Alþýðublaðið - 14.06.1968, Page 3

Alþýðublaðið - 14.06.1968, Page 3
Stúdenia- r • \t r oeiroir i Istanbul STÚDENTAÓEIRÐIR í Tyrk- landi jukust enn í gær, er stud- entar í þjóðfélagsfræðj lögðu undir sig háskólabyggingar í Istanbul, en lögfræðistúdentar gerðu slíkt hið saraa síðastlið- inn miðvikudag. Stúdentarnir gáfu út tilkynningu, þar sem þeir krefjast þátttöku í stjórn, háskólans — breytinga á náms- efninu og háskólakerfinu. M.álastúdentar, landáfræði- og sögústúdentar við háskólann í Ankarra bættust í gær í hóp- inn, en þeir li'afa þó ekki lagt undir sig háskólabyggingar. Stúdentaóeirðirnar tóku á sig alvarlegri blæ á miðvikudaginn, er stúdentar í Istanbul hófu bifreið réktors háskólans á' lofú er hann reyndi að tala til þeirra, en áður höfðu þeir lagt undir sig nokkrar háskólabyggingar. Afmælisrit um Kvikasilfursljós í gær unnu starfsmenn Rafmagnsveitu Reykjavík ur að því að skipta um ljósakrónur á ljósastaur- um í miðbænum. Að sögn verkstjóra hjá Rafmagns- veitunni eru þessar nýju Ijósakrónur búnar kvika- silfursljósperum, en gömlu krónurar voru hins vegar búnar glóðarperum. Nýju krónurnar gefa meira ljós auk þess að vera ending- arbetri. Lítið mun vera hægt að hagnýta gömlu krónurnar og verður þeim he'nt með þökk fyrir þjón ustuna við borgarbúa. Myndina tók Bjarnleifur af starfsmönnum Rafmagns veitunnar við starf sitt. Kosningahátíð í Háskólabíó — á vegum ungra stuðningsmanna Kristjáns N.k. sunnudag kl. 3. e.h. cfna ungir stuðningsmenn Kristjáns Eídjárns til kosn'ingahátíðar í Uáskólabíói. Á kosningahátíðinni er margt á dagskrá og má þar nefna m.a.: Blásarakvartett Ieik- ur frá 14.30—15.00; Kristján Bersi Olafsson ritstjórí setur háííðina; Ríó tríó leikpr; Helgi Guðmundsson, húsasmiður, flyt- ur ávarp; Kristbjörg Kjeld flyt- ur ljóð; Georg Ólafsson, stud. oecon. flytur ávarp; Guðbjörg horbjarnardóttir og Róbert Arn ílnnsson flytja þátt úr íslands- Framhald á 14. síðu. - og á erfiða biðskák gegn Guðmundi Fiske-skákmótið stendur nú sem hæst. Árangur íslenzku þátttakend- anna vekur mikla athygli, einkum frammistaða þeirra Braga Kristjáns sonar og Guðmundar Sigurjónsson- ar, en þeir eru meðal allra yngstu þátttakendanna á mótinu- Hvorug- ur þeirra heftir enn hlotið albjóð- lega viðurkenningu sem skáksnill- ingar, en búast má við, að árangur þeirra á þessu móti kunni að verða þeim vegur til meiri virðing- ar í skákheiminum. Eins og kunnugt er, þá eiga þeir þátttakendur í mótinu, sem ekki hafa áður lilotið alþjóðleg- an meistaratiíil í skák, mögu- leika á því að öðlast hálfan slík- an titil, éf þeir ná ákveðnum árangri á mótinu. Sama er að segja um alþjóðlega meistara. Þeir eiga kost á því að vinna hálfan stórmeistaratitil með á- kveðnum árangri á mótinu. Staðan á' Fiske-mótinu eins og hún var í gær, áður en 11. umferð var teíld í gærkvöldi, þ.e.a.s. eftír 10 umferðir, er þannig: Efstir eru, í 1. og 2. sæti sové:i’cu ytórmeisjírarnir Vas,-l