Alþýðublaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 7
I Þjóðleikhúsið: BANGSÍMON. Leikrit í fjórum þáttum, sam ið úr sögum A. A. Milne. Eric Olson setti í leikbúning. Söng lög samdi Bruno Jubelsky. Carl Billieh útsetti. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. urinn mun einkum við hæfi yngri barna, persónurnar í leikn um, bangsi og félagar hans, eru allir íbúar í leikstofu þeirra. En orðfæri, samræður leiksins eru með þeim hætti að ólíklegt virð ist að ung börn fylgist náið með framvindu hans, málfar hans á Werner, allt álitlegt fólk. Auk eiginlegra leikara tekur ungur piltur, Valur Jóhann V'ífilsson þátt í leiknum, og leikur Jakob sem á öll dýrin; Vífill er við- kunnanlegur drengur og kemur mannslega fyrir á sviði; en í framsögn og framgöngu sker Bangsímon, og var æði spaugileg' ur með köflum; Jónína Jónsdótt- ir Kaninku vinkonu hans með ein beitni og fjöri; Jón Júlíusson Asna; Margrét Jóhannsdóttir Uglu; Auður Guðmundsdóttir Kengúru, og Halla Magnúsdótt- ir Kengúrubarn Þórhallur Sig- urðsson, sem mun vera nýliði, lék brisling, harla aumkunar- verðan. Án frekari ,einkun|ia“ má segja að þau hafi öll komið mjög viðunanlega fyrir á svið- inu. Mest tóku börnin að vonum eftir Bangsímon sjálfum, en sýn- ingin vakti sem sagt oft óskipt- an fögnuð þeirra, hversu sem gekk að viðhalda áhuganum, og þökkuðu öllum sem hlut áttu' að máli vel fyrir sig að lokum. Lík- legt er að fleiri eigi eftir að skemmta sér við félagana í skóg inum þegar um hægist, en laug- ardag í verkfalli var húsið ekki nema hálísetið. — ÓJ. Bangsímon (Hákon Waage) og Kaninka (Jónína Jónsdóttir). PÍANÓSTILLINGAR Tek að mér píanóstilliugar og viðgerðir. Pönt- unura veitt móttaka í síma 83243 og 15287. Leifur H. Magnússon. íslenzku með köflum stirðlega bóklegt þótt söngvísurnar í leiknum séu lipurlega þýddar af Kristjáni frá Djúpalæk. Og sýning Þjóðleikhússins undir stjórn Baldvins Halldorssonar varð óneitanlega harla íangdreg in, og enda löng, hálfur þriðji tími á frumsýningu, en þetta virðist fastur og óumbreytanleg ur ágalli á barnasýningum leik hússins. „náttúrlegt" barn sig að vanda úr hópi leikara. Dýrin í skóg- inpm hafa mjög glögg einstak- lingseinkenni, eins og gerist um leikföng hugmyndaríkra barna, sem leikurum tókst misjafnt að láta uppi. Hákon Waage lék Kengúran urðsson). (Auður Guðmundsdóttir) og Gí’islingur (Þórliallur Sig- SMURT BRAUÐ Þar fyrir skemmtu leikhúss geslir sér allvel við Bangsímon í Þjóðleikhúsinu, þeir yngri og yngstu í salnum, einkum þegar urðu einhver umsvif, fjör á svið inu. Og sýningin er vissulega smekklega sviðsett — en höfuð- prýði hennar sem vakti lika eft irtekt og ánægja áhorfenda, eldri og yngri, er leikmynd og búningar Birgis Engilberts. Birg ir hefur sýnt það áður að hann er efnilegur listamaður, gerði t.a.m. fallega leikmynd við barnaleik Þjóðleikhússins í fyrra; en þessi mun vera hans bezta verk, einföld í sniðum, gef ur þó glögga hugmynd um lands lag og salarkynni í leiknum, æv- intýraleg án íburðar. í hlutverk- unum eru ungir leikarar Þjóð- leikhússins, en kór skipa dans- nær leikhússins undir stjórn Fay SNITTUR-ÖL - GOS Opið frá 9 til 23.30. - Pantið tímanlega í veizlur. BKAUÐSTOFAN Vcsturgötu 25. Sími 1-00-12. SMURT BRAUÐ SNITTUR Útvarpsloftnet - Sjónvarpsloftnet og allt sem til uppsetningar þarf. Útvarpsloftnet fyrir BÍLA í miklu úrvali. Magnarar á sjónvarpsloftnet fjölbýlishúsa. LOFTNETABÚÐIN Veltusundi 1. Sími: 18722. Laugavegi 126, simi 24631. BRAUÐTERTUR BRAUfíHmm SNACK BAR Þýðandi söngtexta: Kristján frá Djúpalæk. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Leikmynd og búningateikn ingar: Birgir Engilberts. Dansatriði: Fay Werner. Hljómsveitarstj.: Carl BiUich, Eins og upplalningin hér að of an ber með sér hefur margur lagt sína gerva hönd á bangsa- sögu A. A-, Milnes áður en hún barst upp á svið Þjóðleikhúss- ins; einn áfarigi hennar éleiðis Iþarigað mun vera ílutningur sög unnar í barnatíma Helgu og Huldu Valtýsdætra í útvarpinu, en þaðan kannast mörg börn við söguna og söguhetjur hennar. Hefur ekki Bangsímon líka kom íð út í bók á íslenzku? Ekki veit ég hvort vinsældir sögunnar laða börn að leiknum; vera má. En óneitaniega geldur leikurinn þess að hann er uppsuða upp úr öðru, óskyldu verki, efnislega sundurlaus, langdreginn i með- förum. Það setja börnin kannski ekki svo mjög fyrir sig, og leik LEIKHÚS 20. marz 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.