Alþýðublaðið - 30.04.1967, Side 2

Alþýðublaðið - 30.04.1967, Side 2
30. apríl 1967 --- Sunnudags-ALÞÝÐUBLAÐIÐ Stakk af með tvo lögregluþjóna Framliald af l.,síðu. arann Brand að ræða. Flugvélin sendi togaranum stöðvunarmerki kl. 11,37, en því var ekki sinnt. STJÓRN Bandalags starfs- manna ríkis og bæja sendir með- limum samtakanna og öllum launþegum landsins árnaðar- óskir á þessum hálíðis- og bar- áttudegi launþega. Það baráttumál, sem opinber- ir starfsmenn setja framar öllu er krafan um aukin réttindi þeim til handa. Afnumið verði gerðardóms- form það, sem opinberir starfs- menn búa við í kjaramálum, og þeim veittur fullur samnings- réttur. Jafnframt fái þeir víðtækari rétt' til samninga um hagsmuna- mál sín, t.d. orlof, kaup í veik- indaforföllum, lífeyrisréttindi o. fl. í stað þess, að þau séu á- kveðin einhliða að lögum. Það er höfuðnauðsyn, að opin- berir starfsmenn standi einhuga um mál þetta og forðist að veikja samstöðuna vegna sérskoðana Um skiptingu þess takmarkaða samningsréttar, sem þeir nú hafa. Samningsbundið kaup fyrir dagvinnu er almennt of lágt og vinnutími of langur hér á landi. Launakjör hinna lægstlaun- uðu nægja ekki til lífsframfær- is án aukatekna. Sérhæfni og sérmenntun eru vanmetin, svo að til vandkvæða horfir og veldur það skorti á slíkum starfskröftum. Verður m. a. að gæta þess, að starfs- vettvangur á ýmsum sviðum er sífellt að verða alþjóðlegri. Afleiðingar þessa ástands eru óhæfilega langur vinnudagur, og verulegt misræmi í launum. Opinberir starfsmenn eru við slíkar aðstæður illa settir í kjaramálum, þar sem þeir eru bundnir af launum, sem þeim ■ eru dæmd og eru almennt lægri en samningsbundin laun sam- bærilegra starfshópa. Krafan um úrbætur í þessu efni er ekki einkamál opinberra starfsmanna heldur til hagsbóta fyrir þjóðina alla. Meðal annarra mála, sem op- inberir starfsmenn leggja á- herzlu á eru : Gerðar verði raunhæfar ráð- ■ • Framhald á 13. síðu. Þá skaut hún tvívegis merkja- skoti til togarans og jafnframt voru margendurteikin í talstöð til hans fyrirmæli um að nema Hiimar Þorbjörnsson staðar þegar í stað. Þessum merkjum var ekkert sinnt, en kl. 12,10 var Óðinn kominn í námunda við togarann og stanz- aði hann þá af sjálfsdáðum og voru varðskipsmenn komnir um borð í togarann kl. 12.33. Skipstjóri togarans og fyrsti stýrimaður voru fluttir um borð í Óðin, en varðskipsmenn tóku við stjórn togarans. Var for- ingi þeirra Jón Víum, 2. stýri- Hafþór Jónsson og Ólafur Ragn- arsson hásetar. Þá voru lögreglu- þjónarnir áfram um borð í tog- aranum. Landhelgisgæzlan bauð frétta- ! mönnum að fljúga yfir skipin strax eftir að togarinn hafði fundizt. Reynt var að fá við- tal við skipstjóra togarans, og féllst hann á að svara spurning- um blaðamanna, en neitaði að tala þegar á átti að herða. Samkvæmt upplýsingum Gunn- ars Bergstieinssonar hjá Land« helgisgæzlunni hefur það einu sinni komið fyrir áður að land- helgisbrjótur stryki eftir að bú- ið var að færa hann til hafnar. Það gerðist á Akureyri árið 1925. Óðinn var væntanlegur til Reykjavíkur kl. 21.15 í gær- kvöldi með togaranum og má skipstjórinn búast við að fá refs- ingu fyrir brot sitt, brottför í óleyfi, ráni á íslenzkum löggæzlu mönnum við störf og broti á al- Iþjóðlegum siglingareglum með því að falsa einkennisstafi skips- Cassíus neitaði Heimsmeistarinn í hnefaleikuin, Mohammed Ali, öðru nafni Cass- ius Clay neitaði í gær að gegna herþjónustu af trúarástæðum. Hann á það á hættu að verða dæmdur í allt að fimm ára fang elsi. Alþjóðasamband hnefaleikara hefur í hyggju að svipta Clay heimsmeistaratitlinum. Um það er mikið rætt hvort frægðarferill maður, en með honum voru þeir^ Clays sé nú lá enda. Hann er nú 25 ára að aldri og ef hann verður að dúsa í fangelsi í þrjú ár eða lengur eins og almennt er talið, er sennilegt að ný kempa komi fram á sjónarsviðið er 'hefur til að bera meiri leikni en Clay, en yfirburðir hans hafa byggzt á ! hraða. Clay er 25 ára að aldri. 100 LÍTRA ÞVOTTAPOTTAR NÝKOMNIR VIÐCÐINSTORe ÚtgerSarrrsesi&i — skipstjérar Hollenzkir kókosdreglar og rayonteppi fyrirliggjandi í úrvali. Tökum mál. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN GrandlagarS'g — Sími 1401® Brandur á leið til hafnar við hlið varðskipsins Óðins. (Mynd: KB).

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.