Alþýðublaðið - 22.07.1967, Page 9

Alþýðublaðið - 22.07.1967, Page 9
Mann, sem hann hafði aldrei hitt og mundi ekki einu sinni að var til, hefði nýlega látizt í Melbourne í Ástralíu og hefði arfleitt hann að nær fjögur hundruð þúsund norskum krónum. Edward Mann hafði aldrei kvænzt og í upphaf- legri erfðaski-á sinni hafi hann arf Ieitt bróður sinn, föður Thomasar með þeirri viðbót, að ef bróðir- inn dæi á undan honum, ættu pen ingarnir að fara til einkasonar bróðurins, Thomasar. hennar til að sjá fyrir óorðna hluti. Hann skrifaði því hjá sér tím- ann, þegar tengdamóðir hans hafði aðvarað um slysið. Klukk- una vantaði fimm mínútur í tíu. Kl. 11.15 um kvöldið var dyrabjöll unni hringt, og Thomas, sem ekki hafði farið að hátta, opnaði strax og á tröppunum stóð lögreglumað ur. Hann hafði komið til að segja honum á Timothy, 22 ára sonur Thomasar hefði lent í slysi, þeg- ar skellinaðran hans rann til á Árið 1965 kom ein nágranna- kona hennar, frú Violet Dunbar, til að fá lánaðan sykur hjá Emray. Frú Dunbar hafði lítinn tíma, því að maður hennar var væntanleg- ur fljótlega heim — og hún hafði gleymt að kaupa sykur. — Mér þykir það leiðinlegt, Vio let, sagði Errimy, en þú verðu'r að vera viðbúin slæmum fréttum. Maðurinn þinn kemur ekki heim í kvöld. — Violet Dunbar vissi vel að Emmy var kölluð Hvíta nornin. Og hún vissi líka vel, að það sem Emmy sagði, var staðreynd. — Er Gerhard mikið slasaður? spurði hún hrædd. — Hvað hefur komið fyrir? — Það hefur orðið alvarlegt bíl- slys. Ég er hrædd um, að hann sé dáinn, Violet. Þó að Violet hefði ekki annað íyrir sér í þessu en orð gömlu konunnar, vissi hún að þetta var satt, af því að Emmy hafði sagt það. Emmy fór með frú Dunbar heim og var henni til styrktar, þar til lögregluþjónn kom og tilkynnti hinn sorglega atburð. Þegar mað ur frú Dunbar var að aka heim úr vinnunni, hafði hann rekizt á flutningabíl á hættulegri blind- beygju og hafði látizt á staðnum. ★ Líka góðar fréttir. En það voru ekki aðeins slæmar fréttir, sem Emmy sagði fyrir um. Dag nokkurn árið 1963 stóð hún o'g var að tala við aðra riágranna konu sína, frú Robert Bayliss. Alit í einu sagði Emmy, að frú Bayliss skyldi byrja að pakka nið- ur, því að þau hjónin myndu bráðlega fara í ferðalag, því að maðurinn hennar myndi fá betur borgaða stöðu, þar sem „margar svartar manneskjur" væru. Frú Bayliss hló liátt við þessa tilhugsun. Maður hennar var í lögreglunni og hafði aldrei nefnt á nafn að hann hefði í hyggju að flytjast úr landi. En um kvöldið, er hann kom heim, sagði hann konu sinni fréttir. Hann hafði, án þess að hún vissi, sótt um stöðu sem lögreglustjóri í Austur-Afríku og einmitt þennan dag hafði hann Emmy Cox gat sagt fyrir dauða sinn upp á dag — og veöjaði við heimilislækni' sinn um, hvort spádómurinn myndi ræt- ast. Hún var í meira en fimmtíu ár þekkt undir nafninu „Hvíta nornin“ — sem sá fyrir ókomna atburði, svo að almenna undrun vakti. ★ Þzóffsögur um Emmy. Það komust lá kreik margar þjóðsögur um Emmy. Og er árin liðu var erfitt að greina á milli, hvað- var satt og hvað ekki, en fullgildar sannanir eru þó fyrir rr.örgum af hinum furðulegu spá- dómum Emmyar. Kvöld eitt, er hún heimsótti dóttur sína og tengdason, sagði hún við Mann, að hann skyldi ekki fara í rúmið klukkan tíu, eins og hann hefði ætlað. — Það kemur hingað lögreglu- maður og segir ykkur fréttir af Timothy. Það eru slæmar fréttir, þó ekki hræðilegar, sagði hún,. — Timothy mun lenda í slysi eftir nokkrar mínútur. Tliomas vissi betur en að liann færi að efast um orð tengdamóður sinnar. Hann hafði kynnzt svo mörgum dæmum um hæfiléika hálum og blautum veginum. Far- ið hafði verið með piltinn á sjúkra hús, cn hann hafði ekki slasazt alvarlega. Thomas spurði lögreglu þjóninn, hvenær slysið hefði skeð og svarið var tíu mín. yfir tíu. Emmy haíði séð slysið og að það myndi verða eftir nokkrar mínút- ur, þegar hún aðvaraði Mann, rétt fyrir klukkan tíu . . . fengið að vita, að hann fengi stöð una. Nokkrum vikum seinna fluttist ist svo Bayliss-fjölskyldan til Kenya. Dóttir frú Emmy Cox, Bridget, hefur sagt: — Allir kölluðu móður mína norn. Á vissan hátt var hún það, en hún var góð norn. Hún Framhald á 14. síðu. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. ViÐ'OSINSTORG simi 10322 STÚLKA vön matreiðslu óskast í eldhús Landspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 24160. Réykjavík, 22. júlí 1967. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 21. júlí til 21. ágúst. • KRISTINN JÓNSSON, VAGNA- OG BÍLASMIÐJA. Skál hol tshátíðin Ferðir verða á Skálholtshátíðina sunnudaginn 23. júlí frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11. Frá Skálholti kl. 18. 7x9 feta hurSir. BÍLSKÚRSHURÐARJÁRN meS læsingu og handföngum — fyrirliggjandi — Laugavegi 15, Sími 1-33-33. STANLEY Byggingasamvinnufélag Kópavogs Tilkynnir Ákveðin er bygging fjölbýlishúss í 8. flokki, í haust. FÉLAGSMENN. Tekið er við umsóknum frá 24 júlí til 5. ágúst, að Neðstutröð 4, kl. 17,30 — 19, laugardaga kl 14 — 16. STJÓRNIN. 22. júlí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.