Alþýðublaðið - 30.04.1967, Side 11

Alþýðublaðið - 30.04.1967, Side 11
Sunnudags-ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. apríl 1967 11 1. MAI KAFFI Drekkið veizlukaffi í Iðnó á morgun. Úrvals kökur og brauð á hoðstólum. — Húsiö opnaö kl. 2,30. 1. MAÍ KAFFI Sfarfsmanna félag Hafnarfjarðar sendi félagsmönnum sínum beztu árnaðaróskir í tilefni 1. maí. «« ferðaskrifstofa RlKISWS LÆKJARGÖTU 3, REYKJAViK, SIMI 11540 rminisr ^ KAUPMANNAHÖFN — PARÍS 10 eða 14 daga ferðir með þægilegum lang- ferðabíl um 5 lönd frá kr.: 9.650.00 — Gist- ingar, yfirleitt 3 máltíðir á dag og flugvallar- skattur innifalið. Viðkoma í London eða Glasgow ef óskað er. Sendum félagsmönnum og launþegum um land allt beztu árnaðaróskir í tilefni af 1. maí. Félag Garðyrkjumanna Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, / LIL.TA HELGADÓTTIR, Hallveigarstíg 9, andaðist að sjúkrahúsi Hvíta bandsins 28. þ. m, JÓN KJARTANSSON, BÖRN, TENGDABÖRN, BARNABÖRN og BARNABARNABÖRN. Auglýsing um söfnun hlutafjárloforða vegna stofnunar útgerðarhlutafélags Hafnarfirði i Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Hafnarfjarðar frá 31. jan. sl. varð- 'andi málefni Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar hafa undirritaðir verið kosn ir í nefnd til undirbúnings stofnunar hlutafélags, er aflaði sér nýrra hagkvæmra fiskiskipa til útgerðar frá Hafnarfirði og hráefnaöflunar fyrir fiskiðjuver Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, hvort heldur það væri rekið á vegum bæjarins, væntanlegs félags eða annarra aðila, og með því efla og tryggja sem bezt atvinnuöryggi bæjarbúa. í því skyni 'að kanna viðhorf almennings og annarra aðila til máls þessa hefir nefndin ákveðið að óska hérmeð eftir því, að allir þeir, sem vilja taka þátt í stofnun slíks hlutafélags tilkynni hlutafjárframlög sín með áritun á áskriftarlista, sem liggja frammi á eftirtöldum stöðum: Bæ j arskr if stofunni, Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, Skrifstofu VMF-Hlífar og Sjómannafélags Hafnarfjarðar. Skrifstofu VKF-Framtíðarinnar, Iðnaðarbanka íslands hf. útibúið í Hafnarfirði, Samvinnubanka íslands hf. útibúið í Hafnarfirði. Sparisjóði Hafnarfjarðar, Málflutningsskrifstofu Árna Grétars Finnssonar, Málflutningsskrifstofu Árna G unnlaugssonar, Málaflutningsskrifstofu Guðjóns Steingrímssonar, Málaflutningsskrifstofu Hrafnkels Ásgeirssonar, V örubílastöðinni. Lægsta hlutafjárframlag er fyrirhugað kr. 1,000,00 Frestur til áskrifta er til 1. júlí n.k. eitt þúsund krónur. Hafnarfirði, 28. apríl 1967, Árni Gunnlaugsson, Guðmundur Guðmundsson, Sæmundur Auðunsson. U DREGIÐÍ1FLOKKIÁ (REGIÐI1 FLOKKI AjUM 300 STORVINNINGA M.A. ÍBÚÐ YR,R1 MILLJÓNog7BÍLA MBAR ER KUNNA AÐ LOSNA d: • •- ... -v - r VERÐA SELDIR T ha EFTIR HÁDEGI ba fH nRATTARnnr: flll DRATTARDAG MI IMÁ FIURIMM Rl PVMA ATt P

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.