Alþýðublaðið - 30.04.1967, Síða 10

Alþýðublaðið - 30.04.1967, Síða 10
Ifr 30. apríl 1967 — Sunnudags-ALÞÝÐUBLAÐIÐ Glæsilegur árangur Þóris Magnússonar Skoraði að meðaltali 31,1 st. i 10 leikjum í Islandsmótinu í nýloknu íslandsmóti í körfu- knattleik varð Þórir Magnússon, !KFR, stigahæsti leikmaðurinn í 1. deild. Hann skoraði samtals ‘ 311 stig í 10 leikjum, eða 31.1 stig í leik, sem mun vera hæsta meðaltal, sem náðst hefur í ís- landsmóti. Auk þess átti Þórir hæstu skorun í einum leik, sem náðst hefur til þessa í íslands- móti, 57 stig, en fyrra metið átti Einar Bollason, 49 stig, en hann skoraði 224 stig í 11 leikj- um í þessu móti. Hér fer á eftir listi yfir þá, sem skoruðu meira en 10 stig að meðaltali í leik: stig Þórir Magnússon, KFR 31,1 Einar Bollason, KR 20,4 Hjörtur Hansson, KR 16,9 Birgir Jakobsson, ÍR 15,2 Hilmar Hafsteinsson, ÍFK 14,0 Tilboð óskast í byggingu rotþróar og frá- rennslislagnar að Keldnaholti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, gegn kr. 1000.00 skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÓNI 7 SÍMI10140 Útvegsmannafélag Suðurnesja. FUNDARBOÐ Almennur félagsfundur í Útvegsmannafél'agi Suðumesja verður haldinn í Aðalveri, Kefla- vík, kl. 2 e. h. mánudaginn 1. maí. UMRÆÐUEFNI: Ogæftir og aflaleysi síðustu vertíðar og afleiðingar. Allir ýtgerðarmenn á félagssvæðinu eru hvatt ir til að mæta. STJÓRNIN. Kjörskrá Kjörskrá til alþi'ngiskosninga í Miðneshreppi, Gullbringusýslu, sem fara eiga fram 11. júni 1967, liggur frammi almenningi til sýnis i skrifstofu hreppsins Tjarnargötu 4 og í Kaup- félaginu Ingólfur, Sandgerði, alla virka daga frá 25. apríl til 20. maí næstkomandi kl. 9-17 nema laugardaga kl. 9-12. Kærur yfir kiör- akljánni skulu komnar til skrifstofu sveitar- stjóra eigi síðar en 20. maí næstkomandi. ^andgerði, 21. apríl 1967. Sveitarstjórinn í Miðneshreppi. í DAG fara fram tveir leikir i Lit'lu bikarkeppninni. KI. 14,30 mætast Akurnesingar og Kópa- vogur á Akranesi, en fyrri leik þessara liða í vor lauk með jafn- tefli, 2-2. Þá leika Hafníjrðingar og Keflvíkingar í Hafnarfirði kl. 14 og er þetta síðari leikur liðanha í mótinu. Þeim fyrri lauk með sigri Keflvíkinga, 4 gegn 0. Staðan eftir fyrri umferðina er. þessi: Þórir Magnússon. Marinó Sveinsson, KFR 13,6 Agnar Friðriksson, ÍR 13,5 Hjörtur Hannesson, ÍS 13,4 Birgir Birgis, Á. 12,0 Friðþjófur Óskarsson, ÍFK 11,8 Kolbeinn Páisson, KR 10,6 Lokastaðan var þessi: (Fyrir aftan hvert lið er meðaltal skor- aðra stiga í leik). KR 11 10-0-1 20 st. 75,3 ÍR 11 9-0-2 18 st. 61,8 KFR 10 4-0-6 8 st. 67,0 ÍFK 10 4-0-6 8 st'. 52,7. Á. 10 3-0-7 6 st. 50,1 ÍS 10 2-0-8 4 st. 49,6 Keflavík Akranes Hafnarfj. Kópav. 3 3 3 3 1:1 5:5 3:10 4:7 Inter og CSKA leika aukaleik í Bologna 3. maí Leikjum Inter og búlgörsku meistaranna CSKA í undan- keppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu lauk báðum með jafntefli, 1 gegn 1. Félögin verða að þreyta aukaleik og hann fer fram 3. maí næstk. í Bologna á Ítalíu. ÍSLANDS- I GLÍMAN I KL. 4 / DAG | 57. Íslandsglíman fer fram i í dag og hefst í íþróttahús- | inu að Hálogalandi kl. 4. — | Keppendur eru alls 12 frá i sex. félögum og sambönd- | um, Víkverja, Ármanni, | KR, HSK, IISH og UBK. ! Meðal keppenda er Ármann | J. ■ Lárusson, UBK, núver- E andi handhafi Grett'isbeltis- : ins. Helztu keppinautar i hans nú verða .Sigtryggur e Sigurðsson, KR, bræðurnir i Steindór og Guðm. Stein- | dórssynir, HSK, og Sveinn | Guðmundsson, HSH. E Myndin er tekin við setn- | ingu síðustu Íslandsglímu, i fánaberi er Rögnvaldur | Gunnlaugsson, en einnig | sjást Ármann J. Lárusson, 1 næstur Rögnvaldi og bræð- | urnir Steindór og Guðm. | Steindórssynir. Lengst til i hægri sézt glímustjórinn I Eysteinn Þorvaldsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.