Alþýðublaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 6
KKAFJÖLGUNI DARÍKJUNUM Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í haust virð ast ætla að verða einhverjar hinna flóknustu sinnar tegundar á þessari öld. Nú eigast ekki aðeins við hinir tveir klassísku flokkar, demókratar og repúblik anar, heldur hefur þegar verið stofnaður þriðji flokkurinn, Ameríski Sjálfstæðisflokkurinn, sem hefur að markmiði að koma erki-íhaldsmanninum og rasistanum George C. Wallace, fyrrverandi ríkis- stjóra í Alabama, í forsetastól. Og nú er uppi fótur og fit að stofna fjórða flokkinn, og jafnvel þann firomta. Aíinað eins og iþetta hefnr iekki gerzt síftan 1948, þegar Sfcorm Thurmond myndaði eins 'konar kynþáttaflökk suðumíkja manma annars vegar, og róttæk ustu vinstri menin í demókrata floikknum komu á laggirnar sivo kalikiðum Framsókn arflokki með það fyrir augum að koma í for setastól Henry Wallace, fyrr- verandi l'andhúnaðarráðherra og Vara-forsefca Roosevelt. Það þarf naumast að minna á það, að þráit.t fyrir atlan klofninginn innan demókrataflokksins og* Iþrátt fyrir spádóma Gallups isi'graði Harry Trurnan glæsiiega í þeim kosningum. Hugmyndin um stofnun fjórða flokksins er runnin undan rifj- um hins vinstriisinniaða vikublaðs „The New Republic’’, sem þrátt fyrir nafnið er eitt af elztu tímaritum Bandaríkjanna, Taldi blaðið stofnun nýs flokks vera eirna möguleikann fyrir því 'að fá Eugene McCartihy, öld- lungadeildarmiann, kjörinn for- öeta. Skrifaði blaðið, að nú væri þörf fyrir „nútím'a-forustu” og ihelztu vonbiðlannir um embætt ið, þeir Hubert Horatio Humph rey og Riehard Nixon, væru sýnilega ekki það, sem kjósend iur vildu, hvérsu mjög sem full itrúar á flokkslþinginu væru þeim meðmæltir. Blaðið var ekki eifct um þessa skoðun. Nokkrum dögum sáðar voru stofnuð í Ohioago samtök, er kaillast „Samtök um opið filokksþing”, Iþað er að segja flokksþing, þar sem ekki er bú ið að ákdeðia frambjóðendur fyrirfram. Þessi samtök hallast leinnig að því að mynda fjórða flokkinn, ef svo fer, að stóru flokkarnir útnefni ekki frambjóð anda, „er geti boðið amerískri þjóð upp á annað en núverandi sfcefnu.” Að vísu voru nuenn eikki á eitt sáttir á þeim 1000 manna fundi, sem stofnaðii samtökin, um stofn un fjórða flokksins. Margir töldu iþetta alltof seint og því til- gangslaust, Samt hófu 200 manns það erfiða verk að safna þeim undirskriftum, sem nauð synlegar eru til að fá flokkinn skráðan á kjörseðla í hinum ýmsu ríkjum. Það voru augljóslega aðallega stuðningsmenn McCarthys, sem itóku til höndum í þeirri trú, að hann hefði enga möguleika á að hljóta útnefningu á flokks Iþingi demókrata í Chicago 26. ágúsf. Hims vegar hefur McCart þy eikkert gert til að hjálpa þessum nýju samtökum, þó að fyrirsvarsmenn þeirra voni enn ihið bezta. En þáð eru ekki aðeins demó kratar, sem láta til sín taka í þessum nýju samtökum. Það eru einnig repúblíkanar, sfcuðn ingsmenn Nelsons Rockefellers, ríkisstjóra í New York, sem telja Rockefeller vera í svip aðri aðstöðu í sínum flokki og McChartihy er í sánium. Þeir vilja annað hvort fá Rockefeller eða John