Alþýðublaðið - 07.07.1968, Page 2
Bltstjórar: Krlstján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Slmar: 14900 —
14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu,
: Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr.
120,00. — f lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið hí.
STJÓRNARANDSTAÐAN
anlandsmálum! Á þennan hátt
Stjórnarandstaða í lýðræðisríki
hefur miklu og vandasömu hlut
verki að gegma. Stjórnarandstað-
an á að halda uppi jákvæðri gagn
rýni á stefnu istj órnárvaldanna.
Hún á að gagnrýna það, sem mið
ur fer og benda á lieiðir til úrbóta.
í Bretlandi, þar sem þingræði hef
ur þróazt mest, hefur hlutverk
stjórnarandistöðunnar ávallt ver-
ið mikið. Þar er stjómiarandstað-
ön einnig jákvæð og ábyrg. Hér
á landil hefur það viljað brenna
við, að stjómarandstaðan væri ó-
ábyrg og neikvæð. Eiga aliir
stjámmálafílókkamir þar noldkra
sök. Senmilega hefur þó
stj órnarandstaðan aidrei verið
ábyrgari hér á landi en þegar Al-
þýðuflokkurinn Var í stjómarand
sitöðu efíir stjóm'arár Stefáns
Jóh. Stefánssonlar 1947-1949. Eft
ir að stjóm Stefáns Jóhamms fór
frá 1949 var í fyrstu mymduð
minnihlutast jórn S j álf stæðis-
flokfcsims en síðan gdkk Fram-
sóknairflokkurinn til stjórnarsam
starfs við Sjálfstæðisflokkinn og
hélzt það samstarf til ársins 1956,
er Vilnstri stjópiin var mynduð.
Utanríkismálin voru mjög á dag-
skrá hér fyrstu árin eftir stofmun
Atlantshafisbandalaigsins. Og á
þeim tíma lýsti Alþýðuflofckurinn
ávallt yfir stuöningi við utanríkis
stefnu ríkisstjórnar Sjálfstæðis-
flokbsins og Framsóknarflokks-
ins enda þótt flokfcurinn iværil and
vígur stefnu stjórnarinnar í inn
sýndd Alþýðuflokkurinn- það, að
hann var ábyrgur í stjórnarand-
stöðu sinni.
Undanfarin ár hefur stjómar-
andstaðlan verið með öðru sniði.
Strax og Farmsóknarflokkurinn
lenti utan stjómar snéri hann við
blaðinu í utanríkismálum og tók
sér stöðu vilð hiið kommúnista.
Enda þótt Framsókmarflokkurinn
hafi átt hlut að því ásamt Alþýðu
flokknum og Sjálfstæðisflokkn-
um að marka þá utanríkisstefnu,
að ísland stæði með vestrænum
lýðræðisríkj'um hefur ekki gengið
hnífurinn á milli kommúnista og
framsóknarmanna í utaniríkismál
um síðan Framsókn valt úr stjóm.
En þar með er 'ekki sagan um
stjórnarandstöðu Framsóknar öll.
í innanlandsmálum hefur Fram
sókn jlafnvel gengið lengra en
kommúniistar í ábyrgðarleysinu.
í sérhverju máli hefur Framsókn
getað boðið betur en kommúnist-
ar. X>að hefur aldrei staðið á yfir
boðum Framsóknar!
Stjómarandstaða Framsóknar
og kommúnista hefur verið nei-
kvæð og óábyrg. Stjórnarandstað
an hefur verið á móti stefnu
stjórnarinnar í efnahags- og at-
vinnumálum en hún hefur ekki
getað bent á neina aðra stefnu í
staðinn. Gott dæmi um ábyrgðar
leysi og hentistefnu stjómarand
stöðunnar er framkoma hennar í
forisetakosningunum. Fyrir kosn
ingar lögðu stjórnarandstæðingar
áherzlu á það, að forsetakosning
ar væru ópólitískar og því væri
eðliliegast að kjósa í embætti for-
seta rnann, sem ekki hefði tekið
þátt í hinni pólitísku baráttu. Mik
ill meirihluti þjóðarinnar reynd
ist á þessari skoðun. En þá bregð
ur svo við — eftir kosnángar-, að
stjórniarandstaðan vill draga póli
tískiar ályktanir af kosingaúrslit
unum og telja þær ivantraust á
ráðherrana og ríkisstjórnina.
Þannig er eitt slagt í dag og ann
að á morgun. Tímiinn segir t.d.
