Alþýðublaðið - 20.03.1968, Page 1

Alþýðublaðið - 20.03.1968, Page 1
Miðvikudagur 20. marz 1968 — 49. árg. 50. tbl. — Verð kr. 7 Stúlkan hér á myndinni lieitir Jóna Guðmundsdótt- ir og starfar hjá Vinnu- málanefnd Reykjavíkur. Hún vakti með samninga- mönnum í Alþíngishúsinu nóttina löngu og vélritaði uppköst að samningum og að lokum sjálft samningsupp kastíð'. Á 2. síðu er nánar rætt um „Síðustu nóttina“. JAPANIR KAUPA FRYSTA LOÐNU! Ný framhalds- saga hefst í blaðinu í dag Ríkisútvarpið fylgir fordæmi Dana: Fræðsla um kynferðismál í útvarpinu á fimmtudögum Erindaflokkur um kynferðismál hefst í útvarpinu fimmtudaginn 21. marz. n.k. Pétur H. J. og dr. Gunn laugur Snædal læknir annast þennan erindaflokk. Erindin verða a. m. k. þrjú og verða fiutt næstu fimmtudaga kl. 22,25. Pétur H. J(. Jakobsson flytur fyrsta erindiði sem nefn ist Fræðsla um kynferðismál. Fjallað verður um hina ýmsu þætti kynferðismála, og eru er- indin ekki hvað sízt ætluð ungu fólki. Þessi mál hafa að undan- förnu verið mikið rædd í útvarpi í nágrannalöndunum, og danska útvarpið hefur að unlanförnu haft erindaflokk um þessi mál,; og hefur hann vakið ítiikla at- hygli. Til skamœs tíms. hefur órð> ið að ræða um þessi mál af mlk illi varúð í fjölmiðlunai'tækjum, og þess eru dæmi, afi l'oreldrar hafi kvartað yfir þyi, ið börn Framhald á 15. síðu. Þau merkilegu tíðlndi hafa gerzt i fisksölumálum okkar, að Japanir hafa keypt af okkur 500 tonn af frystri Ioðnu og munu sækja farminn hingað alla leið frá Japan í apríllok. Alþýðublaðið hafði spurnir af þessari solu í gær og staðfesti Bjöm Halldórsson, framkvæmda- stjóri hjá Sölumiðstöð hraðfrysti húsanna fréttina. Hann sagði, að SH og SÍS myndu skipta söl- unni á milli sín. Loðnan er seld fryst í 9 kg. öskjum og verðið má teljast sæmilegt miðað við hve flutningskostnaður verður hár. Japanir þurrka loðnuna og steikja hana síðan við eld, og cr hún aðallega seld á vínveitinga- húsum sem lúxusfæða. Víða hefur verið reynt að selja frysta loðnu, en ekki tekizt fyrr en nú. Ef allt gengur að óskum má búast við að Japanir verði fastir viðskiptamenn okkar, nema loðnuveiði aukist mikið hjá þeim, en talið er að þeir veiði ekki nema um 5 þúsund tonn á ári. Það var á sl. ári sem fyrst var leitað hófanna hjá Japönum um sölu á loðnu. Milligöngumaður í þessum viðskiptum var m. a. Baldvin Einarsson, forstjóri Al- mennra trygginga og japanskur konsúll liér á landi. Þessi fallegu snjóhús gerðu íbúar við Safamýrí um helgina, en þá brugðu margir á leik í góða veðr- inu. Víða um bæinn má sjá haglega gerð snjóhús og jafnvel listaverk úr snjó undir sterkum áhrifum. frá Ásmundi Sveinssyni. (Ljósm.: Bjarnleifur), nuiiiiiniiiiMiiiiiuniiiiiuiiiMiiinuuiiMuniuiiiiuinniiiininiiiiuuuiuimnniiiiiiniiimiiiiiiiiu111111 tl,,l,llll*‘**'*'||II>l|<||>*l,|l*»»|»H|t||»»‘m«»nnninn4niiHitmniinntnnMimmimintiii»nnintmim»ttiiiir<imiiiniunimiiiinnmumm|,,mi, tmuu,,,unllltni JÓN SIGURÐSSON í VIÐTALI UM NÝAFSTAÐIÐ VERKFALL: í Samningarnir ættu ekki a5 leiöa til dýrtíðaraukningar Jón Sigurðsson (í miðið) und'irritar samningana fyrir hönd Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Jón Sigurðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, er einn þeirra fulltrua verka- lýðshreyfingarinnar, sem stað ið liafa í erfiðum samningum við fulltrúa atvinnurckenda í nýafstöðnu verkfalli. Jón Sigurðsson á sér langa sögu sem verkalýðsfrömuður, einn ötulasti talsmaður íslenzkrar verkalýðshreyfingar. Frétía- maður hitti Jón að máli í gær og ræddi við hann um verkfallið, lausn þess og á- vinning. — Hver hefur ávinningurinn orðið af þessu hálfsmánaðar verkfalli, mesta verkfalli, sem sögur fara af á Islandi'? — Að sjálfsögðu hefur verk fallið kostað atvinnutao fyrír marga, sem þátt tóku í því, en það var hnekkt þeirri ákvörð- un ríkisstjórnarinnar að fella úr gildi verðlagsuppbætur á laun, en sá var einmitt tilgang urinn með aðgerðum verka- lýðshreyfingarinnar. Ef það hefði verið gert og þolað, að verðlagsuppbætur á laun hefðu Framhald á 15. síðu. iiiiuiiimuuiiiiiiimimiiuiiiiuiiuiiiiiiiiiuiiiiiuuiuuumiuiiuiiiiuuuiiuuiuuuiuuuuituiuiiiiiuiuuiiiumiuiuuuuiiiuuiiiuiiuiuuiiiiiiumiiiiuiiuuuiiiMiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiMiiiiiHiiiiiiiMiiiuiiiiiuMiiiiimiiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiitiniiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiifiiiiiiiú

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.