Lindsay, borgarstjóra í New York, útnefndan vara- forísieta með McCanfchy. En þetta er ihægar ort en gjört. Eitt höfuðvandamálið er tíminn. Skipulagsstjóri samtak- anna reikhar með því, að unnt sé að komiast á kjörseðla 40 af 50 rikjum, ief hafizt sé handa þegar í stað. Sé hins vegar beð ið þar til eftir flokksþing demó krata í ágúst, verður ekki unnt uð komast á kj örseðla nema í á að giska 20 ríkjum. Einnig af þessum sökum má engum tíma sóa og því verður að skipu leggja hinn nýja flokk þegar í stað. En þá teemur til, að varla ,S'kóltíhól’elin ú vegiim Fndashrifstofíi ríkisins bjóðáyður'veikomin i sumar d i éf t irt ö l d um stöðum: 1 REYKHOLTI f BORGARFIRÐI 2 REYKJASKÓLA HRÓTAFIRÐI 3 MENNTASKÓLANUM |AKUREYRI 4 EIÐASKÓLA 5 MENNTASKÓLANUM LAUGARVATNI 6 SKÖGASKÓLA 7 SJÓMANNASKÓLAN- UM REYKJAVÍK Alú- st/iðrir rr frtunreiödur h'mn vinsú'li m oigííuiicrður r SIF AR - hneykslið til umræðu í þingi í ítalska þinginu fór fram í vikunni dramatísk umræða, þar sem komu m.a. við sögu de Lörentzo, hershöfðingi, og blaðamaður frá ítalska vikublaðinu „L'Espresso”. Á sínum tíma var hlaðamaðurinn dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir meiðyrði um de Lorentzo, þótt hann legði fram sannanir fyrir orð- um sínum. Hann áfrýjaði dómnum og hefur síðan verið kjörinn á þing fyrir sósíalista. Hershöfðinginn var settur af sem forseti herráðsins og vikið úr hern um, en hefur síðan verið kjörinn á þing fyrir kon- ungssinna. Umdeilt er, hvort kosning hans var lög- leg. A mánudag gaf Leonie, for- sætis ráðherra, f u 1 li rú ad ei ld i nn i skýrslu wn mál áey Lorentzos. Skýrslan er samin af nlefnd hersins, sem sett var á laggirn ar í jánúar s.l. Hún afhenti skýrslu sína ,Moro, þáverandi forsætisráðherna, í júnímánuði og skal nú rædd af þingmönn- um. Skýrslan staðfestir allar stað reyndir í málinu. De Lorentzo hafði gtert slínia .eigin áætlun/ um viðbúnað 1964 „óháð þeim áætlumim, sem fyrir ihendi voru”. Hann hafði fengið skrár nm þá, er skyldu handtcknir hjá SIFAR, leyniþjóniustu hersins, og dreifði þeim til undirdeilda siruna. Gagnrýnir nefndin de Lorentzo fyrir brat á „siðaregl um hersins" og fyrir að hafa valdið óróleika mieða'l háttsettra herforingja með því að setja sína eigin menn í æðstu stöður. En nefndin fær ékki séð, að hanm hafi haft byltingu í huga. Þær lumræður, s'em um þetta mál eigla éftir að spinnast, vérða áreiðanliega ofsaiegar og hafa eitt markmið: vinstriflokkarn- ir heimta rannsóknarnefnd, er skipuð vérði þingmöntnum, ekki hermönnum. Þessa kröfu styðja kommúnistar, vinstri sósíalistar, sósalistar og repúblikanar. Utan þings hafa þeir til þe&s einnig notiið stuðningis vimstri arms kristilega demókrataflokksins, og að baki leiðtoga kaþólsku verkamannaþingmannanna, Don !at-Cattin, standa 32 þingmenn kristilegra demókrata. Ef þeir greiða atkvæði með vinstri flokkunum, þá verður samþykkt að setja á laggirnar rannsókn arnefnd innan þingsins. Til þessa hafa hægri menn og mið flokksmenn kristilegra de-mó- krafca lagzt gegn slíkri nefndar skipun, og ef þeir láta nú hart mæita höfðu, má búast við erf iðri aðstöðu í stjórnmálunum. Þiað verður