Alþýðublaðið - 30.04.1967, Síða 6

Alþýðublaðið - 30.04.1967, Síða 6
Sunnudags-ALÞÝÐUBLAÐIÐ -- 30. apríl 1967 ít Ávarp ICFTU 1. maí: Fyrir brauði, frið Verkafólk um heim allan. Enn einu sinni sendir Aiþjóða samband frjálsra verkalýðs- félaga ykkur öllum sínar hlýj- ustu árnaðaróskir og bróður- íkveðjur á hátíðisdegi verka- fólks víðsvegar um lönd, þess- um degi alþjóðlegrar samstöðu og bræðralags. Á þessum degi heiðrum við brautryðjendurna, er ruddu og vörðuðu veginn fyrir okkur, atliugum hvar við er- um stödd og vegum og metum styrkleika okkar til þeirrar bar- áttu og átaka, sem fram undan eru. í of mörgum löndum - bæði Shinum iðnvæddu og jafnt þeim, sem skemmra eru á veg komin efnahagslega - eiga verkalýðs- samtökin við að etja vaxandi af skipti stjómarvalda í málum, sem varða frjálsa samninga um kaup og kjör. Þess er krafizt að verkdfólk færi stöðugt íórnir í nafni efnahagslegs jafnvægis, viðreisnar, uppbyggingar og ýfn- issa annarra málefna, sem í sjálfu sér eru góðra gjalda verð. Þegar um er að ræða sanna föð- urlandsást þá hafa verkalýðs- samtökin þráfaldlega sýnt það og sannað, að þau eru enginn eftirbátur annarra, en hins veg- ar krefjast þau þess ótvírætt að ef fórna er þörf þíá séu þær fyrst færðar af þeim, sem mest hafa efnin og bezt geta þolað hinar auknu byrðar. Þau hljóta að krefjast þess að ef komið er á fót ströngu eftirliti með kaupi og kjörum launþega til dæmis, þá sé jafnframt komið á ströngu eftirliti með verðlagi og gróða. Sá afturkippur sem nú gerir vart við sig í efnahagsmálum víðs- vegar um heim hefur enn einu sinni fært okkur öllum heim sanninn um það, að öruggasta trygging verkafólks fyrir félags- legu réttlæti eru sterk, sjálfstæð og frjáls verkalýðssamtök. Umfram allt verðum við með- limir hinna frjálsu verkalýðs- samtaka hvar sem er í heiminum að krefjast þess, að erfiðleikar þeir, sem við er að etja á sviði efnahagsmála, verði ekki lagðir á herðar þeim, sem sízt geta við þá ráðið - þeim milljónum manna, sem búsettir eru í lönd um þeim, er skemmst eru 'á veg komin í efnahagslegu tilliti. Sá tími er nú komin að látið verði af þeirri stefnu í efnahagsmál- um, sem einkennist af skamm- sýni og eigin verndarsjónar- miðum og í þess stað verði grip ið til ráðstafana, sem markast af hugvitsemi og djörfung og hafizt handa um að minnka það breiða bil, sem enn er milli fá- tækra og ríkra þjóða heims. Það sem heimurinn þarfnast um fram annað er stöðugt vaxandi og áhrifaríkari stuðningur iðn- væddra þjóða til handa þeim þjóðum, sem skemur eru á veg komnar, auk þess sem opna verður markaði hinna fyrr nefndu fyrir öðrum þjóðum. Þetta er eina færa leiðin til al- mennrar velmegunar, því um hana er eins farið og friðinn, hvorttveggja er í eðli sínu ó- deilanlegt. Við vitum það mæta vel að án alþjóðlegs, félagslegs jafn- réttis mun hætta á styrjöld æv- inlega vofa yfir okkur. Meðlim- i og frelsi ir verkalýðssamtakanna eru frið elskandi menn og munu ávallt hvetja ríkisstjómir sínar til þess að jafna ágreiningsmál sín við samningaborðið en ekki á víg- stöðvum. Eina stríðið, sem við óskum eftir, er herferð gegn hungri, sjúkdómum, fáfræði og hverskonar misrétti. Hversu mjög myndi ekki heimurinn breytast tii