Alþýðublaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 3
I Markmiðið að fá sjálfsagðan rétt okkar tryggðan Gríðarstórum járnbita landað úr Máná. (Ljós m.: Bjarnleiíur). VIÐ HÖFNINA Eftir tveggja vikna verkfall iðar borgin aftur af lífi. Við skruppum útfyrir í gær og virtum fyrir okkur atvinnulífið, sem komið er í gang og sýnist aldrei meira en nú, eftir alla deyfðina. Sól var á lofti og við höfnina var líf og starf; hundruð verkamanna ás'amt stórvirkum vinnu- tækjum unnu að uppskipun og vörur hlóðust upp í vöruskemmum og á hafnarbökkum. Okkur fannst sem mönnum og tækjum væri léttir í að starfa á ný og allt gengi örar fyrir sig en áður. Á austurbakkanum stóð gam okkar og hittum fyrir einn all verkamaður og gætti hliðs verkamann enn og spurðum ins, sem sett hefur verið upp hann álits á kjarasamningun- til að hindra umferð um höfn um. ina, Við tókum hann tali og —. Ég er ekki ánægður með spurðum hann hvort hann árangurinn, Mér finnst sem væri ánægður með samning- verkamenn komi alltaf verr út ana. úr þessu, eftir því sem meira — Ja, við erum búnir að fá er Sert. 1 það, að nokkru leyti, sem við við skemmu Eimskipafélags fórum fram á. Það mátti tæp ins á Grandagarði var verið lega búast við að við næðum að skipa upp úr Mánafossi, meiru en við náðum. —■ þetta voru vörur víða að úr —• Eru menn hér ánægðir heiminum að sögn eins verka með árangurinn af verkföllun mannsins. Er hlé varð á upp um? — skipun tókum við tvo verka- — Já, og það má segja það mennina tali. talsverðan vinnig að hafa náð — Það er nóg að gera núna. þessu sem fékkst. Það eru erf — Já, já, það virðist vera iðir tímar núna og menn það. — skilja það náttúrulega. — Vinnið þið lengi fram- Við héldum áfram göngu eftir í kvöld? —■ — Það er víst meiningin að vinna til kl. 10. Við snerum okkur að öðrum þeirra og spurðum hvernig honum féllu samningarnir nýju. — Ég veit það ekki. Ég er nú bara hérna í hallæri. Ég er sjómaður. Nú bar að mann sem hæglega gæti verið verk- stjóri. Við spurðum hann álits á samningunum en hann sagð ist ekkert geta um þá sagt, hann væri ekki búinn að kynna sér þá, hefði ekki haft tíma til þess. Hann gætti hlið'sins, sem átti að hindra umferð um höfnina. Færeyingar buðu 10,000 danskar Jóna Guðjónsdóttir, formaður Verkakvennafélagsins Framsókn- ar, átti sæti í 18 manna nefnd inn’i og hefur staðið í ströngu að undanförnu í samningaviðræð- um við atvinnurekéndur sem full trúi verkakvenna í Reykjavík. Jóna hefur verið formaður Fram sóknar síðan 1962, en áður var hún varaformaður félagslns í 27 Þessi mynd af Jónu Guðjónsdótt ur var tekin í Alþingishúsinu nóttina áður en samið var. Listaverk á uppboöi n.k. fimmtudag Kristján Kr. Guðmundsson lieldur málverkauppboð í Sigtúni við Austurvöll n.k. fimmtudag kl. 5, en myndirnar verða til sýnis á sama stað í dag kl. 1 til 6 og á morgun kl. 1 til 4. Kristján rekur málverkasölu að Týsgötu 1, en aulf þess hefur hann ferðazt með málverk og myndjr um landið til sýningar og sölu. Er þetta 16. uppboð Kristjáns. Á sýningunni eru m. a. verk eft ir Gunnlaug Blöndal, Flóka, Ás- grím Jónsson, Hring Jóhannes- són, teikningar eftir Kjarval, blý antsteikning eftir Þórarinn B. Þorláksson og verk eftir erlenda höfunda. ár. Ilún liefur í þrjá áratugi unn ið að bættum kjörum verka- kvenna í landinu. Fréttamaður blaðsins hitti Jónu að mál’i síð- degis í gær og ræddi við hana um verkfallið og hlutdeild henn ar félags í því, þá samninga og ávinning, sem náðist í krafti verk fallsréttarins eftir hálfsmánaðár vinnustöðvun. Sagðist Jón leggja á það höfuð áherzlu, að verkfallið hafi snúizt um eitt mál - vísitölubindingu launa. Til verkfallsins hafi verið Stofnað til þess að koma í veg fyrir að vísitalan yrði slitin úr tengslum við launin. Jóna kvað meginatriði hinna nýju samninga ná til allra fé- lagskvenna í Framsókn. Með þeim sé tryggt, að verkakonur fái greiddar fullar vísitölubæíur á laun 1. desember n.k. „Markmið- ið með verkfallinu var einmitt að fí þennan sjálfsagða rétt verka- kvenna tryggðan”, sagði Jóna. Jóna sagði að flest það fólk, sem hafði laun frá 12-17 þúsundi krónur á mánuði, hefðu í flest- um tilvikum fasta og örugga at- vinnu Því miður vær) því ekki að fagna fyrir verkakonur, að þær byggju við fasta og örugga atvinnu. Þess vegna hafi verka- konum verið mikill akkur í því að fá vísitölubætur tryggðar á laun sín. Þá sagði Jóna: „Við mikla erfið leika er að etja í íslenzku efna- hagslífi um þessar mundir. Allir verða því að taka á sig nokkrar byrðar og eðlilegt, að þeir taki á sig meiri byrðar, sem hafa fasta atvinnu og hærri laun“. Varðandi yfirlýsingu ríkisstjórn arinnar að verkfallinu loknu sagði Jóna, að það beri að meta það, sem þar komi fram, einkum það, sem fjallar um húsnæðismál og eflingu atvinnuteysistrygginga- sjóðs. Fréttamaður spurð) Jónu, liverj ar undirtektir samningarnir hefðu fengið meðal félagskvenna í Verka kvennafélaginu Framsókn . Svar- aði Jóna því til, að á mánudag hafi verið haldinn félagsfundur í Fram sókn, þar sem samningarnir hafi verið bornir undir atkvæði. Fund urinn hafði verið haldinn í Iðnó og hafi húsið verið fullskipað á' meðan fundurínn stóð. „Voru samn ingarnir samþykktir einróma á fundinum”, sagði Jóna Guðjóns- dóttir, formaður Verkakvennafé- lagsins Framsóknar, að lokum. í fyrradag flutti útvarpið frétt þess efnis að erlend verkalýðs- sanibönd hefði heitið fjárstuðn- ingi við ASÍ vegna vinniuleil- unnar. Vel má vcra að þessi frétt sé út af fyrir sig rétt, en ASÍ hafði ekki í gær fengið í hend- ur neina staðfestingu á urnrædd um styrkveitingum. Aftur á móti höfðu Færeyingar boðizt til að leggja af mörkum 10 þús und krónur danskar, en ASÍ mun afþakka þann liöfðinglega stuðn ing, þar sem verkfallinu lauk eftir tiltölulega skamman tíma. Verkfallssöfnun er enn í gangi og mun ASÍ birta skilagrein ein hvern næstu daga. Verkalýðsfélögin munu enn um sinn greiða styrki til verk- fallsmanna, þar sem verkamenn fá ekki greitt kaup fyrr en að viku eða hálfum mánuði liðn- 20. marz 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.