Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNl 1994 Miðvikudagur 15. júní SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Nýbúar úr geimnum (28:28) (Halfway Across the Galaxy and Turn Left). Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimnum sem reynir aö aölagast nýjum heim- kynnum á jörðu. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Eldhúsiö. Úlfar Finnbjörnsson eldar Ijúffenga rétti. Framleiöandi: Saga film. 19.15 Dagsljós. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veóur. 20.40 Mývatn. Myndin sýnir árstíðirnar V við Mývatn, svo og fugla- og dýra- líf. Textinn er eftir Arnþór Garöars- son, Magnús Magnússon fram- leiddi myndina og þulur er Ólafur Ragnarsson. Áöur á dagskrá 16. 12. 1987. 21.10 Viöhamarshögg(1:7) (Underthe Hammer). Breskur myndaflokkur eftir John Mortimer um sérvitran karl og röggsama konu sem höndla meö listaverk i Lundúnum. Saman fást þau við ýmsar ráðgátur sem tengjast hinum ómetanlegu dýrgripum listasögunnar. Hver þáttur er sjálfstæö saga. Aðalhlut- verk: Jan Francis og Richard Wil- son. 22.05 Konan frá Paris (La Dame de Paris). Frönsk-svissnesk kvik- mynd. Sögusviöið er afskekkt fjajlahérað, þar sem trúariðkan set- ur rrnjg svip sinn á mannlífið. Dularfull kona birtist í þorpinu og það lifhar yfir mannlausu húsi, en þrjú stúlkubörn vakna til vitundar , um m^tsagnir og leyndardóma til- verunnar. Leikstjóri: Anne Theu- rillat. Aðalhlutverk: Raphalle Spagnoli og Jolle Kerhoz. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. srm 17.05 Nágrannar. 17.30 Hallí Palli. 17.55 Tao Tao. 18.20 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. T9.19 19.19. 19.50 Vikingalottó . 20.15 Vísan. Nýstárlegur spurningaleik- ur þar sem reynir á hugmyndaflug- ið og kúnnáttu í bragfræói. Áhorf- endur fá vísbendingar ti! að botna ferskeytlur og í boöi eru vegleg verðlaun. Umsjónarmaður er Hjálmar Hjálmarsson. (3:5) 20.25 Á heimavist (Class of 96) (11:17). 21.20 Sögur úr stórborg (Tribeca) (5:7). 22.10 Tíska. 22.35 Stjórnin (The Management) (2:6). 23.05 New York sögur (New York Stories). Þrjár stuttar smásögur sem saman mynda eina heild. Aðalhlutverk: Woodv Allen og Mia Farrow. Leikstjórar; Martin Scor- sese, Francis Ford Coppola og Woody Allen. 1989. 01.10 NBA. Bein útsending frá fjórða úrslitaleik New York Knicks og Houston Rockets um meistaratitil- * inn í körfubolta. 3.40 Dagskrárlok. DisGouery 16.00 Earthfile. 16.30 Nature Wathch: The Wasp & the Praying Mantis. 17.00 Challenge of the Seas: Tribes in the Sea. 17.30 Pirates. 18.05 Beyond 2000. 19.00 Predators: The Super Predat- ors. 20.00 Ambulance! 20.30 A Fork in the Road: New York. 21.00 Discovery Science. 22.00 Riding the Tiger: Kings and Coolies. 23.00 Azimuths. 23.30 A Traveller’s Guide to the Ori- ent. DHL7£3 12.00 BBC News from London. 13.00 BBC World Servlce News. 15.35 Pop Qulz. 16.55 World Weather. 17.00 BBC News From London. 18.30 Prlvate Investlgatlons. 19.00 Liteboat. 20.30 One Foot In the Past. 21.00 BBC World Servlce News. 22.25 Newsnight. 23.25 World Buslness Report. 1.00 BBC World Servlce News. 02.25 Newsnlght. 3.25 To Be Announced. CÖROOHN □eDwHrq 04.00 Mornlng Crew. 08.00 Blskltts. 09.00 Pound Pupples. 10.00 World Famous Toons. 11.30 Plastic Man. 12.30 Down wlth Droopy. 13.30 Super Adventures. 15.00 Centurlans. 16.00 Jetsons. 17.00 Bugs & Dalfy Tonlght. 18.00 Closedown. 12.00 VJ Slmone. 14.00 The Pulse. 15.00 MTV News. 15.30 Dial MTV. 16.00 Music Non-Stop. 18.00 MTV’s Greatest Hits. 19.00 MTV ’s Most Wanted. 20.30 MTV’s Beavis & Butt-head. 21.00 MTV Coca Cola Report. 21.45 3 From 1. 22.00 MTV’s Alternative Nation. 1.00 Nlght Videos. NEWSi 12.30 CBS Morning News. 14.30 Parliament Live - Continued. 16.00 Live Tonight At Five. 18.30 Fashion TV. 22.30 CBS Evening News. 00.30 Fashion TV. 01.30 Those Were The Days. 04.30 CBS Evening News. 17.00 Kingdom of the Spiders. 19.00 The Bodyguard. 21.10 The Hand that Rocks the Cradle. 23.00 Alexa. 00.25 Class of 1999. 