Alþýðublaðið - 07.07.1968, Side 3
Náttiíruvemd
Framhald af 1. síðu.
ihrauninu eru leifair af gömlum
mýrum, sem hafa verið aldurs
ákvarðaðar um 5000 ára gaml-
ar. Um allt þetta svæði eru
tilvaldar gönguleiðir fyrir þá,
sem vilja njóta náttúrunnar
án þess að fara langar leiðir
út fyrir mörk borgarinnar.
Má og minnast þess, að þarna
eru hinar frægu laxveiðiár, og
er ástæða til þess að varð-
veita svæðið einnig til þess að
halda hinu eðlilega umhverfi
kringum þær. Loks er þess að
minnast, að þetta svæði myndi
gela tengzt landi því, sem tek-
ið hefur verið frá handa úti-
safninu í Árbæ. Hugsanlegt er
einnig, að svæðið geti tengzt
öðrum almenningsgörðum bæj
arins, t.d. Laugardalnum gegn
um Sogamýri, Öskjuhlíðinni
gegpum Fossvog, og svo á hinn
bóginn Heiðmerkur — Rauð-
hólasvæðinu. Nefrnrlin, leggur
mikla áherzlu á, að þessu um-
rædda Elliðaársvæði verði
gefinn sérstakur gaumur, og
farið með allri gát varðandi
framkvæmdir, sem snerta það
á einhvern hátt. Skal sérstök
athygli vakin á því, að nauð-
synlegt er að gera nú þegar
ráðstafanir til þess að varð-
veita árnar sjálfar og varna
iþví,' að hreinleiki vatnsins
spillist. Hvers konar óhrein-
indi, sem losuð eru út í árnar
g eta haft alvarleg og varanleg
áhrif á dýralíf þeirra og gróð-
ur.
Háubakkar
við Elliðaárvog:
Háubakkar né frá Gelgju-
tanga suður undir holræsaút-
rás móts við Súðavog 42. Þetta
eru sjávarbakkar, þar sem
hægt er að rekýa jarðlög'.in
frá nútíma aftur til blágrýtis-
myndunar frá tertíertímabil-
inu. Er þar meðal annars að
finna jökulruðning, leir með
skeljum í, sem fróðlegt er að
skoða og vel til þess faliið að
vekja áhuga á jarðsögu lands-
ins. Nefndin telur rétt að varð
veita ósnortinn einhvern hluta
af þessum bakka, en mætti
fara eftir atvikum, hve stór
eða hvar á svæðinu hinn frið-
lýsti hluti yrði.
Ártúnsbrfkka:
Á hábrún Ártúnsbrekku eru
fast við veginn, norðan hans,
vel varðveittar.isnúnar klapp-
ir, svokölluð hvalbök, mjög
dæmigert fyrirbrigði af þessu
tagi. Hér er um að ræða lítinn
mjög afmarkaðan einstakan 1
blett, og vill nefndin, að hon-
um verði þyrmt og hann felld-
ur inn í skipulag umhverfis-
ins.
Fossvogur:
Bakkarnir fyrir botni Foss-
vogs að norðanverðu frá Foss-
vogslæknum norður og vestur,
á um 400 m. svæði, eru jarð-
fræðilega merkilegir, sérstak-
lega fyrir setlög með sjóskelj-
um í ofan á jökulfáguðu grá-
grýti- Um áratuga skeið hafa
1 bakkar þessir verið notaðir við
' sýnikennslu í náttúrufræði við
Nauthóll við Nauthólsvík.
menntaskólann og raunar
einnig við aðra skóla. Gildir
hið sama um bakka þessa og
Háubakka við Eiliðaárvog, að
sjálfsagt telst að varðveita
væna skák af þeim.
Nauthóll við Nauthólsvík:
Þetta er jökulnúinn, ávalur
klettahóll, sem rís af jafn-
sléttu, fallega lagaður og ó-
skemmdur að öðru leyti en
því, að færður hefur verið
sandur upp að honum á eina
hlið, og er auðvelt að lagfæra
þau lýti. Þennan hól telur
nefndin, að skilyrðislaust beri
að varðveita, og fellur hann í
rauninni inn í útivistarsvæðið
við Nauthólsvík og Öskjuhlíð-
arsvæðið á aðra hlið.
Öskjuhlíð:
Eins og kunnugt er hefur
hluti af suður-og vesturhlið
Öskjuhlíðar um langt árabil
verið undir umsjón Skógrækt-
arfélags Reykjavíkur. Hefur
þar verði lögð fram mikil vinna
við að friða og græða upp
þetta svæði, og er þar þegar
orðinn vel þekktur útivistar-
staður Reykvíkinga á sumrin.
Hér er um að ræða víðlent
svæði, og er það -allt merki-
legt fyrir náttúrufegurð,
kletta og gróðurfar. Þá er
Framhald á bls. 14.
Fjaran vð Ægissíðu þarf líka verndar við.
Verður ríkisstjórinn í
Kaiiforníu settur af?
Sacramento, 6. júlí. Barátta §ú, sem staðið hefur nokkurn tíma
ífjn'ir því að þvinga fram allsherjaratkvæðagreiðsiu til að neyöa
Rartald Reagan, ríkisstjóra Kaliforníu, til að segja af sér em-
bætti, virðist nú ætla að takast.
Fjaran og skerin.
Það er hópur borgara í Kali-
forníu, sem ákveðið hefur að
beita ákvæði í lögum ríkisins,
sem sjaldan er notað, en það
gerir ráð fyrir, að menn megi
setja fram kröfu um atkvæða-
greiðsiu um vantraust á ríkis-
stjóra á meðan hann situr í emb-
ætti. Til þess að Leita megi þessu
ákvæði þarf undirskriftir 10%
þeirra kjósenda, sem greiddu
atkvæði við síðustu kosningar í
Kaliforníu 1966, og setja þari'
fram kröfuna um allsherjarat-
kvæðagreiðslu — ásamt nauðsyn
legum undirskriftum — fyrir
31. júlí næstk.
Takist forustumönnum undir-
skriítasöfnunarinnar að fá' 780,-
414 af kjósendunum 1966 til að
skrifa undir, áður en fresturinn
rennur út, verður að hálda alls
herjaratkvæðagreiðslu um málið
í haust, þ.e.a.s. þegar Reagan
hefur lokið við helming embætt-
istíðar sinnar.
Kjósendur í Kaliforníu verða
þá að segja „já” eða „nei” við
því, hvort setja skuli hann af.
Ef meirihlutinn greiðir atkvæði
með því að setja liann af, verðt
ur sá frambjóðandi við þá kosn-
ingu, sem flest fær atkvæðin
ríkisstjóri.
Forgöngumenn um undir
skriftasöfnun þessa segjast þegaf
hafa safnað yfir 700 þús. undir-
skriftum og segjast stefna að
því að fá yfir eina milljón undj
Framhald á bls. 14. '
7., júlí.: 1968 ALÞÝÐUBLAÐiÐ- 3