Alþýðublaðið - 07.07.1968, Side 11
Saðan að loknum fyrri degi
keppninnar var þessi:
Stig:
1. Hedmark, Svíþjóð 3857
2. Jensen, Danmörkd 3815
3. Tuominen, Finnlandi 3615
Þeir hlutu verðlaunin á NM í fyrra, nú er Valbjörn úr leik, en hinir tveir berjast um sigurinn. lengst
t.v. Jensen, en lengst t.h. llednrark.
Enn ræða menn úrslit lands-
leiksins í knattspyrnu við Vestur-
Þjóðverja og árangur íslenzka
landsliðsins. Það leikur ekki á
tveimur tungum, að langt er síð-
an íslenzkt landslið hefur sýnt
eins góðan leik og í fyrra hálf-
leik landsliðsins, en í þeim síðari
var kraftur og úthald íslending-
anna þrotið.
Þeíta er ekki ný saga um ís-
lenzka íþróttamenn, íþróttaunn-
endur muna sjálfsagt landsleiki
í handknattleik, þar sem íslend-
ingarnir léku vel í fyrri hálfleik,
en misstu síðan allt niður í þeim
síðari.
En hvað er hægt að gera til
þess að lagfæra þetta? Það virð-
ist vera einfalt, meiri þjálfun.
Það verður því miður að segja
eins og er, að þrek og úthalds-
þjálfun íslenzkra íþróttamanna
almennt virðist vera ábótavantr í
öllum íþróttagreinum, undantekn
ingar eru örfáar, t. d. nokkrir ein-
staklingar í sundi og frjálsum
íþróttum.
Á þessu hefur verið hamrað
af íþróttaleiðtogum, þjálfurum,
blaðamönnum o. fl„ en með litl-
um árangri. íslenzkir íþrótta-
Framhald á bls. 14.
Tom B. Hansen
setti evrópskt
unglingamet
Daninn' Tom B. Hansen setti
) nýtt Evrópumet unglinga í
) 1500 m. hlaupi á móti í Hels-
\ ingfors í fyrrakvöld, hljóp á
3:41,9 mín. Fyrstur í hlaupinu
varð Belgíumáðurinn Hert-
oghe á 3:41,6 mín.
\
\
(»
(»
Sendum ókeypis
verðlista yfir
frímerki og
f rímerk j avörui
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - ÖL - GOS
Opið frá 9-23,30. — Pantið
tímanlega í -veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 1-60-12.
París á föstudag, einn bezti/tími
sem. náðst hefur í heiminum í
sumar.
Elísabeth Djunggren frú Sví-
þjóð keppti á sundmóii í Santa
Clara í USA í fyrrakvöld. Hún
setti Evrópumet í 400 m. skrið-
sundi, synti á 4:44,1 mín. Tím-
inn nægði þó ekki til að komast
í úrslií í sundinu! Sigurvegari
varð Debbie Meyer, en hún synti
á 4:32,3 mín.
Wadoux frá Frakklandi hljóp
1500 m. á 3:37,3 mín. á "móti í
L frj álsíþróttamóti í Skövde
í Svíþjóð í gær sigraði Skvort-
sov, Sovét, í hástökki, stökk 2,14
m. Annar varð Bo Jonsson, Sví-
þjóð, með 2:11 m. Matthews,
USA, sigraði í 400 m. hlaupi á
46,0 sek., en annar varð Thomas
F.riksson, Svíþjóð, á 48,2 sek.
Forssander, Svíþjóð, hljóp 110 |
grin,d: á 14,0 sek. Ricky Bruck, j
Svíþjóð kasíaði kringlu 60,96 m.
Ove Berg fékk tímann 1:48,3
mín. í 800 m. hlaupi. Lusis sigr-
aði í spjóti, 89,58 m. og Áke Nils
son varð annar á nýju sænsku
méti með 83,24 m.
Frá 80 m. grindahlaupi kvenna. Önnur frá hægri er Berthelsen, N, en lengst tiil vinstri er Cederström.
ritstj- ÖR|S EIÐSSON II Þl R«n n n R
í tugþraut á N.M.
Keppnin í tugþraut á Norð-
urlandamótinu í fyrrakvöld var
mjög skemmtileg, þó að hlutur
íslands væri ekki stór, en tveir
íslenzku þátttakendanna, þeir
Valbjörn Þorláksson, sem vonir
voru bundnar við í keppninni og
Páll Eiríksson urðu að hætta
keppni, annar vegna meiðsla og
hinn slappleika eftir veikindi.
Aðalbaráttan stendur milli
Norðurlandamethafans frá í
fyrra, Lennart Hedmark frá Sví-
þjóð og Norðurlandamethafans
Danans Steen Schmidt Jensen.
Finninn Tuominen er rétt á eftir
Jensen og Hedmark.
4. Lindquist, Svíþjóð 3485
5. Johansen, Danmörku 3433
6. Jáaskeláinen, Finnlandi 3399
7. von Scheele, Svíþjóð 3379
8. Jón Þ. Ólafsson, ísland 3328
9. Olsen, Danmörku 3299
(
Nánar verður skýrt frá úrslit-
um eftir helgina.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SfUZ 32-101.
7. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