03.30 A Case of Deadly Force. OMEGA Kristíkg sjónvaipsstöð 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeöBenny HinnE. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ / hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISUTVARP 12.00 Fréttaytlrllt á hádegi. Rás 1 kl. 20.00: í kvöld verður bein útsending frá fyrri hluta einleikstón- leika Erlings Blön- dals Bengtssons í ís- lensku óperunni en Erling Blöndal er einn af heiðursgest- um listahátíðar. Erling Blöndal er íslendingum að góðu kunnur. Ilann hóf sellónám 3 ára gam- all og var aðeins 10 ára þegar hann kom fyrst fram sem ein- leikari með Tívolí- sinfóníuhljómsveit- inni í Kaupmanna- höfn. Lengst af var Erling Blöndal kennari við Konunglega tónlistarháskólann 1 Kaupmannahöfn en árið 1989 hóf hann störf við tónlistarháskólann í Ann Arbor í Bandaríkjunum. Erling Blöndal leikari. Benglsson selló- Bach og Atla Heimi Sveinsson. INTERNATIONAL 12.30 14.00 16.00 19.00 20.45 21.30 23.00 01.00 04.00 Buisness Asia. World News Live. CNN News Hour. International Hour. CNNI World Sport. Showbiz Today. Moneyline. Larry King Live. Showbiz Today. Theme: Ballet High 18.00 The Unfinis- hed Dance. 19.55 The Red Danube. 22.10 Never Let Me Go. 23.55 On Your Toes. 01.40 Gaby. 04.00 Closedown. 0** 12.00 Falcon Crest. 13.00 H Tomorrow Comes. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Paradlse Beach. 18.00 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 East of Eden. 21.00 Allen Natlon. 22.00 Late Nlght wlth Letterman. 23.00 Somethlng Is Out There. 24.00 Hlll Street Blues. .★ ★. , ★ 12.00 Tennls. 15.30 Trlathlon. 16.30 Formula One Magazlne. 17.30 Eurosport News. 18.00 Prlme Tlme Boxlng Speclal. 20.00 Motore Magazlne. 21.00 Super Stock-Car Indoor World Cup. 22.00 Salllng Magazlne. 23.30 Closedown. SKYMOVŒSPLDS 13.00 The Ugly Amerlcan. 15.00 The Accidental Golfer. 12.01 Aö utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Fús er hver til fjárins eftir Eric Saward. 8. þáttur af 9. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leik- endur: Helga Þ. Stephensen, Hjalti Rögnvaldsson, Árni Blandon, Gísli Alfreðsson, Rúrik Haraldsson, Magnús Ólafsson, Róbert Arn- finnsson og Hákon Waage. (Áður útvarpað árið 1983.) Stefnumót. Meðal efnis tónlistar- eða bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Trausti Ólafsson. Fréttir. Útvarpssagan, íslandsklukkan eftir Halldór Laxness. Helgi Skúla- son les. (7) Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Þorstein Ein- arsson, fyrrverandi íþróttafulltrúa. Fréttlr. Miðdegistónlist. - Sinfónía nr. 3 í Es-dúr ópus 55 „Eroica" eftir Ludwig van Beethoven. Sinfóníu- hljómsveit islands leikur; Jan Krenz stjórnar. Hljóðritun frá tón- leikum í Háskólabíói 3. mars sl. Fréttir. Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. Veðurfregnir. Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. Fréttir. Dagbókin. í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. Fréttir. Þjóöarþel - Horfnir atvinnuhætt- ir. Umsjón: Yngvi Kjartansson. Kvika. Tíöindi úr menningarlífinu. Dánarfregnir og auglýsingar. Kvöldfróttlr. Auglýsingar og veöurfregnir. Úr sagnabrunni. Morgunsaga barnanna endurflutt. Frá Listahátiö í Reykjavik 1994. Bein útsending frá fyrri hluta ein- leikstónleika Erlings Blöndals Bengtssonar sellóleikara í Islensku óperunni. Á efnisskránni: Svíta nr. 1 í G-dúr eftir Johann Sebastian Bach, Dal regno del silenzio eftir Atla Heimi Sveinsson og Svíta nr. 2 í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Kynnir: Sólveig Thorarens- en. Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þóröarson. Þorsteinn Hann- esson les. (3) Fréttir. Hér og nú. Heimsbygqö. Jón Ormur Hall- dórsson. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 13.20 14.00 14.03 14.30 15.00 15.03 16.00 16.05 16.30 16.40 17.00 17.03 17.06 18.00 18.03 18.30 18.48 19.00 19.30 19.35 20.00 21.25 22.00 22.07 22.15 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Frá Listahátíð í Reykjavík 1994. Frá síðari hluta tónleika Erlings Blöndals Bengtssonar sellóleikara í Islensku Óperunni. - Svíta nr. 3 í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Kynnir: Sólveig Thoraren- sen. 23.10 Veröld úr klakaböndum - saga kalda stríðsins. 