Alþýðublaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 4
■ HEYRT& SÉD NY STJARNA Það cr óskadraumur margrar ungrar stúlku að verða fræg kvikmyndastjarnia, en einö og einhver staðar stendur skrifað, margif eru kafflaðir, en fáir út- 'valdir. Hins vegar gerist það s-tund um, að ungar stúfkur, sem fá að reyna sig við lítil hluitverk, íeru uppgötvaðar, eins og það ler kallað á kvikmyndamáli, og þá brosir á stundum glæat fram 'tíð við þeim.iÞessi failega stólka (hér á myndinni er gott dæmi (umslíka happatilviljun. Hún heit i’’ Jacque’ine Bisset og var upp götvuð, þrgar hún lék örlítið Ihlutverk í kvikmyind ásamt Aud rey Hepburn og Albert Finney. í myndinni fóriu leikar nátitóru lega svo að lokum, að stóru stjömurnar Finney og Hepbum urðu ástfangin hyort lí öðru og innsigluðu ást slna með kossi í iök myndarinnar eins og ekki ■er óalgengt í kvikmyndum, en Bisset sait eftir með sárt enni. Hún getur hins vegar huggað sig við, að hafa sigrað í raun veruleikanum, því að á þeim tveimur árum, siem liðin eru frá töku myndarinnar, er hún orðin istjarna. Hún hefur leikið aðai hlutverkið ’lí tveimur myndum, fíeim heita „Hhe Oape Town Myatery“ og ,,The Sweet Ride“. m Asnna órahelguar 4 26. júir 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ / Var Burt á kvermafari? PETER O’TOOLE PAUL NEWMAN SOPHIA LOREN MONICA VITTI Hún er sú kvengerð, sem er æð?ti draumur feiminna og tilfinninganæmra karl- manna, en sá draumur þeirra verður -afdriei lað verulcik'a. Þú iert fremur óöruggur og lítur til viljasterkra mianna. Hins vegar hefurðu . enga löngun til að fara að dæmi ’ annarra í einu og öLLu, og fjölskyldan ier þér allur heimurinn. Þú ert mjög lcröfu'harður gagnvart konu þinni. En stund ura verður !þú blindaður al draumsýn og gerir þér í hugar lund, að klókindaleg látalæti konu séu einlægar tiifinningar. Þú telur þig gjörþekkja kon- ur, og hefltr tilhneigingu til að gefa í skyn, að þú sért mikið kviemnagull. MENN ráku upp stór augu í Róm fyrir skömmu, þegar Burt Lancaster birtist 'þar ásamt mjög aðlaðandi ungri konu. Slúð urberarnir tóku til óspilltra mál anna við iðju sína, en voru snögglega sviptir glæpnum, þeg. ar upp komst, 'að slúlkan var 16 ára gömul dóttir hans, Joanna. Það var gott á þá, leins og krakkarnir segja — en Burt og Joann'a hentu gaman að öllu isaman! Það fyrsta, sem þú veitir at ihygli í fari karlmanms, eru aug un og líkamsbyggingin. Einnig laðast þú að leyndardómsfull um mönnum, jafnvel Iþó að þú sjálf sért 'allt öðruví'si: Mfs glöð, trygg og blátt áfrarn, en fús til að fórna þér á altari' ásitarinnar — a.m.k. að nafn inu til. Þú 'lætur ekki heitlast ein 'göng'U ‘ af utliti karlmianns, heldur einnig af landlegum eðliskosium hans. Þú vilt, að hanm hafi tiil að bera styrk, sém' þiig skortir. Þú ert and lega siíranuð og hjar.tagóð, kemst auðveldlega úr jafnvægi — og þú átt létt með að 'Skipt’a 'um skoðun. De Gaulle vex þeim í augum DE GAULLE, forseti Frakk- lands er stór maður, stærri en flestir hans líkir. Og þó að hánn hafi að undanförnu reynzt Englendingum óþægur Ijár i þúfu, þá hafa þeir ekkert fyrir iþví að gera lítið úr honum, þvert á mó,ti. í hinni nýju deild If vaxmyndasafni Madamie Tuss- aud í London „Lifandi heitjur" trónar nú þesisi þrándur lí götu Englendinga, og hæð hans er hvorki meira né minna en 3,66 metrar. Sá á kvöEiiia sem á vöHna Við ætlum til gamans að leggja fyrír yður samvizku- spurningu: Ef þið af einhverjum ástæðum yrðuð að dveljast eina viku á eýðiey, hvern vilduff þið helzt hafa aff félaga. Þið getiff valið á milli kvikmyndastjarna af báffum kynjum og munum viff birta myndir af fjórum í senn, en samtals getiff þSff valiff á milli 24 leikara og Ieikkvenna. Þegar þiff hafiff valiff ykkur óskafélagann, lesiff þiff textann undir myndinni af honum, en hann á aff sýna hvaffa kröfur þið gei'iff til maka yffar. Ekki þorum viff áff ábyrgjast, aff sál- fræöingar skrifi undir þær persónulýsingar, en þeim er aff sjálfsögffu einnig l^iimii þátttaka í þessari skemmtilegu sálarkönnun. Ef þiff viljiff fá sem réttasta mynd af ykkar innra manni ráðleggjum við ykkur að safna öllum myndunum áður en þið takið hina örlagaríku ákvörðun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.