Alþýðublaðið - 30.04.1967, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 30.04.1967, Qupperneq 15
30. apríl 1967 --- Sunmidags-ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15 i Félag blikksmiða t ...... flytur félagsmönnum sínum beztu árnaðaróskir í tilefni 1. maí. FSytJum féíagsmönnum árnaðaróskir í tilefni 1. maí. Félagframleiðslumanna: Félag sýnirtgarmanna í kvikmyndahúsum flytur félagsmönnum sínum beztu árnaðaróskir í tiiefni 1. maí. Vinnufatagerð íslands hf. þakkar gott samstarf og ánægjuleg viðskipti við vinnandi fólk landsins. d?©Si!ega hátíö 1. maí. Ávarp Frh. af 1. síðu. Þessar óraunhæfu gefsakír í garð verkalýðssamtakanna hafa nú hjaðnað svo gjörsam- legra, að einróma og mótat- kvæðalaust er dagurinn viður- kenndur sem almennur frídag- ur á lögig-jafarsamkomu þjóð- arinnar. Þeir, sem í fyrstu hófu merk- ið 1. maí, gætu að sjálfsögðu frætt okkur sem yngri erum um á hvern hátt þetta þraut ryðjendastarf átti sér stað, — en nú er ekki staður né stimd til að sakast um orðna hluti. — Okkur ber að læra af reynsl- unni, og fagna þeim áföngum, sem náðst hafa. Þeir áfangar eru vissulega margir í sigurgöngu verkalýðs- samtakanna. í dag ber að fagna því, sem áunnizt hefur og setja markið hærra í félagBleigum umbótum, sem verið hafa að- alsmerki samtakanna og unnið þeim mesta hylli alþjóðar. Innilegar hamingjuóskir með daginn og framtíðarstarfið. Eggert G. Þorsteinsson FæÓingarröSin Frh. úr opnu. ur fjölskyldunnar eru miklu meiri líkur til, að það lifi síðar ham- ingjusömu og jafnvægu lífi. Vandamál einkabarnsins hafa menn skilið miklu lengur. Við ger- um okkur grein fyrir, að það verð- ur að eignast leikfélaga og vini sem koma í stað systkina, því að ella er hætta á, að það verði ein- mana og ef til vill sjálfselskt og örðugt í umgengni. En nú þurf- um við ekki lenigur að telja þetta sérgreint vandamál, heldur sjáum við, að hvert barn þarf að taka sínum sérstöku tökum, og uppeld- isaðferðin miðast þá ásamt öðru við það hvenær í röðinni það fæddist í þennan heim. Avarp ICFTU Frh. af 6. síðu. þjóðasambands frjálsra verka- lýðsfélaga, enn á ný yfir ófriá- víkjanlegum stuðningi sínum við framgang þessara hugsjóna. Verkafólk um heim allan. Veitið hinum frjálsu samtök- um ykkar stuðning og styrk. Þau eru bezta vörn ykkar gegn óréttlæti og arðráni, ör- uggasta trygging ykkar fyrir stöðugt betri lífskjörum, betri vinnuskilyrðum og lýðræðislegri ihlutdeild í stjórn þeirra mála, sem ráða því hvernig iíf ykkar og framtíð skipast. Höldum ótrauð fram á leið undir merkjum Alþjóðasam- bands frjálsra verkalýðsfélaga í baráttu þess fyrir brauði, fyrir friði og fyrir frelsi. Fufltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. HÁTÍÐAHÖLD VERKALÝÐSFÉLAG- ANNA í REYKJAVÍK 1. 8VBAI Hátíðahöldin hefjast með því að safnazt verð- ur saman við IÐNÓ kl. 1,30. Um kl. 2 hefst kröfuganga. Gengið verður um Vonarstræti, Suðurgötu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfis- götu, upp Frakkastíg, niður Laugaveg og Bankastræti á Lækjartorg. Þar hefst Útifundur Ræður flytja: Jón Sn. Þorleifsson, formaður Trésmiðafé- lags Reykjavíkur. ★— Jón Sigurðsson, formaður Sjómannafé- lags Reykjavíkur. Vc— Óskar Hallgrímsson, formaður Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna stjórnar fundinum. ★— Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni og á útifundinum. ★— Merki dagsins verða afgreidd í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu, 2. hæð. Merkin kosta kr. 25.00. — Góð sölulaun. Kaupið merki dagsins — Berið merki dagsins. Fjölmennið til hátíðahalda dagsins. Reykjavík, 1. maí 1967. FULLTRÚ ARÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA í REYKJAVÍK. Verkalýðsfélag og Sjó- mannafélag Keflavíkur óskar öllum félögum sínum heilla með hátíðisdaginn 1. maí.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.