Alþýðublaðið - 07.07.1968, Qupperneq 14
o o Q> SMÁAUGLÝSINGAR
Steingirðingar,
svalahandrið,
og blómaker.
MOSAIK H.F.
Þverholti 15. Sími 19860.
Notað, nýlegt, nýtt.
Daglegra koma barnavagnar,
kerrur burðarrúm, leikgrind
ur, barnastólar, rólur rcið
bjól, þríhjól, vöggur og fleira
fyrir börnin, opið frá kl.
-9-18,30. Markaður notaðra
barnaökutækjá, Óðinsgötu 4,
sími 17178 (gengið gegnum
undirganginn).
Brúðarkjólar til leigu.
Stuttir og síðir, hvíUr og mis
litir brúðarkjólar til leigu.
Einnig slör og höfuðbúnaður.
Simi 13017.
ÞÓBA BORG,
Laufásvegi S.
Teppaþjónusta
WILTON-teppi
Útvega glæsileg, iílenzk Wilt.
on tcppi, 100% ulL Kem heim
með sýnishorn. Einnig útvega
ég ódýr, dönsk ullar og sísal-
teppi í flestar gerðir bifreiða.
Annast snið og lagnir svo og
viðgerðir. ,
DANÍEL KJARTANSSON,
Mosgerði 19. Sími 31283.
— ——‘ r-£ •
Sjónvarpsloftnet
Tek að mér uppsetningar, vlð
-gerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (cinnig útvarps
loftnetum). Útvcga allt efni ef
óskað er. Sanngjarnt verð.
Fljótt af hendi leyst. Sími 16541
kl. 9-6 og 14897 cftir kl. 6.
Valviður — sólbekkir
Afgreiðslutími 3 dagar. Fast
verð á lengdarmetra. Valviður,
smíðastofa Dugguvogi 5, sími
30260. . Verzlun Suðurlands-
braut 12, sími 82218.
Ökukennsla,
æfingartímar.
Kennt á Volkswagen.
ÖGMUNDUR STEPHENSEN.
Simi 16336.
Húsby gg j endur
Við gerum tilboð I eldhús
innréttingar, fataskápa og
sólbekki og fleira. Smíðum
í ný og eldri hús. Veitum
greiðslufrest. Sími 32074.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð í eldhúsinnrétt-
ingar, svcfnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæðniugar, úti
hurðir, bílskúrshurðir og
gluggasmiði. Stuttur afgreiðslu
frestur. Góðir greiðsluskilmál-
ar. —
TIMBURIÐJAN,
simi 36710.
Opið frá kl. 6
að morgni.
Caféteria, grill, matur allan dag
inn. — Súkkulaði, kaffi, ,öl,
smurt brauð, heimabakaðar
kökur. —
VITABAR,
Bergþórugötu 21, sími 18408.
Töskukjallarinn —
Laufásvegi 61, sími 18543, sel_
ur: Innkaupatöskur, íþrótta-
töskur, unglingatöskur, poka_
í 3 stærðum og Barbi-skápa.
Mjólkurtöskúr, verð frá kl.
100._
TÖSKUK J ALL ARINN,
Laufásvegi 61.
Verzlunin
Silkiborg auglýsir
Nýkomið smáköflótt og einlitt
terelyne, dömupeysusett og
blússur fallegt og ódýrt, galla
buxur, peysur, nærföt og sokk-
ar á alla fjölskylduna, smá.
vara og ullargarn í úrvall.
VERZLUNIN SILKIBORG,
Dalbraut 1 v/Kleppsveg
sími 34151 og Nesvegi 39,
sími 15346.
Þurrkaður smíðaviður
Gólfborð,' vatnsklæðning,
girðingarefni.
Fyrirliggjandi.
Húsgagnasm.
SNORRA HALLDÓRSSONAR,
Súðarvogi 3, sími 34195.
V élahreingerning.
Gólfteppa_ og húsgagnahreins-
tin. Vanir og vandvirkir menn.
ödýr og örugg þjónusta.
ÞVEGILLINN, sími 42181.
Einangrunargler
Tökum að okkur ísetningar á
einföldu og tvöföldu gleri.
Útvegum allt efni.
Einnig sprunguviðgerðir.
LEITIÐ TILBOÐA í SÍMUM.
52620 og 51139.
Allar myndatökur hjá
okkur.
Einnig ekta litljósmyndir.
Endurnýjum gamlar myndir
og stækkum.
Ljósmyndastofa
SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR
Skólavörðustíg 30. _
Sími 11980.
Svefnstólar
Einsmannsbekkir
Kr. 1000,00 út — Kr. 1000,00 á mán.
uði.
Einnig ORBIT-DELUX hvíldar-
stóllinn.
BÓLSTRUN
KAItLS ADÓLFSSONAR,
Skólavörðustíg 15. Simi 10594.
Bíll til sölu
Moskvitsch model ’61 i mjög
góðu standi.
Upplýsingar i síma 40821.