júlcov og Taimanov með 7 vinn- inga hvor. í 3. sæti er banda- ríski stórmeistarinn Byrne með 6V2 vinning (eftir 9 skákir). í 4. sæti er Júgóslavinn Ostojie með 6V2 vinnig (eftir 10 skák- ir). í 5. sæti er Friðrik Ólafs- son með 5 vinninga og eina bið- skák. í 6. og 7. sæti eru þeir ÁRNIFINNUR SÍLD 3—4 síldveiðibátar eru komn ir til síldveiða NV af Færcyj um. Hafa þeir fengið reytings afla undanfarna daga. I gærmorgun fann Árni Frið riksson nokkrar torfur um 200 sjómílur austur af landinu. Slæmt veður var á slóðum skipsins og ætlaði það að doka við og athuga svæðið nánar er veðrið batnaði. Norskir bátar hafa fengið á- gætan afla af millisíld, 10% feitri út af Norður Noregi, síð astliðinn hálfan mánuð. Bragi Kristjánsson og au.- þýzki stórmeistarinn Uhlmann með 5V2 vinning hvor. í 8. sæti er Guðmundur Sigurjóns- son með 4J/6 vinning og bið- skák. í 9. til 11. sæti eru þeir Ingi R., Freysteinn og Szabo með W2 vinning hver. í 12. sæti er Addison með 3Ví> vinn- ing. í 13. og 14. sæti eru þeir Jóhann og Benóný með 2 vinn- inga hvor. í 15. sæíi er Andrés Fjeldsted með V2 vinning. Jón Kristinsson hefur hætt þátttöku í mótinu vegna veik- inda, og hafa skákir hans verið gerðar ógildar. Hagnaðist Uhl- mann á því um einn vinning og Freysteinn um hálfan. Eins og áður hefur komið fram á Friðrik Ólafsson ó- teflda eina biðslcák, en hún er Við Guðmund Sigurjónsson. Ekki er auðvelt að segja um það að svo stöddu, hvor þeirra hefur meiri líkur til vinnings. Segja sumir, að skákin sé jafn- teflisleg, en aðrir telja stöðu Friðriks skárri, í gær tefldi Friðrik biðskák sína við Ostojic úr 8. umferð, og tapaði Friðrik skákinni. Allir þeir, sem skipa 1. —5. sæti eftir 10 umferðir, hafa teflt 9 skákir, nema Ostojic, sem teflt hefur 10 skákir á mót- inu. 11. umferð Fiske-mótsins var tefld í gærkvöldi í Tjarnarbúð. Kindarhjarta- þeginn látinn í gær græddu læknar í St. Lukasar sjúkrahúsinu í Ilouston hjarta úr kind í dauðvona mann. Skyldi hjartað úr kindinni vera bráðabirgðahjarta unz tekizt hefði að útvega mannshjarta í hinn 47 ára gamla sjúkling. Skurðað- gerðin bar ekki árangur og lézt hjartaþeginn skömmu eftir að kindarhjartað hafði verið grætt í liann. Stefán Einarsson Nokkrir vinir, samstarfs- menn og nemendur prófessors Stefáns Einarssonar í sex þjóð löndum liafa gefsð út afmælis- rit honum til heiðurs, en próf- essor Stefán varð sjötugur á sl. ári. Nýlega hefur háskóla rektor afhent prófessor Ste'fáni eintak af ritinu £ umboði höf- unda og forlagsins. í ritið skrifa sextán kunnir fræði- menn, þ.á.m. prófessorarnir Dag Strömbáck, Einar Haugen, George Lane, Kemp Malone, Marareth Schlauch og Sven B. F. Jansson. í ritinu, sem er 196 bls. að stærð, er skrá um rit og rit- gerðir eftir próftssor Stefán Einarsson. NÝTT A ÍSLANDI Olíubæfiefni Framleitt af Guðmundi Bjarnasjmi með einkaleyfi A M B Oil Corp. U. S. A. 14. iúní 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.