Alþýðublaðið - 07.07.1968, Qupperneq 16
Kvenþjóðin í sókn
Kvenþjóðin er í sókn á öllum svíðum,
nú seinast hefur einn nafnfrægvir handboltagómari
verið tekinn góður og gildur dómari
af guði og mönnum hjá íslenzkum knattspyrnuliðum.
Kvinnan sú arna er frá og létt á fæti
og flautaði í gríð og ergi og dæmdi á sprettinum,
en strákarnir urðu að gjalti og gleymdu knettinum
og gláptu á dómarann eins og nývirki á stræti.
,rp
Hættan er augljós, að enn meir til tíðinda dragi,
ef ekki verður risið gegn henni í hvellinum:
kvenþjóðin hefur tekið völdin á vellinum
og vísast bráðlega í okkar þjóðfélagi.
Mér finnst að einnig ætti að
' hefja söfnun handa þessum
karlmönnum sem alltaf eru á
flótta, frá sjálfum sér.
Maður er bara alvt'g að drep-
ast ur leiðindum. Ekkert tíví
og enginn hasar yfirvofandi á
götunum. Og svo svakalega
langt fram að verzlunar-
mannahelgi.
Karlmenn hafa við fleiri
vandamál að stríða heldur en
konurnar — meðal annars
konurnar.
daglegi Ilillístur
Innisetumenn allra landa...
Nú á síðustu árum hafa æ fleiri af vöskum drengjum þjóð-.
larinnar gerzt innisetumenn, hanga nú innan fjögurra veggja
imeð glansandi buxnarassa, fölir ásýndum með illkynjaðan
sígaret'tuhósta, innfallinn brjóstkassa og sígnar axlir.
Það er tilfellið að ilnnisetu fylgir mikil hætta um þverr-
andi líikamlegt atgerfi, og þess vegna viljum við baksíðumenn,
sem berum ákaflega heilsu þjóðarilnnar fyrir innföllnu brjósti,
Iþó ekki væri nema vegna þeirrta sem lesa skrif okkar, beina
nokkrum góðum dg hollum ráðleggingum til ykkar innisetu-
manna í þeirri von að þið notfærið ykkur ráðleggingarnar og
hafið framvegis að markmiði: Hriaust sál í þöndum brjóst-
ikassa.
Sagt er, að hjartað í inlmisietumanni geti einn dag sagt nei.
Við teljum því bezta ráðið að hafa sem jákvæðusit áhrif á
ihjartað og iskuli ekkent til sparað í iþeirri viðleitnii að draga
úr neikvæðu áhrifunuim og auka að sama skapi þau jákvæðu.
Má nota ýmiss brögð og ýmsar aðferðir, en ykkur skal ekki
ráðlagt að grípa (tii flöstounnar, því brenmivínið er orðið svo
dýrt.
Nú stouHum við fjalla öriítið um aðferðina sem eiga að tooma
í veg fyrir, eða draga úr, móitmæl'aæði hjartans. Eigirðu bíl
istoaltu henda hoinium. Þú mátt etoki selja hann, því þá ertu að
eltuðla að mótmælum fijarta iþiess manhs er bílinn toaupir af
þéi. Fáðu þér góða götuskó og gangtu í vininunia á hverjum
degi. Mundu að ganga vinstra mnegin á veginum og varaðu
þig á lögguninii, hún er með radarmælingar á götunum.
Ef það er lyfta í húisinu Iþar sem þú vinnur, stoaltu laum-
ast í kaffitímanum og eyðileggjia haua. Bent stoal á að kjöit-
öxi er hentug en notast má við dínamít, sé það fyrir hendi.
Þá skal einnig bent á ágæta uppstorift að púðri, í toennisiui
bök í eðlisfræði (hainda bamaskölum.
Hlauptu nú upp stigana á hverjum degi og gerðu þér upp
erindi niður á jarðhæð, eins oft og þú getur. Vjjnnirðu hins
vegar á jarðhæð, skaltu gera þér eins oft og þú getur upp
erindi á efötu hæð. Helnltugt ier að komia sér upp lemhverju
viissu æfingakérfi varðandi stigagöngur og mætti það til
dæmis hljóða þannig: Mánudagur. Hoppa á hægri fæti upp
stigana stöðva á hverjuim istigapalii til að siappa iaf og vama
sinadrætti að gera vart við sig í hægri fæti. Nota matartímanin í
að æfa hlýtt og' afsakandi bros til notkunar í neyðartiiféllum,
eins og til dæmis ef ég mætti foristjóranum í sltiganum einn
daginn.
Þá má einnig mota frjálsiar stundir á virunustað til líkam-
hjartað og skuli ekkert til sparað í þeirri viðleitni að bragá
á hurðum. Farið úr jökkum og öðru lauslegu að ofan, driagið
skó af fótum. L/eggið háða iófa ofan á hurðina og hífið ykkur
upp. Siappið af á milii og ieggisit flatir á gólfið. Andið djúpt.
Þó stoal ætíð aðgæta að hurðir sóu istenkbyggðar og traust-
ar. Að lokuim :Skal bent á 'að ýmiss tækifæri má nota tdl þjálf
unar og má þar fil dæmis nefna er þið r.eiðist. Þegar ein-
hver reitir ykkur til reiði, stökkvið þá upp á nef ytokar, en
(það er mjög góð æfing og eykur blöðrásina.
Hákarl.