í forustugrein í fyrradag, að í
forsetakosningunum hafi ósiigur
ráðherranna verið mestur. Er lítið
samræmi í þeirri staðhæfingu og
fyrri fullyrðingum istjómarand-
stæðinga þess efnis, að forseta-
kosingamar væru algerlega ó-
pólitískar. Ráðherriarnir tóku af-
stöðu í forsetakosningunum eihs
og aðrir borgarar, og flestiir þeirra
opmberuðu þá afstöðu sínla. Enda
þótt forsetaefni það, er einstakir
ráðherrar studdu, hefði náð kjöri
hefði stjómarandJstaðan áreiðan-
lega ekki talið það meinn sigur
ráðherranna eða ríkisstjórnarinn-
ar. Og á samahátt er það ekki ósi'g
ur ráðherranina, að frambjóðandi
sá, er ráðherrar lýstu yfir stuðn-
ingi við, iskyldi ekki ná kjöri.
Hinn mikli atkvæðamunur sem
fram kom í forsetakosningumum
milli frambjóðenda gæti sjálfsagt
valdið bollaieggingum um það,
hvort fylgi flokkanna og þar með
stjórnarimmar sé að breytast.
Stjórnarandstaðan gerir sér sjálf
sagt vonilr um, 'að svo sé. En þær
vonir hrökkva skammt. Örlög
þingmeirihluta stjómarinnar ráð
ast ekki í forsetakosningum held
ur þingkosningum.
Tilfooð éskast
í nokkrar fólksbifreiðir, hópferðabifreið og
landbúnaðartraktor, er verða sýndar að Grens
ásvegi 9, miðvikudaginm 10. júlí kl. 1—3. Til-
boðin verða opnuð kl. 5.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Framkvæmdastjórastðða
Hin nýstofnaða Félgsstofnun stúdenta vill
ráða þegar í stað háskólamenntaðan fram-
kvæmdastjóra til daglegs reksturs stofnunar
ilnna'r.
í umsóknum komi fram menntun og reynsla
í starfi og óskir um laum.
Umsóknir sendist blaðinu mierktar „F.S.S.”
2 7. júlí 1968A -
VIÐ
HÓf—
MÆLPM
Hreinlætisvika
ÞVÍ hefur verið lýst að und-
anförnu bæði í blöðum og sjón-
varpi, hve enn skortir hörmulega
á viðunandi umgengnishætti ut-
anhúss bæði hér í Reykjavík og
úti á landi; drasli er hrúgað upp
í nágrenni íbúðarhúsa eða með
vegum, hálfhrundir hjallar látnir
standa von úr viti, þó að engum
tilgangi þjóni, bílhræum safn-
að af viðlíka elju og sumir safna
frímerkjum o.s.frv. Allt þetta og
enn f'leira kom mér í hug þegar
ég á dögunum var að fletita göml
um árgöngum Alþýðublaðsins, og
staðnæmdist við 21. ágúst 1942.
Svohljóðandi fyrirsögn vakti at-
hygli mína og umhugsun:
„Hreinlætisvikan: í dag verð-
ur farið um Bræðraborgarstíg,
Ásvallagötu og Norðurmýri.”
— Hér er greinilega á ferðinnl
gamalt og nýtt vandamál, hugs-
aði ég og las áfram:
„í dag er sjötti dagur hrein-
lætisvikunnar og allir, sem ein-
hver afskipti hafa af henni, eru
ánægðir með það, sem af er
henni. Færi og vel á því að Reyk
víkingar sýndu sóma sinn í því
að hreinsa sem allra bezt kring-
um hús sín. ,
Lögreglunni berst allmikið afi
kærum gegn þeim, sem vanrækja
að gera skyldu sína og athugar
hún allar þessar kærur gaum-
gæfilega áður en hún hefst
handa með refsiaðgerðir.
Á hverjum degi er farin eftir-
litsefrð um allmargar götur og
í dag verður farið um nokkrar.
Þær esra færri en undanfama
daga, enda fer götunum nú að
fækka, sem ekki hefur verið far
ið um. Þessar götur verður farið
um í dag:
Vesturbær:
Túngata, frá Bræðraborgarstíg
í vestur og Ásvallagötu.
Austurbær:
Norðurmýri.
Látið nú ekki undir höfuð
leggjast að hreinsa til fyrir dyr-
um ykkar og vitanlega ekkj síð-
ur við bakdyrnar.”
Svo mörg voru þau orð. Rituð
voru þau fyrir röskum aldar-
fjórðungi eða sumarið 1942. En
væri fráleitt að gera þau að sín-
um.sumarið 1968? Hér gætu í-
búar og yfirvöld hæglega tekið
höndum saman og fengið miklu
áorkað, því að þ á var þ ö r f —.
en nú er nauðsyn! — Ga.
SMÁAUGLÝSING
■ ' ¥
símintt f
er
14906
ALÞÝÐUBLADIÖ