allt annað en þægi ieg aðstaða fyrir Leone, forsœtis ráðherra, í sínum eigin flokki í þessu máli. Án þes að lítá til hægri eða vinstri, í bókstaflegri merkingu, gerði hann það eina sem virðist rétt í málinu: hann hefur Íagt fram nefndarálitið, - sem afhent var Moró, fvrrvér- andi forsætisráðhefra, og hann afhenfci síðan eftirmanni sín- úrn. Hann hefur-'boðið þinginu >að -ræða fyrir opnum tjöldum úm teýniþjónustuna og. virðjst ekki vilja, að neinu verði stungið ið undir stól. verður unnt að fá verulegan sfcuðning manna eins og McCart hys og Rockefellers, meðan nokk lur von er um, að þeir hljóti út nefningu sinna gömlu flokka. Og svo er enn eitt, sem gerir það geysilega erfitt að ganga fyrir almenning [ þe.-isu máli, áður en séð er hvernig málum reiðir af á flokksþingi demó- krata. Margir stuðningsmenn fjórða flokiksins hafa þá sitefnu 'að „stöðva Humplrrey" á flokks þinginu. Þeir vilja ekki stofna nýjan flokk, nema .það misfcak- ist. Stefna þeirra er að siétja Humphrey í klípu mieð því að þvinga hann til þess, í nafni flokksins. að binda trúss sitt við þá aðila innan demókrata- flokksins, sem hafa út.ilokað negra og stuðnimesmenn McCart hys, eða hafa virt að vettugi jafnrétitisreglun'a innan flokks inis við sam^etningn sendinefnda hinna einstöku ríkia á flokks þingið. Það þarf aðeins 11 af 110 meðlimum kjörbréfanefnd- 'ar ti'l að knv.ia fram rannsókn á sendinefnd ríkis. Það er því ®vo að sjá, að um geysilega baráttu verði að ræða ium samsetsningu ýmissa nefnda, þegar á þingið kemur. Suður- ríikjamienn verða sfenniliega sak- aðir um að 'hafa útiiokað niegra. Nefndir frá n orð-a ust.u rríkj u n - ium, eins og New York og Conn- eoticut, fá sjálfíBigt að hcyra, að ekki hafi verið tekið tillit til úrslita forkosninga, McCart- hy í óhag. o.s.frv. Þær deilur eiga vafalauist eftir að verða vatn á mvllu fiórða flokksins, en þær koma bara ekki að haldi fyrr en þær heíjast á þing- inu. Og svo kemur að lokum mögu leikinn á fimmta flokknum — negraflokknum. Samkvæmt nýj u?itu fréttum hafa ýmis samtök svertingja í Bandaríkjunum á- kveðið að hefja samvinnu á stjórnmálaisviðimi til þesis að istyðja málstað sinn. Enn er of snemmt að segja nokkuð um möguleikann á því, að elíkur flokkur bjóði fram til forseta, en benda má á, að hann á að sjálfsögðu við marga hina sömu erfiðleika að etja varðandí tím ainin, eins og fjórði flokkurinn. Kona fótbrotnar Um klukkan 20.30 á miðviki dagskvöldið varð umferðar slýs við Yztu - Vík í Grýtu bakkahreppi á Svalbarðs strönd. Rákust þar á tvær bi reiðar, jeppabifreið og fólks bifreið. Fólksbifreiðin var : vi-nstra vegarhelmingi. Kona sem var farþegi í fólksbifreii inni fótbrolnaði og skarst éit hvað við áreksturinn. Öku maður bifreiðarinnar meidd ist einnig, en þó ekki alva lega. Konan var flutt á sjúkr: hús á Ak.ureyri. Einn maðu var í jeppanum og sákað liarin ekki. Ástæða ér til ,ai minha fólk á að gleyma sé: ekln,- er það ekur um þjóðvej ina, ng halda sig á hægra véj arhelrningi. 5 26. júlí 1968 ■— ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'jjjj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.