Alþýðublaðið - 07.07.1968, Qupperneq 13
Sumiudagur 7. júlí
8.30 Létt morgunlögi'
Hljómsveit Frank De Vol leiktir
lög eftir Irving Beriin.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr íorustu-
gfeinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður
fregmr).
a. Divertimento nr. 8 í D-dúr eftir
Haydn. Blásarasveit LundUna
leikur; Jack Brymer stjórnar.
b. Strengjakvartett í Es dúr, op.
12 eftir Mendelssohn. Fine
Arts kvartettinn leikur.
e. Lög úr lagaflokknum „Sch-
wanengesang" eftir Schubert.
Hermann Prey syngur, Walter
Klien leikur undir.
d. Tvö liljómsveitarvérk eftir
Richard Strauss: Till Eulen- ópera eftir Mozart. Adele Þórir S. Guðbergsson þýðir og
spiegel og forleikur að Die Stilte, Peter Schreier og Theo les (1).
Frau ohne Schatten. Adam syngja, Kammerhljóm 18.00 Stundarkom með Kurt Weill:
Hljómsveitin Philharmonia sveitin í Berlín leikur; Svíta úr Túskildingsóperunni.
leikur; Erich Leinsdorf stj. Helmut Koch stj. Hljómsveitin Philharmonía lek
11.00 Messa í Hallgrímskirkju Séra Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. ur; Otto Klemperer stj.
Jakob Jónsson dr. theol. mess- 15.10 Endurtekið efni: „Góði hirðir 18.20 Tilkynningar.
ar. Við guðsþjónustuna að- inn“ Gunn|úr Gunnarsson rit 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins
stoðar Philip M. Pétursson höfundur segir frá Fjalla Bensa. 19.00 Fréttir
fylkisþingmaður frá Winnipegj (Áður útv. 2. júní s.l.). Tilkynningar.
formaður Þjóðræknisfélags ís- 15.45 Sunnudagslögin 19.30 íslenzk tónlist:
lendinga í Vesturheimi. 16.55 Veðurfregmr. Kvartett fyrir flautu, óbó, klari
Organleikari: Páll Halldórsson. 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmundsson nett og fagott eftir Pál Pam_
12.15 Hadegisútvarp. Dagskráin. Tón- stjórnar. pichler Pálsson, frumfluttur.
leikar. 1225 Fréttir og veður- a. „Ó, blessuð vertu sumarsól“ Flytjendur: David Evans,
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. Fimm 11 ára stúlkur taka lag Kristján Stephensen, Gunnar
13.30 Miðdegistónleikar ið. María Einarsdóttir leikur Egilsson og Hans Ploder.
a. Frá tónlistarhátíðinni í Hol- undir á píanó. 19.50 Lundurinn græni
landi í sumar. „Sinfonia Bre- b. „Bakkabræður“ Helgar Hafrð Þula og vísur eftir Herdísi og
vis(< eftir Tadeu?z Baird frum ardóttir les kvæði Jóhannesar Ólínu Andrésdætur. Ævar R.
flutt og „Pétrouchka“ eftir úr Kötlum og Ólafur Guð Kvaran les.
Stravinsky. Fílharmoníusveitin mundsson les úr þjóðsögum 20.05 Barokkmúsik á gítar.
í Rotterdam leikur; Hiroyoki Jóns Árnasonar. Julian Bream leikur verk eftir
lwaki stj. c. Framhaldssagan* „Sumardvöl Gaspar Sanz, Bach og Weiss.
b. „Bastien og Bastienne“,< ► í Dalsey“ eftir Érik Kullerud 20.20 Frá Moskvu. Vilhjálmur Þ.
sjonyarp
Gíslason fyrrv. útvarpsstjóri
flytur forðaþátt.
20.45 Balalaikamúsik
Osipov-hljómsveitin frá Moskvu
leikur rússnesk lög.
21.00 „Mælirinn fullur‘c, smásaga eftir
Katherine Mansfield í þýðingu
Málfríðar Einarsdóttur. Sigrún
Guðjónsdóttir les.
21.20 Silfurtunglið: í kvöld skemmt-
ir Marlene Dietrich.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir í stúttu máli.
Dagskrárlok.
SMURSTÖÐIN
SÆTÚNI 4 . SÍMI 16 2 27
BÍLLINN ER SMURÐUR FLJÓTT OQ
VEL. SELJUM ÁLLAR TEGÚNDIB
AF SMUROLtU.
Mánudagur 8. júlí
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn:
Séra Gunnar Árnason. 8.00 Morg
unicikfimi: Valdimar Örnólfs-
son íþróttakennari og Magnús
Pétursson píanóleilcari. Tónleik
ar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónlcikar. 8.55 Fréttaágrip. Tón
leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir. Tónleikar. 11.30 Á nót
um æskunnar (endurtekinn
þáttur).
