Alþýðublaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 1
Föstudagur 26- júlí 1968 — 19. árg. 142. tbl. Söitunarskipið á Raufarhöfn: Fyrsta salt- síldin komin Fyrsta saltsíldin barst á land um hádegi í gær, þegar síldarsöltunarskip Valtýs Þorsteinssonar, Elisabeth Hentzer, kom til Raufarhafnar með hátt í 4000 turinur af saltsíld, sem söltuð var á miðunum. Verða síldarturinurnar settar þar á land, en síðan tekur skipið tunnur og salt og fer aftur á miðin. Mikil'l álhugi virðist nú vera vaknaður ihjá útgerðarmönnum ifyrir (því að salta síld um borð í skipunum á miðunum, enda fæst imun hærra verð fyrir síid- ina slaltáða en ef hún fer í. bræðslu. Þá hefur Síldarútvegs- nefnd tiekið á leigu 'þrjú skip, sem munu flytj'a tunnur og salt til flotans og tiaka 'á móti salt- síld í staðinn. 'Seint í gær höfðum við sam- band við Sildarlieitinsa á Raufar-^ höfn, og Jnafði hún þá ekkert frétt af miðunum. Hins vegar tilkynntu 7 skip-um afla frá því í fyrrinótt, samta'ls 1835 testir. Skipin 1v0.ru: Gígfa RE, 380 'lestir, Dagfari ÞH, 240, Guðrún Guðlau'gsdóttir ÍS, 215, Sigur- björg ÓF, 280, Birtingur NK, 240, Kristján Valgeir NS, 280 og Sóley ÍS, 200 lestir. Síldarfhitningaskipin þrjú hafa nú öll komið eina ferð til lands með fullfermi af bræðslu- síld. Síldin landaði í Reytkjavík um 3000 lestum, og er nú um það bil að koma á miðin öðru isinni. Nordgard fór frá Siglufirði í gænfevöldi eftir 'að hafa landað Iþar 4470 lestum, ©n Haförninn var væntanlegur þangað um 6 ileytið með 3345 lestir. Er það önnur ferð skipsins af miðunum, en áður hafði það komið með 3232 testir. Síldarflutningaskip- in hafa þá samtals komið með í bræðshi um 14.000 lestir, sem ier jafnframt heild'armagn bræðslusíldar það sem af er sumrinu. í salt hafa farið um 4000 túnnur eins og fyrr segir. Heyjað á túni stjórnarráðs Yfirleitt er nú svo komið/ að hey af túnblettum í Reykjavík er ekki nýtt, heldur er slegið þétt og heyið láta liggjia þar sem það' er. En í gær náðum við þessari mynd, þegar verið var að hirða það hey, sem fallið liafðl við Stjórnarráðshúsið - í Reykjavík (Mynd: Bjl.) Rússar gagnrýna Tékka harðlega áfram, en Fundinum enn frestað MOSKVA, 25. júlí. Sovétríkin gagnrýndu í dag harðlega forustuna í Tókkóslóvakíu, jafnframt því sem viðræðum forystumanna kommúnistaflokka Landanna var enn skotið á frest. Jafnframt var því lýst yfir í Moskvu, að ásamt heræfingunum við vesturlandamæri Sovétrfkjanua eigi að fara fram loftvamaæfingar. Qg Pubcek fær stuðning PRAG, 25. júlí. — Ályktanir um stuðning við Dubcek, leið- toga tékkneska kommúnista- fiokksins, og með áskorunum til Sovétríkjanna um að virða sjálfstæði Tékkóslóvakíu streyma stöðugt til aðalskrif- stofa flokksins í Prag. í fjöl- mörgum ályktunum eru sömu- leiðis allar þvinganir gegn Tékkum fordæmdar og í hverri einustu þeirra eru yfirvöldin hvött til að halda áfram um- bótum sínum. Ein af umbótunum, isem gerð- ar hafa verið til þessa, er end- urreisn málfrelsis — umbót, sem vakið hefur mikla gagnrýni í Moskvu. Aðrar uimbæitur hafa miffia® að því að tryggja 'lýðræð- isl.ega stjómarhætti. D'agblaðið Praoe, sem er mál- gagn -vlerbalýðEhrieyf'ingarinnar, skrifaði í dag, að fundur leið- toga Tékka og Rússa mundi Semniillega verða Ihaildinn í byrj- un næstu vi'ku. 'Sumir telja, að fundurinn hefjiist 'á miánudag. Bkki hefur enn verið látið neitt uppi um hvar ileiðtogamir tmuni 'hittast, ien bærinn Kosiee, um 640 km. suð-austur af Prag, hefur oft verið nefndur. Ætlun- in er talin vera, lað öll sovézka stjórnmá’lamefndin og öll tókk- meska stj órnmálanefndin hittist. Fulltrúar beggja floikka hóldu í dag áfram 'að undirbúa fundimn. Hinn U'mfamgsmitoli umdirbún- ingur bendir til, að báðir aðilar muni beita fyrir sig fjöldia sér- fræðinga á ýmsum sviðum þjóð- lífsins til að styrkja sjómarmið Sín. Er gert ráð fyrir, að við- ræðumar miilli sérfræðinganna muni haldia áfram í nokkra daga eftir að fundi pólitístou leiðtog- ann'a lýtour. Þó að rósemi einkenmi ásitand ið í Praig, telja ýmisir sig fimna Framhald á bls. 12. Bæði Kosygin, forsætisráð- herra, og Podgornij, forseti, voru enn í Moskvu í dag en það bindur endi á allar vanga- veltur um, ,að viðræður land anna tveggja séu þegar ’hafn ar. Kosygin átti fund með ut anríkisviðskiptaráðherra Tékka, Vaclav Vales, og Tod gornij tók á móti mörgum hóttsettum, sovézknm embætt ismönnum í Kreml. - Pravda sagði í dag, að hin nýja forusta í Tékkóslóvakíu hefði sömu afstöðu og and- sósialistískir aðilar í landinu, sem óska eftjr að nema á brott hinn hugmyndafræðilega grundvöll kommúnistaflokks- ins. Skoða menn, sem vel fylgjast með, þetta sem tákn þess, að foi-ustan í Kreml skjóti nú enn nær forustuuni í Prag. Enn er þó áðeins einn úr tékknesku forustunni nefndur með nafni — hug- myndafræðinigurinn Cestmir Cisar. Hann er s^ikaður um endurskoðimarstefnu — .sem er alvarleg ásö.kun í Kreml. Pravdagreinin bendir ekki til þess, að Moskvumenn verði sérlega samkomulaigsfús ir í viðræðunium við leiðtog- ana í Prag. Líkir Pravda leið- t°gum Tékika við leiðtoga Kín verja og segir, að heiðarlegir og ærlegdir kommúnistar verði fyrir ofsókmum. Izvestija birtir í dag gagn- rýni um þróunina í Tékkó ■ slóvakíu úr blöðum ýmissa Austur-Evrópuríkja. Meðal annars er birt yfirlýsing aust ur-þýzka blaðsins Neues Deutschland lum, að eins og ástandið sé nú sé ekki hægt að halda því fraim, að Tékkar geti náðið fram úr málum sj álfir. í Aust;ur-Berlín er talið, að Breshnev muni e. t. v. koma til borgarinnar á leið isinni 'til fundarins í Tékkóslóvakíu. Flokksblaðið Nepszabadsag í Búdapest hvatti í dag fonust una í Prag til að forðast að hundruð þúsunda manna tendi í harmleik, eins og þeim, sem gerðist í Ungverja lapdi 1956.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.