Alþýðublaðið - 30.04.1967, Síða 4

Alþýðublaðið - 30.04.1967, Síða 4
Sunnudags-ALÞÝÐUBLAÐIÐ 30. apríl 1967 1« DAGSTUND WINNER TRYGGIR VÖRUGÆÐI Vörur með WINNER merki eru frá sænsku samvinnufélögunum, framleiddar undir ströngu gæðae ftirliti. appelsínumarmelaði kr. 23,90 ds. jarðarberjarmarmelaði kr. 24,80 ds. eplamauk kr.21,70 ds. rauðrófur kr. 23,60 ds. agúrkusalat kr. 29,30 ds. appelsínusafi blandist í 4 lítra kr. 30,85 fl. appelsínudrykkur blandist í 6 lítra kr. 21,70 fl. WINNER vörur fást í næstu KRON-búÖ. mm&M Eggert G. Þorsteinsson: Innlendar nýjungar í fisk veiðum og fiskvinnslu S JONVARP SUNNUDAGUR 30. apríl 1967 18.00 Helgistund Prestur er séra Guðmundur Guð mundsson, Útskálum. 18.20 Stundín okkar Þáttur fyrir böm í umsjá Hin- riks Bjamasonar. Meðal efnis: Egill Friðleifsson sér um tón- listarþátt, hollenzkir fjöllista- menn sína listir sínar, og Rann- veig og Krummi stinga saman nefjum. 19.05 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir - Myndsjá 20.35 Grallaraspóarnir Teiknimyndir eftir Hanna og Barbera. Þessi þáttur nefnist: ,(Kræfar krákur“. ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Lee Wiley Bandarísk kvikmynd, er segir frá ævi Lee Wiley, þekktrar blu- es-söngkonu á þriðja áratug ald- arinnar. í aðalhlutverkum Pi- per Laurie, Claude Rains og Al- fred Ryder. ísl. texti. Ingibjörg Jónsdóttir. 21.50 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 1. 5. 1965 20.00 Fréttir 20.30 Harðjaxlinn Patrick McGoohan í hlutverki John Drake. Þessi þáttur nefn- ist: „Fyrírmyndar hjónaband“. ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Á sjó Þessi kvikmynd er tekin að mestu leyti um borð í norska vélskipinu Eldorado á veiðum, bæði við Grænland, ísland og Noreg. Þýðandi og þulur er Guð bjartur Gunnarsson. 21.30 Öld konunganna Leikrit eftir William Shake- speare, búin til flutnings fyrir sjónvarp. XIII. hluti - „Svik í tafli". Ævar R. Kvaran flytur inngangsorð. Söguþráður: Jarlinn af War- wick hyggst skara eld að eigin köku og biður um hönd systur Frakkakonungs fyrír hönd Ját- varðar, hins sjálfútnefnda nýja konungs. Á sama tíma berast þær fréttir, að Játvarður hafi kvænzt lafði Grey með leynd. Warwick verður æfareiður, er hann fréttir þetta og afneitar Játvarði umsvifalaust allri holl- ustu. Síðan gengur hann f lið með erkióvini sínum, Margréti drottningu, sem er í útlegð, gegn honum, og veitir Frakkakonung- ur báðum liðveizlu. í Englandi rísa upp deilur milli konungs og bræðra hans og lýkur þeim svo, aö Ríkharður ákveður að íylgja konungi að málum - af eiginhagsmunaástæðum - en hertoginn af Clarence gengur í lið með andstæðingum konungs. Áður en langt um líður láta andstæðingar Játvarðar IV. til skarar skríða gegn honum; vinnn sigur á konungshernum við bæinn Warwick. Hinrík IV. er ieystur úr Towerfangelsi og setcur aftur í hásætið/ en hann hefur fengið sig fullsaddan af að hafa stjórnartaumana í sinni hendi og felur því Warwick og Clarence ríkisstjóm en hyggst sjálfur lifa hlédrægu lífi við trúariðkanir. í orustunni var Játvarður IV. tekinn höndum, en honum tekst að komast und- an og eftir að hafa safnað liði á nýjan leik nær hann aftur land- areignum sínum í York. Síðan heldur hann til Lundúna og læt- ur enn varpa Hinriki VI. í Tow- erfangelsi og setur kórónuna á höfuð sér. Við Barnet verður mikil omsta milli hers Játvarð- ar og andstæðinga hans. Geng- ur hertoginn af Ciarence, bróð- ir Játvarðar, enn í lið með kon- ungi og svíkur sína nýju banda- mann. í orustunni fellur War- wick, og Margrec drottning er texm honauin. KiKharður, her- togi af Giocester, myrðir son hennar ao nenm asjaandi - en skundar síoan tii hundúna tu þess aö koma HinnKi VI. fyur katiarnef. 1 Lunqunum er Jat- varður konungur krýndur til konungs með viðhöfn. 22.35 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 3. 5. 1967 20.00 Fréttir 20.30 Stemaldarmennirnir Teikmmynd geró af Hanna og Barbera urn Fred Flintstone og nagranna. íslenzkur texti: Dóra Haísteinsdóttir. 20.55 Garöyrkjuþáttur - Skipulag skrúðgarða Þessi þáttur er einkum helgað- ur hinum fjölmorgu, sem ár- lega bætast í hóp garðeigenda í þettbýlinu. Höfundur og kynnir er J. H. Björnsson. 21.10 Syrpa Þáttur um listir og listræn efni. Umsjón: Jón Orn Marinósson. 21.55 Á góðri stund Tónlistarþattur fyrír ungt fólk. í þættinum koma m.a. fram The Hollies, Tlie Yardbirds og Nan- cy Sinatra. Kynnir er Frankie Avalon. 22.20 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 5. 