14 I .jýlí 1968 . - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
■7. :
Náttúruvernd
Framhald af bls. 3.
Öskjuhlíðin kunn úr sögu
Hoykjavíkur frá fyrri tíð
(Beneventum).
Nefndin lýkur lofsorði á
starf Skógræktarinnar og borg
aryfirvaldanna á þessu svæði.
Hins vegar telur hún brýna
ástæðu til flð 'friðlýsa og lag-
færa eftir því sem kostur er
á alla vesturhlið og suðurhlið
Öskjuhlíðar, en það þýðir í
rauninni það, að hið umrædda
friðlýsta svæði verði stækkað
til muna frá því, sem nú er
afgirt. Mundi þá svæðið af-
markast af hitaveitustokkn-
um að norðan en ná niður á
jafnsléttu að vestan og sunn-
an og að kirkjugarði að aust-
an.
Við hreinsun á svæðinu er
ekki ástæða til þess að fjar-
lægja öll virki eða hernaðar-
mannavirki frá stríðsárunum.
Hafa þær nokkurt sögulegt
gildj og geta sumar sómt sér
vel í hinu grýtta- umhverfi.
Ætla mætti grjótnámsgeilum
1 og felugljúfrum, sem notuð
voru fyrir olíutanka hersins
á stríðsárunum sérstakt hlut-
skipti í þessu friðlýsta svæði.
Væri þama vel valið umhverfi
fyrir sjódýrasafn eða þess
hluta dýragarðs, sem byggja
1 þarf í klettóttu umhverfi.
Fiaran.
Kaplaskjól, Ægissíða,
Skildingranes, NauthóII:
Frá mörkum Seltjarnamess-
hrepps suður að Nauthólsvík
er fjaran við Skerjafjörð að
langmestu leyti óhreyfð. Þarna
viðhelzt enn náttúruleg, skerj-
ótt fjara, sem fjörðurinn
dregur nafn sitt 'af; í sjávar-
bökkunum inn við olíustöð
Skeljungs eru leirlög með forn
um skeljum í, en ofar má
rekja yneri jarðlög. í fjörum
þessum viðhelzt enn náttúru-
legt dýralíf og gróðurfar. —
Þarna heldur sig sægur sjávar-
og vaðfugla allt .árið um
kring, enda er þar nóg æti fyr-
ir fugla meðan fjaran heldur
sinni upprunalegu mynd.
Væri miög æskilegt, að allri
þessari fjöru væri þyrmt við
skemmdum eins og frekast er
unnt og fólki gert kleift að
1 ganga um hana og meðfram
henni hindrunarlaust. Uopfyll
ing við flugvaFiarbrúiutir rVS
vest.an verðu hafa snillt fjör-
1 jmni á kafla, en brúa mætti
þessi bil með smekklegum
gangstíg.
Með friðun þessa svæðis
fengiust tengsl milli friðunar-
svæða, pem eru utan.verft á
Seltiarnarnesi lannars vegar
02 um fiöruna allt að Naut-
hólsvík og þaðan í önnur frið-
unarsvæði og skrúðgarða borgi
arinnar.
Lauearás:
Sneið af ásnum frá Laugar-
dal að háásnum er enn óbyggð
og heldur öllum einkennum
hinna gömlu holta, sem Heykja
víkurborg er byggð á. Nefnd-.
in telur, að þetta sýnishoriV
eigi að varðveita og halda sem
opnu upprunalegu .svæði til
frambúðar, enda tengir það
Laugardalinn við Laugarásinn
ofanverðan.
Fjaran við Viðeyjarsund:
Fjaran við Viðeyjarsund frá
Köllunarkletti að vestanverðu
og að Sundahöfn er um margt
merk. Þarna eru fallegar kletta
myndir og jarðfræðilega merki
legar, auk þess sem örnefnið
Köllunarklettur á sér söguleg-
an bakgrunn. Ástæða er til að
varðveita einhvern hlut af
þessu svæði.
Laugarnes:
Á utanverðu Laugarnesi er
falleg og upprunaleg fjara með
fjölskrúðugu fuglalífi. Nefnd-
in telur, að þessi fjara eigi að
■ fá að halda sér óskemmd af
mannvirkjum og taka beri
rækilega tillit til hennar' í
skipulagi. Er gott dæmi um
brimsorfna strönd á norðan-
verðu nesinu.
Viðey.
Nefndin hefur gefið gaum
að Viðey, en þar sem hún er
utan Reykjavíkursvæðisins
ræddi nefndin ekki frekar um
Viðey í ályktunum sínum.
Eins og kunugt er hefur rík-
ið nú tryggt sér eignarrétt á
hluta eyjunnar og húsunum,
sem þar standa uppi. Verður
fróðlegt að fylgjast með því,
hvað stjórnarvöldin hyggjast
gera fyrir eyjuna. Á mörgum
undanförnum árum hafa menn
■rætt um það í ræðu og riti,
að Viðey ætti að verða -úti-
vistarsvæði fyrir Reykvíkinga.
