Kristinsson byggingaverk- stjóri, Jórufelli 6, Reykjavík, er sext- ugmídag. Fjölskylda Helgi er fæddur að Hverfisgötu 41 í Hafnarfirði og ólstupp þar og í Reykjavík þar sem hann gekk í skóla. Helgi fór ungm að árum til sjós en fór að vinna í landi 1966. Hann hefm starfað við byggingar- framkvæmdir fyrir ýmsa aðila og verið lengst af við jámabindingar ogverkstjóm. Kona Helga er Birthe Annalisa Petersen, f. 23.7.1936, bréfberi. For- eldrar hennar: Hermann Petersen, d. 1944, og Stella Ragnhildm, f. 1985, þau bjuggu í Danmörku. Böm Helga og Birthe: Daníel Brynjar, f. 11.4.1957, sjómaður, maki Berglind Jóna Ottósdóttir, f. 5.12.1959, þau eiga þijú böm, Jón Helga, Guöbjörgu Osk og Davíð Öm; Kristinn, f. 15.12.1958, d. 1981; Stella Ragnhildm, f. 30.10.1961, maid Finnbogi Holt Finnbogason, f. 9.11. 1949, þau eiga íjögur böm, Kristin Má, Önnu Lísu, Fjólu Dögg og Tinnu Rut; Steinar Bjöm, f. 10.1.1966, verslunarmaður; Heiöa Dögg, f. 8.3. 1972, sjúkraliði, unnusti hennar er Guömundm Á. Eyjólfsson, f. 18.11. 1%7. Systkin Helga: Erla Sigurðardótt- ir, maki Guðjón Júniusson; Jónína Brynja Kristinsdóttir, d. 1987, henn- ar maður var Magnús Björgvinsson; Karólína Kristinsdóttir, hennar maður var Gústav Leifsson, d. 1990; Björgvin Hafsteinn Kristinsson, mciki Jónína Margrét Guðmunds- dóttir. Foreldrar Helga: Kristinn Jóhann Björgvin Helgason, f. 11.9.1910, d. 1976, bifreiðastjóri, og Ólafía Mar- grét Brynjólfsdóttir, f. 21.6.1908, d. 1941, húsmóðir. Ætt Kristinn var sonur Helga Jó- hannssonar, b. í Grafardal í Borgar- Guðný Friðriksdóttir Guöný Friðriksdóttir, húsmóöir og bóndi, Hjallalandi, Staðarhreppi, er sextugídag. Fjölskylda Guöný fæddist að Sunnuhvoli í Skagafirði og ólst þar upp. Hún stundaði ýmsa vinnu heima og var einnig við sauma í Reykjavík. Þá var Guðný einn vetm í Húsmæðraskól- anum á Löngumýri. Guöný giftist 10.7.1954 Sveini Jónssyni, f. 7.11.1926, bónda. For- eldrar hans: Jón Sveinsson, bóndi að Hóh í Sæmundarhlíö, og Petrea Óskarsdóttir húsmóöir. Böm Guðnýjar og Sveins: Jón Pétm, f. 19.12.1953, starfsm. Ölgerð- arinnar, maki Sigurveig Friðgeirs- dóttir, tækniteiknari ogfjármála- stjóri hjá Glóbus, þau eiga sex böm; Sigríður Halldóra, f. 20.1.1956, hús- móðir, maki Eymundur Þórarins- son, bóndi og byggingameistari, þau eigaþrjúböm; Una, f. 1.4.1957, hús- móöir og hárskeri, maki Gunnar Sigursteinsson, rafvirki og atvinnu- rekandi, þau eiga fjögm börn; Gígja, f. 10.3.1961, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, hún á tvö böm; Halifríð- m, f. 21.7.1962, aðalbókari hjá Sjálfs- björg, hún á eitt bam; Anna, f. 27.1. 