batnaðar ef aðeins einn tíundi hluti þeirra fjár- hæða, sem nú fara í vígbúnað- arkapphlaupið, væri varið til slíkra friðsamlegra verkefna. Hin frjálsu verkalýðssamtök líta svo á að mannréttindin og þá einkum og sér í lagi frelsi til þess að láta óhindrað í Ijós skoðanir sínar og stofna til frjálsra, óháðra samtaka verði að breyta í raunverulegar að- gerðir, sem hafi bein áhrif á líf hins vinnandi fólks og samband þess við vinnuveitendur og rík- isvaldið og því fagna þau þeim samþykktum Sameinuðu þjóð- anna, sem veita mannréttinda- yfirlýsingu þeirra lagagildi. Við munum veita baráttunni fyrir því, að þessar samþykktu* öðlist staðfestingu og þeim verði fram fylgt af sérhverju ríki, alla þá stoð og stuðning, sem í okkar valdi stendur. Verkakonur. Einungis hin frjálsu samtök verkafólks geta tryggt ykkur rétt til sömu launa fyrir sömu vinnu og önnur þau réttindi, sem er getið um í sáttmála Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga um rétt indi verkakvenna. Ungir verkalýðssinnar. í sátt- mála Alþjóðasarnbandsins um málefni ungra verkamanna er lýst yfir ótrauðum stuðningi við ýmsar mikilvægir umbætur i málum hinna yngstu af meðlim- um okkar, svo sem aukin tæki- færi til menntunar, er tryggt geti ykkur betri lífskjör í fram tíðinni. Allt eru þetta hugsjónir, sem hin lýðfrjálsa og óliáða verka- lýðshreyfing hefur jafnan bar- izt fyrir, og í dag lýsa frjáls verkalýðsfélög um heim allan, sameinuð innan vébanda Al- Framhald á 15. síðu. BÆIA JÖRÐINA EÐA SKEMMA jj Sigvaldi Hjálmnrsson: '"" VANGAVELTUR Ég býst við aff menn geti ver- iff sammála um aff Þetta sé á- gætis jörff sem viff búum á þótt sitthvaff mætti sjálfsagt vera þægilegra á mörgum sviffum. En þá eigum viff líka aff kunna aff meta hana og fara vel meff hana. Þaff er.spurning hvort hægt er aff segja meff góffri sam- vizku aff vel sé meff liana fariff. Þaff þykir kannski einkenni- legt aff þurfa aff vera sérstak- lega tiliitssamur viff móffur jörff, en íslendingar ættu aff skilja þaff. Sagt er aff ísland hafi veriff viffi vaxiff milii f jalls og fjöru áffur en þar hófst byggff, en nú er þaff skóglaust og ástæffa eyffingarinnar var skortur á tilHíssemi við móffur náttúiru eg gegndarlaus í'án- 'yrkja. Og nú erum viff farnir '■aff tala um aff hætta sé á eyff- fcigu fiskistofnanna í hafinu kringum landið, sem yrði ör- lagaríkt fyrir íslendinga. Mannkyniff er orffiff fjöl- iftennt og svo affsópsniikiff aff þaff er aff gerbreyta jörðinni, og alls ekki til bóta á öllum sviffum. Möguleikar til mikilla ineytinga eru nú meiri en nokkru siimi sakir gífurlegra framfara í tækni og vísindum, og auk þess ber aff taka tiUit til þéss aff þarfir mannkynsins aukast stórlega vegna óskap- legrar mannfjölgunar, og þann ig lagaff verffur sífellt meiri á- níffsla á náttúnanni ekki bara aff miklu meira þurfi til fæffis og klæffis, heldur verffa til- svarandi meiri kröfur gerffar til hvers konar mannvirkia og möguleika um útivist, ferffalög og skemmtanir. Má í því sam- bandi benda á aff sennilegt þyk ir aff mannkyniff verffi orðiff yfir 6000 milljónir um næstu aldamót. í þetta sinn ætla ég aff líta fram hjá þeim ágangi á nátt- úruna sem beiiilínis stafar af öflnn matvæla og