Óhætt er að fullyrða, að tími
er til komin að stjórnarvöld
geri ráðstafanir til friðunar
Viðeyjar og bætti úr hinni
miklu vanhirðu, sem þar hef-
ur ríkt til þessa. Viðey er ein-
hver fegursti staður í nágrenni
höfuðborgarinnar. Væri sann-
gjarnt, að borgarbúar hefðu
tækifæri til að njóta náttúru-
fegurðarinnar úti á Sundunum
úti í hinni sögufrægu eyju á
fögrum sumardögum.
Breiðholt:
í Breiðholtshverfi, sunnan
Breiðholtsbrautar, eru nokkr-
ir stórgrýttir, ávalir melhól-
ar, og telpr nefndin, að ein-
hvern þeirra eigi að innlima
í útivistarsvæði eða leikvöll.
■ Jörvi:
Norðan við Norðurlandsveg
1 er ennþá að mestu óraskiað
mýra- og þúfnasvæði, og má
þar í jarðvegssniðum rekja
þróunarsögu jarðvegs. Þetta
er merkilegt svæði. en nefnd-
1 in telur vafasamt, að þarna
verði komið við nokkurri frið-
/ un, sem tilgangi næði.
Rauðhólar:
' Eins, og kunnugt er hefur
hluti af Rauðhólasvæðinu þeg
ár_verið friðlýstur (1961), eða
nánar liltekið það af hólun-
/ um, sem ekki hafði þegar ver-
ið stórskemmt. Rauðhólasvæð-
ið og framtíð þess er í raun-
inni sérstakt umræðuefni, sein
/ nefndin telur ekki ástæðu til
að fjalla um sérstaklega í þesa
7 um ályktunum tll borgaryfir-
valda. j
Heiðmörk:
Ofan Rauðhólasvæðising
NátÚruvernd — — —5
liggja allmörg svæði, sem
1 nefndin hefur huga á, að verði
friðlýst. Eru sum þessara
svæða þegar afmörkuð af öðr-
um orsökum, svo sem Heið-
> mörk og Gvendarbrunnar.
• ‘ I
Tjörnin í Reykjavík:
1 Þá mætti flð lokum geta þess
að nefndin telur ástæðu til
þess, að haft sé eftirlit með
Tjörninni og umhverfi henn-
ar. AS flatarmál hennar sé
- ekki skert, hreinlæti vatnsins
sé ekki spillt, að fuglar hafi
þar friðland og sérstaklega sé
kríunni helgaður hólminn og
yfirleitt sé dýralíf og gróður
Tjarnarinnar varðveittur.
Auk þeirra svæða, sem
Náttúruverndarnefnd Reykjat-
víkur hefur gert grein fyrir í
ályktunum sínum til borgar-
i yfirvalda og blaðið skýrir frá
/ hér á undan, segir svo í bréfi
1 til borgaryfirvalda, að nefnd-
4 in hafi rætt um fleiri staði.
■ sem hugsanlega ætti að gefa
■ gaum að. Áskilur nefndin sér
/ rétt til að gera grein fyrir
' þeim síðar, ef henni þykir
ástæða til. Ennfremur segir í
' bréfinu: „En örugglega eru
hér að ofan taldir allir þeir
/ st«ðir, sem nefndin telur nú
mestu máli skipta. Mætti þessi
greinargerð verða umræðu-
1 grundvöllur, þó að ljóst sé,
lað í mörgum tilvikum þarf
nánari skilgreiningar um ein-
stök atriði, og mun nefndin að
i sjálfsögðu vinna að því í sam-
ráði við rétta aðila“.
H. H.
Ríkisstjóri
Framhald af bls. 3.
irskrifta, áður en fresturinn
rennur út, svo að ekki leiki
neinri vafi á því, að krafan uin.
allsherjaratkvæðagreiðsluna sé
giid.
Forgöngumennirnir halda því
fram, að Reagan ríkisstjóri sé
ekki hæfur í, starf sitf,. að hann
hafi grafið undan Kaliforníuhá-
skóla og hinni opinberu heilsu-
þjónustu, jafnframt því sem
hann leitist við að koma frani
sinni eigin metnaðargirnd á
kosínað fólksins.
Leiðtogar repúblikana í Kali-
forníu hafa til þessa látið kröf-
una um allsherjaratkvæða-
greiðslu sem vind um eyrun
þjóta, en nú í vikunni hafa þeir
gripið til gagnráðstafana og hef-
ur hinn fyrrverandi kvikmynda-
leikari og núverandi ríkisstjóri
tekið virkan þátt í þeim til að
verja stöðu sína.
Hann hélt því fram á blaða-
mannafundi, að allt þeíta bram-
bolt hefði verið sett af stað til
að gera stöðu hans óörugga á!
landsþingi repúblikana, sem
héfst í næsta mánuði, en þar
verður útnefnt forsetaefni
flokksins við kosningarnar í
hapst. 86 fulltrúar reþúblikana
í Kaliforníu munu þar stiiiga
upp á Reagan.