Alþýðublaðið - 07.07.1968, Qupperneq 8
Þegar hún brosir, heillar hún þig. En hún bros’ir sjaldan, og
ér heillandi þrátt fyrir það. Hún þegir gjarna, verður dreymin
og fjarræn á svip; í augum hennar brennur kuldaleg glóð sem
gerir hana dálítlð ópersónulega, næstum fjandsamlega. í skap-
lyndi er hún innhverf og ómannblendin. Hún er fögur en gædd
mun meiri persónule’ika en gerist um ungar og fallegar stúlkur....
BLAÐAVIÐTALI fyrir
skammu lét hin fagra, franska
leikkona Oatherine Deneuve þau
orð sér um munn fara, að gaign
rýnendur væru tij einskis gagns.
Þá bæri alls ekki að taka alvar
lega. Blaðamanninum varð þá
á að spyrja af Ihverju lista-
menin svo sem leikarar ættu að
taka mið ef ekki af þeim. Leik
konan svaraði þá af bragði: „Af
fólkinu!” Þetta þótti ýmsum gott
svar.
Oatherine Deneuve? Hana
mun með öllu óþarft að kynna;
allir þeir sem á annað borð
fylgjast með munu ei!nihvern
tiraa hafa heyrt 'hennar getið -
og er bezt lætur séð einhverja
eða einhverjar kvikmynda henn
ar. Oatherine Deneuve er talin
ein ©fnilegaste uing leikkona
Prakka - og raulnar alls kvik-
imyndaheimsins - í dag. Hún er
systir hinnar þekktu og dáðu
leikkonu Francoise Dorléac, sem
lézt í fyrra af slysförum iangt
um aldur fram. Vonu þær mjög
samrýmdar, léku meðal annars
saman í ýmsum kvi'kmyndum -
og það er raunar fyrst nú sem
Cátherine er að inlá sér aftur eft
ir það -skelfilega áfall.
Catherine Deneuve hefur leik
ið í fjölmörgum íkvikmyndum
inn og ufcan síns heimalawds,
hafa ýmsar þeirra verið sýndar
hér á íslandi. Af myndum henn
lar má iníefna: „La Vie de Chat-
eau” 1965; „Les Créafcures”
1966; „Las Demoiselles de Roc-
hefort” 1966; „B-elle de Jour”
1967; „Manon 70” 1967; Benja-
min” 1967; „Mayerling” 1968 og
„La Chamade” einnig frá 1968.
Allar hafa myndir þessar vakið
mikla 'athygli og markað sín
spor.
Nú verður einhverjum ef til
vill á að spyrja: Byggjast vin-
sældir Deneuve þá ekki á feg
urð hieinnar? Því má hiklaust
svara meitandi. Því að fegurð
hennar er ekki einhlít; henni
fylgir skapandi leikgáfa sem
'gerir engu líkara en Catherino
Deneuve lifi hlutverk sín. Þar
er engra ti'lbúinma átaka þörf -
hún hrærist áreynslulaust í því
andrúmslofti sem myndir hennar
leggja henni til. Þess vegna er
hún um þessar mundir ekki ein
ungis uppáhald franiskrar alþýðú
iheldur einnig fr'anskra leikstjóra
- og hver <er sá leikstjóri, sem
ekki vildi Catherine Deneuve í
myndir sínar?
Þeir eru áreiðanlega fáir.
Oatherine Dorléac - eing og
hún hét upphaflega að eftimafni
- fæddist d Farís 22. október'ár.
ið 1943. Húin var af leikurum
komin og voru báðir foreldrar
hennar viðriðnir 3 eikstarfs em i,
svo að hún á ekki langfc að sækja
köllun sína. Móðir hennar dró
sig í hlé sem leikkotnia, þegar
eldri dóttirin, Francoise, fædd-
i3t, og faðir hennar, Maurice
Dorléac, annast nú franskar radd
ir í bandarískum tovikmyndum.
Meðan Catherine var enn á
skólaaldri, kom húlnl lítils hátt
ar við sögu í fcveimur kvikmynd
um, en sjálf telur hún kvik-
myindaferil sinn raunverulega
hefjast árið 1960, ier hún lék
í myndinni „Les Portes Claqu-
eht.” Þar vantaði unga leikkonu
til að leika yngri systur Franco-
ise Dorléac, og ekkert virtist
einfaldara en Láta hina raun-
verulegu systur hennar, Cather
ine, amnast það hlutverk. 'Efitir
að hafa 'leikið systur Francoies
í emm eimii: mynd, hætti Cath-
erime í skóla; hana hafði rekið
á fjörur leiklisltarinn'ar nærri af
tilviljun og þaðan átti hún ekki
afturkvæmt.