ræffa annars konar ágang. Hvernig er maffurinn aff breyta jörffinni? Harm ryffur skóga og breytir þeim í ræktarland. Nú Iiafa veriff fnndin upp tæki sem gera tHföIulega fljótlegt aíff ryffja frumskóg eins og þann sem hvÞir Amazonsvæffiff í Suffur- Ameríkn. Óhemju magn af skcgi er fellt vegna iffnaffar og hvers konar framkvæmda, og fer því fjarri aff nægilega mik- "é gróffursett til aff vega þar ' upp á móti. Öffrum svæffum sem áffur hafa veriff skóglaus breytir maffurinn í auðn meff því t.d. aff gera flugvelli, vegi og borgir, og þaff svæffi gróður- ’ieíndis sem lagt hefur veriff undir slíkt er geysiflæmi þeg- ar saman er taliff á allri jörff- inni. Samtímis raskar liann stór- lega öllu jafnvægi í lífi dýr- anna. Sumum dýrum hefur hann eytt upp af því aff liann skemmti sér viff aff drepa þau, auk þess sem lífsskilyrffi dýra, vegna rasks sem maffurinn ger- ir í náttúrunni hafa gerbreytzt svo til vandræffa liorfir. Þaff gerist t.d. þegar hann drekkir í vatni stöffum sem áffur voru þurrir, ellegar þurrkar upp staffi sem áffur voru blautir Og öll meindýraeyffingin véxd- or gersamlega ófyrirsjáanleg- um jafnvægisbreytingum í dýra ríkinu. Ofan á þetta allt saman dreif ir hann um sig eitri og óþverra. |t| y.íemmisö ajiT miiyxast ói- happsins meff olíuskipiff Torrey Canyon er olía lagffist yfir haf og strendur viff Suffvestur-Eng- land. En þaff var bara óhapp. Ýmisleg önnur óþverra dreif- g heldur áfram nótt og nýtan dag. Þaff er svo mikiff óloft í stór- borguxn af vélum og verksmiðj um að heilsu íbúanna stafar alvarleg hætta af. Enginn get- ur séff fyrir hvaffa áhrif það hefur á veffurfariff aff slíkar ó- boffnar lofttegundir dreifast saman viff andrúmsioftiff, og þaff er heldur ekki vitaff hvaffa áhrif k'arnorkutilraunir hafa á veffurfar. Sá siffur er víffa hafffur aff sökkva öllum mögulegum úr- gangi í hafiff, og ár bera brolí alls konar óþverra frá verk- smiffjum svo aff öUu lífi hefur veriff tortímt í sumum. Þaff er sagt aff lengi taki sjórinn viff, og er ekki því aff neita aff ær- iff miklar handatiltektir þarf til þess aff eitra hann. Sann- leikurinn er líka sá aff spjöll sem uiinin eru í hafinu eru fremur framin meff rányrkju en öðru. En allt getur þetta orffiff hætta því aff maffurinn verffur meff hverju árinu aff- sópsmeiri og fólkiff sífellt fleira. Tilgangurinn mcff þessum orffum er aff glæffa ábyrgffar- tilfinningu fyrir aff fara vel meff þessa jörff sem viff búum á. Þaff er auffveldara aff skemma en bæta. Aff vísu er margt gert. Svo aff dæmi séu nefnd: Frumskógasvæffin eru orðin tii þess aff gei'a Iííil og þaff er tnlaff um -að friffa verffi einhver slík því að náttúran yrffi mun fátækari ef bau hyrfu. Villidýranna í Afríku er gætt, og reynt er aff rækta auffnir til þess að vega upp á móti þeim gróffursvæffum sem lögff eru í auffn meff mannvirkj um. En almenn tilfinning fyrjr ábyrgff mannsins á náttúrunni og ’náttúruauffæfulnum er afar sljó. Mönmsrn hættir til aff finnast aff þar sé alltaf af nógu áff taka osr arleynw* því'aff cftir svo sem hálfan fjórffa tug ára verff-rr mannkyniff crffiff helm- ií; r j' fjölmennara á jörffinni heldur en þaff er nú. t

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.