Alþýðublaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 8
Myndir og te NÚ TALA MENN um fátt ann a<5 en „frostaveturinn 1918“ og fyrir 1918 hafa menn að líkindum ekki talað um ann- að en „frostaveturinn mikla 1881“ og nú bætist við ,,frosia veturinn mikli 1968.“ ★ Forsjónin sér um sína, að þá skorti ekki umræðuefni og samanburð. ★ Eihihvern tímann heyrði ég þess getið, að veturinn 1918 Engar samgöngubætur jafn ast é við frostavetur. Þá hef ;ur frostaveturinn 1968 orðið til þess, að hitaveitustjóri pú aði meira og heitara vatni inn á kerfið, svo nú ætti það að standast sextán gráður í stað sex gráða áður. ★ Einhvern tímann kemst tækn in líka á það stig, að hægt vérður að leggja klakavegi yfir firði og flóa alveg að vild, en skip framtíðarinnar verða efalaust loftpúðaskip eða vatn alveg eftir hentug- leikum. ★ (Þess má enn geta í sam- bandi við nafnorðið ,,bifa“ að það hlýtur að vera ná- skylt orðinu „Bifröst“, sem merkir eins og allir vita veg til himna. Enn því til sönn- unar, getum við minnzt á Bif röst í Borgarfirði, ne þaðan liggur einmitt vegurinn til himinsala Sambandsins). ★ er frost á Fróni,/frýs í æð- um blóð . .“ sem er stund- um sungið um leið og „Uppi á himins bláum boga. . .“ ★ Gildi frostavetranna er þannig ekki einskorðað við samgöngubætur. ★ Þá er ekki úr vegi að minn ast é frosthörkurnar og barn ungana okkar. Ekkert er þeim eins heillandi á vetr- um og spegilgljáandi svellin. menjar, mæðrunum til hrell- ingar. ★ Stundum svíkur ísinn. Það er öruggt merki þess, að vet- urinn sé ekki frostavetur að hefðu menn riðið beint strik upp á Skipaskaga, venjulega skipaleið. Þess verður og get ið um núlíðandi vetur, að þá ráku menn sauðfé á Breiða- firði venjulega skipaleið. ★ eða ,,bifur“ (kvk. flt. Mynd- að af sögninni „að bifa ein- hverju“ sama sem að lyfta einhverju. Sögnin aS lyfta er aftur é móti af no. loft og það er einmitt loft, sem bif- ar bifunum og knýr þær á- fram) og geta þá valið veg, Frosthörkur, hafís, eldgos og hörmungar, kveikja að jafnaði neista hjá skéldum. Þannig varð, eftirminnilegur Þorraþræll Kristjáni fjalla- skáldi að yrkisefni og hann bætti einni ódauðlegri frost- rós í mynztur aldanna. „Nú Þá eru skautarnir síðan í fyrra teknir fram, eða þá að farið er í búð, ef skautarnir hafa svikizt um að koma í fyrra.Svo renna börnin sér á rassinum, á fótunum, á hrömmunum og naaganum og fötin bera þess greinilegar neinu gagni. En það er ekk- ert grín að standa í mitti í Tjarnarvatninu í Reykjavík og geta enga björg sér veitt. Svo koma svartklæddir menn með stiga og reipi, til þess að maður komist örugglega heim og verði flengdur. Þá er enn eftir að geta hag ræðis af frostavetrum. Fros- ið sjóvatn er ósalt og í vatns leysi má bræða það í potti og drekka síðan. Einnig ev hægt að mylja það niður og nota út í vínblöndur og enn er hægt að lauma því ófan um hálsmál náungans. 3 20. marz 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.