Sextán ána gömul var Cather-
ine stiLlt og prúð, snotur og brún
hærð stúltoa - feimin, frekar
kuldialeg í fasi og enn í skugga
eldri syslfcur silnmar, hinnar kunnu
ög dáðu leikkonu, Francoise
Dorléac. Þá var það, að leik-
stjórinn Roger Vadim „uppgötv
aði’ hania og „vann úr henni”
á 'sviþaðan hátt og Liann hafði
áður „unnið úr ” Brigette Bar
dot og Annette Stroyberg. Hin
„ljóshærða” Catherine Deneuve
hirtist þá í tveim myndum Vad
ims, „Le Vice eit La Vertu” og
,,Et Satan Vonduit le BaL.”
Oatherine Deneuve var nú í
eimu vetfangi orðin að kröftu'gri
kynbombu, sem blaðaskúmar
ibdésru saurugum' ‘anda sínum,
eiln af verðugum sporgenglum
sjálfrar Brigitte Bardot. Hún
gaf sig ævintýrinu á vald af
æsilegri éimurð þéss, er skjót
lega hiefst til frama, .hljópst að
heiman og tók saman við Vadim,
Don Juam kvikmyndaheimsins,
og óí honum óskilgeítimn son, er
í skírninni var nefndur Christi-
lan. Þegar hann vildi giftast
eiginlega engu máli,” segir Cat-
herine.” Þegar maður er hálf-
gerður krakki, er maður of stolt-
ur til að sýna nokkra alvöru. En
Jacques kom mér i skilning um,
að leiklistin var í rauninni mik-
ilvæg fyrir mig. Hann gerði mig
blátt áfram námfúsa.”
Síðar á árinu 1964 fór Cather-
ine til Englands að leika í kvik-
myndinni „Repulsion” fyrir Do-
man Polanski. Er skemmst: frá
þvi að segja, að í þeirri mynd
vann hún stórkostiegan listsigur
með sannri og öfgalausri túlkun
Meff Genevieve page í „Belle de Jour,
henni, var henni snúinn hugur
og hún kvað nei við. Skynsem
ishyggja henlniar og óslökkvandi
þrá 'til sjálfstæðs lífs lagði henni
það orð í munn.
Þannig stóð svo Catherine
ein uppi — aðeins 19 ára gömul
— og hafði fyrir litlum syni að
sjá. Hún hafði, er hér var komið
sögu, leikið í tíu kvikmyndum,
ekki mjög þekktum, og hlotið
allmikla en raunar nokkuð tví-
benta hylli. Svo rann þá upp
hennar stóra stund: Jacques De-
my „enduruppgötvaði” hana og
veitti henni aðalhlutverkið í
kvikmynd, sem hann ætlaði að
gera, og hlaut nafnið ,iLes
Parapluiés de Cherbourg.” Það
varð listræn og eftirtektarverð
mynd og lyfti Catherine Dene-
uve í nýtt og virðulegra sæti í
kvikmynöaheiminum. Nú var
hún ekki lengur nafnið tómt!
„Fram að þessu hafði ég alltaf
látið sem leiklistin skipti mig
sinni. Eftir það varð hún í eng-
um vandræðum með að verffa
sér úti um veigamikil hlutverk;
leikstjórarnir bókstaflega slógust
um hana!
Catherine segir sjálf: „Ég
held, að mínar beztu myndir séu
„Les Parapluies” og „Repulsion.”
Jacques og Roman sem báðir eru
miklir vinir mínir og ég met þá
mjög mikils. Þeir þekkja mig
líka út og inn! En þessa stund-
ina nýt ég þess bezt að vinna
með leikstjórum, sem ekki
þekkja mig; mönnum, sem ég
er ráðgáta, og reyni þá að spjara
mig í einhverju nýju og óvæntu,
sem þeir leggja mér íil úrlausn-
ar.”
Á næsta ári giftist liún ensk-
um ljósmyndara, David Bailey,
en auðvitað kom ekki til mála,
að hún fórnaði þeim frama sem
framtíð hennar sem kvikmynda-
stjörnu virtist bera í skautj sér.
Hún lék í „Le Chant de Mon-
g 7. . júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
L-tlii
2,L..:,