5. 1967 20.00 Fréttir 20.30 Munir og minjar - Landnemar í Patrcksfirði Höfundur og kynnir er Þór Magnússon, fornleifafræðingur, Fjallað er um fornleifafund í Patreksfirði fyrir fáum ái*um, en Þór vann þar sjálfur við uppgröft og rannsóknir. Yfir- umsjón: Dr. Kristján Eldjám. 20.55 Stundarkorn Baldur Guðlaugsson býður til sín gestum í Sjónvarpssal. 21.40 Dýrlingurinn Eftir sögu Leslie Charteris. Ro- ger Moore 1 hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Berg- ur Guðnason. 22.30 Dagskrárlok ÚTVARP SUNNUDAGUR 30. apríl: 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morguntónleikar 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Prestur Séra Erlendur Sigmundsson. Organleikari: Sigurður ísólfs- son. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Úr sögu 19. aldar. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri flytur iokaerindi þessa erindaflokks og talar um rómantík og realisma. 14.00 Miödegistónieikar. 15.30 Endurtekiö efni. 16.30 Veðurfregnir, Síðdegjsmúsík. 17.00 Barnatími: Kjartan Sigurjónsson stjórnar 18.00 Stundarkorn með Rossini. 18.20 Tilkynningar. 19.30 Kvæði kvöldsins. Egill Jónsson velur kvæðin og ies. 19.40 Trú og helgisiðir. Séra Jakoh Jónsson dr. theol. flytur erindi. 20.05 íslenzkir tónlistarmenn skemmta með söng og hljóðfæraleik. 20.45 Á víðavangi. Árni Waag talar um fuglamerkingar. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 „Yfir um hæðirnar er eitthvað langt í burt‘“, hljómsveitarverk eftir Delius. 21.45 Vordagar vestanhafs. Guðmmid- ur Jónsson segir frá ferð sinni til Vancouver, Seattle og San Francisco. 22.30 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Hinar öru og stórfelldu fram- farir sem átt hafa sér stað í fisk veiðum okkar undanfarin ár með tilkomu hinna nýju og fullkomnu fiskileitartækja ásamt stækkun fiskveiðiflotans liafa tekið all- an hug manna svo, að ýmsar at- hyglisverðar uppfinningar og endurbætur, sem hér ihafa átt sér stað í þessum greinum heyr- ast vart nefndar. Þessar íslenzku tilraunir hafa margar hverjar þegar gef- ið svo góða raun, að nauðsynleg varúð hvað þá tortryggni fá þar ekki gegn staðreyndum staðizt og viðurkenna verður árangurs- ríkt starf ágætra uppfinninga manna, sem verulegt framlag til framfara í íslenzkum sjávarút- vegsmálum. Að sjálfsögðu hafa margar misheppnaðar tilraunir verið gerðar og í mörgum tilfellum hefur eftirtekjan orðið rýr eða engin. En án þcssara tilrauna hefðu þó engir árangrar náðst. Meðan við erum jafn háðir sveiflukenndum fiskveiðum, veðr áttu og erlendu markaðsverði á þessum afurðum okkar er brýn nauðsyn að skapa þá aðstöðu að geta sem bezt nýtt til fullnustu góðæriskaflana sem koma. — Fullkomin nýting getur því að- eins orðið að ný tækni og vél- væðing leysi mannaflið sem víð- ast af hólmi. — Við þetta verk- efni hafa unnið og vinna enn all margir menn, sem lítið hafa lát- ið fyrir sér fara og þótt árangrar náist er jafnvel einnig hljótt um þá. Handfæravindur (Linomat) hafa verið upp fundnar af hér- lendum mönnum. Þrátt fyrir ýmsa byrjunarörðugleika verður að telja að veiðitæki þessi hafi þegar sannað gildi sitt, með möguleikum til fækkunar áhafna á handfæraveiðum. Síldarflokkunarvélar (tvær gerðir) hafa verið smiðaðar hér og sannað gildi sitt í stórum sparnaði í erfiðri og tafsamri vinnu síldarstúlkna. — En þess- arar stærðarflokkunar á síldinni verður enn fremur að álykta að umtalsverður hluti söltunarhæfr ar síldar hefði annars farið í bræðslu á lægra veröi. Ný olíudrifin hausskurðarvél sem er íslenzk uppfinning, hefur nú verið smíðuð og hefur þar tekizt að ná þeim bezta árangri, sem enn er þekktur í því að ná ihnakkafiski með við hausskurð- inn, þannig að talin er mun betri nýting þess fisks, sem í salt fer. Á hinni ógæftasömu vertíð, sem nú er langt lá liðið, hefur komið í ljós að hinar gamal- kunnu línuveiðar hafa gefið stöðugastan afla og enginn hef- ur til þessa vogað sér að halda því fram, að þar sé ekki um fyrsta flokks gæðaverðmæti að ræða. Vegna mikils kostnaðar annars vegar og erfiðleika á því að fá þjálfað starfslið við sjálfa beit- ingu línunnar, — hefur af mörg- um verið talið að línuveiðin til- heyrði fortíðinni og væri úrelt orðin. — Gegn þessu áliti vitnar reynslan á yfirstandandi vertíð a.m.k. á Vestfjörðum og í ver- stöðvum suðvestanlands. Þessi reynsla sannar okkur enn að nán- ast engin veiðaðferð er í raun og

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.