4. þáttur: Undir járnhælnum - Austur-Evrópa. Umsjón: Kristinn Hrafnsson. Les- arar. Hilmir Snær Guðnason og Sveinn Þ. Geirsson. (Áður útvarp- að sl. laugardag.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. Endurtekinn frá síð- degi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskró: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt i góöu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Blrgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. Gagnrýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Krlstófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónl- ist. 0.00 Ingólfur Sigurz. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgln. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan.endurtekið. 24.00 Albert Ágústsson.endurtekið. 3.00 Sigmar Guðmundsson. endur- tekiö. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóðmálin 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu FM. 17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM. 18.00 Fréttastlklur. 19.05 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. FM96.7 11.50 Vítt og breltt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Hlöóuloftlð. Sveitatónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breskl og bandariskl llstlnn. 22.00 nfs- þátturinn. 23.00 Eövald Helmisson. X 12:00 Slmml. 14:00 Fréttastiklur frá fréttastofu 15:00 Þossl. 16:00 ÞJóðmálin frá fréttastofu FM. 16:05 ívar Guðmundsson heldur áfram. 17:00 Sportpakklnn frá fréttastofu FM. 17:10 Umferðarráó á belnni línu. 18:00 Plata dagslns. 22:00 Vlllt rokk. Arni og Bjarki. 24.00 Skekkjan. Þættirnir Sögur úr stórborg gerast í Tribeca í New York. Stöó2kl. 21.10: Sögur úr stórborg Sagan sem viö sjáum í kvöld fjallar um ráövilltan mann sem á allt til alls en finnst hann þó ekki vera á réttri hillu í lífinu. Ben Bak- er er sterkefnaður lögfræö- ingur sem á góða fjölskyldu og fallega íbúð í Tribeca en er ekki sáttur við hlutskipti sitt. Hann minnist þess tíma er hannvann fyrir sér sem leikari og langar að snúa sér aftur að þeirri iðju. Dag einn hittir Ben leikhstarkennar- ann Winston Hannah á kaffihúsi og nær að vekja athygli hans. í framhaldi af því ákveður lögfræðingur- inn aö grípa tækifærið og leggja aftur út á leiklistar- þrautina. Hann segir starfi sínu lausu en í ljós kemur að ekki eru allir jafn ánægð- ir með sinnaskiptin. Með aðalhlutverk fara Philip Bosco, Joe Morton og Jeff De Munn. Sjónvarpið kl. 21.10: Nýr, breskur mynda- flokkur í sjö þáttum, eftir hinn kunna höfund John Mortimer. Ben Glazier nýtur virðing- ar sem sérfræðingur um ít- alska málara endurreisnar- tímans, en þykir nokkuð sérvitur og stirður i um- gengni. Samstarfskona hans hjá hinu virta uppboðsfyrirtæki Klinsky’s er listfræðingur- inn Maggie Perowne, dugn- aðarforkur á framabraut. Mörg ómetanleg listaverk rekur á tjörur þeirra, en sum þeirra eiga sér leyndar- dómsfulla sögu. Hver þáttur er sjálfstæö saga. Svissneska myndin Konan frá París fjallar um lifið i af- skekktu þorpi í Alpafjöllunum. Sjónvarpið kl. 22.05: Konan frá París Svissnesk mynd um lífið í afskekktu þorpi í Alpafjöll- unum. Þar er kaþólskur sið- ur snar þáttur tilverunnar, nunnur annast -uppfræðslu þarna og trúarhátíðir eru haldnar á hefðbundinn hátt. Inn í þennan heim kemur dulúðleg kona einn góðan veðurdag, og brátt verður á ný vart mannaferða í húsi sem staðið hefur mannlaust í óratíma. Þrjár ungar systur skoða Ustaverkabækiu- fóður síns, þar sem nekt mannsins er sýnd í fegurð sinni þótt hún sé htin homauga í daglegu lífi, ekki síst í strangtrúuðu samfélagi. Leikstjóri myndarinnar er Anne Theurillat, en með aðalhlutverk fara Raphaelle Spagnoh og Joelle Kerhoz.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.