Alþýðublaðið - 20.03.1968, Síða 9

Alþýðublaðið - 20.03.1968, Síða 9
Mest hefur þó verið haft við klaka, (þegar bandarísk flugvél lenti hér á landi, gerður var út leiðangur á Vatnajökul með stóra hita- brúsa, sem halda reyndar sem viðkemur tölunni millj- ón, ★ Svona mætti lengi fílósó- féra um frostavetur og Sama er um hina vogana að segja. ★ En maður skyldi halda þá reglu í heiðri, að skrifa ekki köldu, ekki síður en heitu, mulin nokkur klakastykki úr jöklinum og flutt til Banda ríkjanna í áxmu flugvél. Þess um klakastykkjum var síðan komið fyrir í vínglösum heldri manna í herlegri veizlu og ábyrgzt að ísinn væri að minnsta kosti milljón ára gamall. ★ Hversu oft er ekki farið yf ir Iækinn til að sækja vatn? Enginn þarf að segja mér að ekki hafi verð hægt að telja bandarískum heldri mönnum trú um að venjulegur ís úr venjulegum ísskáp væri a. m. k. milljón iára gamall. Banda- rískir heldri menn trúa öllu kaldan klaka, en myndirnar hér á síðunni voru teknar um svipað leyti og fjárrekst- inn rann á venjulegri sigl- ingaleið um Breiðafjörð. ★ Myndirnar skýra sig sjálfar. Þær sýna okkur hvernig vog arnir hér á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Reykjavík- ur voru útleiknir eftir frost- in. Þar eru samfrosta sjór og land, eins og segir í kvæð- inu. Kópavogslækurinn hef- ur með öHu misst ilman sína og fjaran framundan honum hefur ekki verið svo skart- klædd í háa herrans tíð. lengur en efnið endist og þess vegna er botninn hér með sleginn í þetta greinar- korn. X- xti: Grétar Oddsson, Pierpont úr í FJÖLBREYTTU ÚRVALI Á GAMLA VERÐINU. vatnsþétt — höggvarin — óslítandi fjöður — árs ábyrgð — SENDI GEGN PÓSTKRÖFU. Helgi Guðmundsson, úrsmiður, Laugavegi 96 — Sími 22750. AÐALFUNDUR Styrktarfélags vangefinna, verður haldinn að Lyngási laugardaginn 23. marz kl. 2 e.h. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnarinnar 2. Relkningar félagsins 3. Stjórnarkosning 4. Önnur mál. Aðalfundur Hjarta- og æðaverndarfélags Reykjavíkur verður haldinn í Gyllta salnum, Hótel Borg, fimmtudaginn 21. marz n.k. kl. 20.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Að því loknu verður skýrt frá starfsemi Rannsóknastöðvar Hjartaverndar og sýndar kvikmyndir frá rannsóknínni. Stutt erindi flytja: Nikulás Sigfússon, læknir, Ottó Björnsson, tölfræðingur, Ólafur Ólafsson, læknir og próf. Slgurður Samúelsson. STJÓRNIN. Rafsuðumenn óskast Viljum ráð'a nú þegar 2-3 góða rafsuðumenn. RUNTAL-OFNAR Síðumúla 17. Hefi opnað nýja Lyfjabúð að Álftamýri 1, er heitir BORGAR APÓTEK Símar: 8-1250 Læknasími. 8-1251 Verzlun 8-1252 Skrifstofa. ÍVAR DANÍELSSON. 20. marz 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.