12.00 íládegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veöur
fregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13,00 Við vinnuna; Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Inga Blandon les- söguna: „Einn
dag rís sólin hæst“ eftir Rumer
Godden (6).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt Iög:
Diana Ross og The Supremes
syngja og leika. Lög úr óperett-
Rætt við prest
Framhald af bls. 5.
heillavænlegt fyrir veikt og
syndugt mannkyn að horfa
alltaf ofan í eitthvert spill-
ingarfen, eða sjá sjálft sig í
þeim spéspegli, sem ljókkar
allt og afskræmir, jafnvel hið
bezta, sem til er í hugarheimi
mannkynsins. Jesús fCristur
lýsti hinum týnda syni í spill
ingarástandi sínu, en hann var
nógu raunsær til að sjá, að
mannkynið getur snúið við, ef
það á ann-að borð þorir að horf
ast í augu vi.ð sjálft sig — og
horfa fram á við til æðra tak-
marks. Þegar kirkjan í gamla
daga lét sér tíðrætt um „glöt
unardyngjuna", gerðist hún
samt sem áður svo djörf að
þoða hjálpræði frá svívirðing
unni. Og ég er svo gamaldags,
að ég er sannfærður um, að
það bjargar engu og engum,
að boðuð sé vanvirða hin,s glat
,aða sonar (Lúk. 15), nema þess
sé einnig getið, að hann fann
istefnun-a heim til föðurins. Og
ég hygg einnig, að hin svo-
nefndu listrænu áhrif bók,-
menntanna verði varanlegust
og sterkust, er skáldunum
tekst að lýsa mannkyninu, eins
og það er í baráttu sinni milli
góðs og ills, en hvorki í glans
myndum fínheitanna né -al-
svörtum fl-eti, þar -sem ekki
sér skuggaskil, vegna þess að
enginn blettur má vera bjart
ari en svartur. Vér þurfum
þess áreiðanlega við, að oss
-sé bent á syndina í mannlíf-
inu, og það mega rithöfund-
arnir gjarnan gera, -en ég krefst
af þeim þess raunsæis að þeir
komi auga -á heiiagleika, feg
urð og itign, þar ®em það er til.
Vér höfum þörf fyrir að sjá
möguleika til slíks í tilver-
unni.
Jakob Jónsson.
unni „Siimar í Týról“.
Angelini, Nilla Pizzi o. fl.
syngja ítölsk lög. Hljómsveit
Ted Heath leikur og Franz
Lövberg syngur.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk tónlist
a. Svipmyndir fyrir píanó eftir
Pál ísólfsson, Jórunn Viðar
leikur.
b. „Þið þekkið fold“ og „Víð-
bláins veidi“ eftir Helga
Helgason. Aiþýðukórinn syng-
ur undir stjórn Hallgrims
Heigasonar.
c. Tilbrigði um íslenzkt þjóðlag
eftir Jórunni Viðar. Einar
Vigfússon ieikur á sclló og
Jórunn Viðar á píanó.
17.00 Fréttir.
Óperulög
17.45 Lestrarstund fyrir iitlu þörnin
18.00 Óperettutónlist
Tilkynningar.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn
Sveinn Kristinsson talar.
19.50 „Nú andar suðrið"
Gömlu lögin sungin og leikin.
20.10 Elzta byggð á íslandi
Jón HnefiU Aðalsteinsson fil.
lic. ræðir við Benedikt Gíslason
frá Hofteigi.
20.40 Lúðrasveitarlög frá Quebec
Maurice DeCclles og hljómsveit
leika.
20.55 Búnaðarþáttur: Um uppskeru.
tryggingar, Gisli Kristjánsson
ritstjóri flytur.
21.15 Unglingameistaramót Norður.
landa í knattspyrnu:
ísland - Finnland keppa á
Laugardalsvelli. Sigurður
Sigurðsson lýsir.
22.00 Fréttir og vcðurfregnir.
22.15 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296
Visnaþáttur
Framhald af bls. 7.
þessari vísu í Svíþjóðarför:
Sveipast morgun-sólar gljá’
sund og torg og ögur.
Flestra sorgir svæfa má
Svía borgin fögur.
★
Kristján Ólason kallar þessa
vísu Bót í máli:
Margt þótt sé í heimi hart,
hopar vonin eigi.
Bak við myrkur blátt og
svart
bjarmar af nýjum degi.
★
Ólína Jónasdóttir á Sauðár-
HVERSEMGE TURIE SIÐÞE T
TATIIENDAHEEURRÁÐIDÞ
Á GÁ TUHVARHA GKVÆMA S TS
ÉAÐKAUPAÍSIENZKERÍME
RKIOGERÍMERKJAVÖRURE
INNIGÓDÍRARBÆKURTlMA
RITOGPOCKETBÆKURENÞA
DERÍBÆKURO GERÍMERKIA
BAIDURSGÖTU11PB0X549
SEIJUMKAUPUMSKIETUM.
króki yrkir þannig um haustið:
Haustsins fyrsta hélunótt
hjá oss gistir nöpur,
beygir kvistur blöðin hljótt,
blómin þyrst og döpur.
Fölnar tó í fjallaskál,
fjær er lóukliður,
hlýtur þó að heilla sál
haustsins ró og friður.
★
Að lokum er svo vísan um
hana Jörp litlu og vonimar,
sem við hana voru bundnar:
Litla Jörp með lipran fót
labbar götu þvera,
hún mun seinna á mannamót
mig í söðli bera.
BREFRITARASTARF
Starf bréfrita-ra (13. launaflokkur starfsmanna
ríkisins) ivdJð Tryigginigaistofniun ríkisins er laus
til umsólkniar og ráðningar frá 1. ágúst eða
1. september n.k.
Eiginhandar-umsókn ásarnt upplýsingum um.
náms- og istarfsferil, isiendist blaðinu merkt
„Bréfritairi", iinnlan viku frá birtingu auglýs-
ingar þessarar.
LJÓS OG ORKA S.F.
Suburlandshrauf 12 - Sími 84488
Jcoðið í gluggana. Það er þess virði
7. júlí 1968 — ALÞÝÐUBLADIÐ |£