1965, tannfræðingur, maki Stev Passbmg, húsasmiðm, þau era bú- sett í New York; Sigmðm, f. 20.1. 1%7, starfsmaður Pósts og síma, maki Valgerðm Ögmundsdóttir, starfsmaðm Pósts og síma. Páll Þórarinsson Páll Þórarinsson (Paul Þ Johnson), 12 Pineburr Rd., Asheville NC, 28806-1233, Bandaríkjunum, er sjö- tíu og fimm ára í dag. Fjölskylda Páll fæddist í Hjaröardal í Dýra- firði og ólst upp á þeim slóðum. Hann fór til Bandaríkjanna 1940 og hefm búið þar síöan, lengst af í Brooklyn N.Y. Páll fór ungm á sjó- inn og hefur sjómennskan verið hans ævistarf. Páll kvæntist 1943 Amy, f. 1922, d. 1970, en hún var af norskum og íslenskumættum. Dóttir Páls og Amy er Sonja, f. 9.4.1944, gift Kenneth Bradley, og á hún tvo syni, David John og Shane Erik. Kona Davids Johns er Renee og eiga þau þrjá syni, Leighton, Daniel Stephen og Paul. Systir Páls: Valgerður, f. 16.6.1918, hennar ínaðm var Thorvald Sor- ensen, látinn, mjólkurfræðingm á Selfossi, þau eignuðust fjögur böm. Hálfsystkin Páls, sammæðra: Fjóla Haraldsdóttir, f. 1926, gift Halli Kr. Stefánssyni; Þráinn Haraldsson, f. 1928, kvæntm Unni Kristjánsdóttm; Ágústa Þ. Haraldsdóttir, f. 1929, gift Níels Björgvinssyni; Kristinn Har- aldsson, f. 1931, kvæntur Karen Ragnarsdóttm; Björgvin Sigurgeir Haraldsson, f. 1936, kona hans var Þuríöur Aðalsteinsdóttir, látin. Foreldrar Páls: Þórarinn Jónsson, f. 18.9.1894, drukknaði í maí 1921, Sigrún Magnúsdóttir. Guðmundssonar. Móðir Vilhjálms var Sigríðm Þorláksdóttir, b. í Svínadal í Kelduhverfi, Jónssonar. Móðir Sólveigar var Kristín Jóns- dóttir, b. á Jarðbrú, Jónssonar, b. í' Sælu, Jónssonar. Móðir Kristínar var Sólveig Sveinsdóttir, b. í Sundi, Jónssonar, og Sigurbjargar Jóns- dóttur. Móðir Sigmbjargar var Kristín Eldjárnsdóttir, stúdents Hallgrímssonar, bróður Snjólaugar áGrenjaðarstað. Þau hjónin taka á móti gestum í Akoges-salnum, Sigtúni 3, milli kl. 17.00 og 19.00 ídag. Helgi Kristinsson. firði, og Karólínu Káradóttur, b. á BorgáKjalarnesi. Ólafia Margrét var dóttir Brynj- ólfs Ólafssonar, b. á Uxahrygg á Rangárvöllum, og Jónínu Sigríöar Jónsdóttur sem ættuö var undan EyjaíjöUum. Helgi tekur á móti gestum í sai Þjóðdansafélags Reykjavíkm að Álfabakka 14,2. hæö, þann 16. júní efdr kl. 20. Guðný Friöriksdóttir. Systkin Guðnýjar vom tólf en tvö em látin. Þau em öU búsett hérlend- isnematvö. Foreldrar Guönýjar: Friörik K. Hallgrímsson, bóndi á Sunnuhvoli, og Una H. Sigurðardóttir húsmóðir. Páll Þórarinsson. og kona hans, Helga Benónýsdóttir, f. 26.4.1895, d. 13.10.1985. Stjúpfaðir Páls: Haraldur Kristinsson, f. 20.6. 1902, d. 13.5.1990, bóndi og smiður á Haukabergi í Dýrafirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.