Alþýðublaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 10
Fimmti sigur Hauka í röb-unnu Val 21:18 Southampton núll — Sheffield Stefán skorar hér glæsilega fyrir Hauka. ■ 10 20. marz 1968 — Wednesday 1. WBA 2 — Everton 6. Eins og fyrr segir hefur Manc- hesler City nú tekið forystu í fyrstu deild, hefur hlotið 43 stig, í öðru sæti er MU með sömu stigatölu, í þriðja sæti er Leeds með 42 stig, fjórða er Liverpool með 41 stig og í fimmta sæti er LESIÐ UM ÞAÐ í ALþYDUBLADINU Fallið blasir við Víking eftir tap gegn KR í fyrrakvöld 18:20 Unglingamót Norðurlanda í sundi Dagana 2. og 3. júlí á komandi *umri, fer fram í Osló unglinga aneistaramót Norðurlanda. Sundsamband íslands hefur á- kveðið þátttöku í þessu móti og koma til greina þeir unglingar, fæddir 1952 og síðar, sem ná eft irfarandi árangri í 50 metra laug. Stúlkur: mín. 100 m. skriðsund 1:06,0 400 m. skriðsund 5:14,0 100 m. baksund 1:17,0 200 m. bringusund 3:01,0 100 m. flugsund 1:16,0 200 m. ’fjórsund 2:49,0 Drengir: mín. 100 m. skriðsund 1:00,0 400 m. skriðsund 4:45,0 1500 m. skriðsund 19:20,0 100 m. baksund 1:09,0 200 m. bringusund 2;51,0 100 m. flugsund 1:06.0 200 m. fjórsund 2:35,0 Sundsamband íslands. TVEIR leikir voru háðir í 1. deild íslandsmótsins í handknatt leik í fyrrakvöld. KR vann Vík ing 20:18 og Haukar Val með 21 marki gegn 18. Petta er 5. sigur Hauka í r'öð í íslandsmótinu. Fyrrnefndi léikurinn var þýðing armikill fyrir Víking hvað við- kemur áframhatdandi dvöl í 1 deild, sigur þýddi von, en tap vonleysi. Eftir ósigur liðsins má telja nokkuð öruggt, að hið efni- lega lið Víkings falli niður í 2. deild, þó að tæknilegur mögu- leiki sé enn fyrir Víking til að forðast fall, en hann er veikur. Leikur KR og Víkings var spennandi í fyrri hálfleik, en í þeim síðari háði KR fljótlega góðu fOTstcoti og sigri KR-liðsins, sem hefur góðan baráttuvilja. var ekki hnekkt. Ekki er hægt að segja, að leikur þessi hafi ver ið vel leikinn, en þó var vörn KR-inga góð. Haukar héldu áfram sigur- göngu sinni í fyrrakvöld. Þeir sigruðu Val verðskuldað með 21 marki gegn 18. Haukar skoruðu þrjú fyrstu mörkin, og í-Ieik- hléi var staðan 10:6 Haukum í vil. Haukar héldu forystunni til leiksloka og sigur þeirra eins vel getað orðið stærri. Enska knattspyrnan: Coventry sigrað Ma chester United 2:0 landi á laugardag, er Coventry sigraði Manchester Utd. með tveimur mörkum gegn engu á heimavelli þeirra fyrrnefndu. Skæðasti keppinautur Manchest er Utd., Manchester City sigraði á laugardag og hú hafa Man- chester-liðin hlotið jafnmörg st. eða 43. City hefur betra marka hlutfall. Úrslit á Iaugartlag: Arsenal núll — Wolves 2. Chelsea 4 — Lester 1. Coventry 2 — M.U. núll. Liverpool 3 — Burnley 2. MC 5 - Fulham 1. Newcastle 1 — Leeds 1. Nottinhaní Forest núll — Tottenham núll. Sheffield Utd. 1 — West Ham 2. Newcastle hefur 38 stig. í annarri deild urðu úrslit sem hér segir: Brimingham núil — Norich núll. Blackburn 2 — Crystal Palace 1. Blackpool 1 — Aston Villa núll. Bolton núil — Rotherham 2. Bristol 3 7~ Portsmouth 1. Carlisle núll — Charlton núll. Huddersfield 3 — Derby 1. Hull núll — Plymouth 2. Ipswich 4 — Preston núll. Millwall 1 QPR 1. QPR heldur enn forýstu í ann arri deild með 43 stig, IpsWich og Blackpool eru með 42 stig hvort, Portsmoúth kemur næst með 40 stig óg Birmingham er í fimmta sæti með 39 stig. Mjög óvænt úrslit urðu í fyrstu deildakeppninni í Eng- Lið Hauka er mjög jafnt og fjölhæft í leik sínum og senni- lega bezta liðið í augnablikinu, en það er nokkuð seint., þrjú töp í upphafi verða liðinu dýr- keypt. 19 þús. útlendingar meö atvinnuleyfi SAMKVÆMT upplýsingum, er atvinnumálaráðherra Dana, Lauge Dahlgaard, gaf fyrir skömmu á danska þinginu, dvelj ast nú 19.000 útlendingar með atvinnuleyfi í Danmörku. Mun það töluvert minna að tiltölu en á hinum Norðurlöndunum, að íslandi undanskildu. Hér skorar Þórarinn fyrir Hauka. ALÞÝ0UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.