Alþýðublaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 12
INGÓLFS - CAFÉ Gömln dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari: Bjöm Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. öisbcek Framhald af bls. 1. ógnanir um valdbeitingy ef hinir nýju leiðtogar lí Prag hlýðnist ekki sumum athugasemdum Mosikvumanna upp á síðkastið. En Dubcek hetfur fylkt flokkn- um 'Og þjóðinni uttn sig og stefnu sína, og fyrir skömmu sfagði hann í hinni frægu ræðu sinni, að hann mundi ekki víkja um tommu frá umbótastétfnu sinni. Bregði Rússar á það ráð að feeita hemaðaríhlutun, er það skoðun mannla í Prag, að Tékk- ar murii ekki veita viðnám. „Það mundi ekki þýða neitt. En hins vegar hefðu Sovétríkin þá fengið 14 mi'lljónir manna upp á móti sór. Allir yrðu á móti Rússum. Það yrðu framin skemmdarverk. Slíkt mundi kosta Rússa meira en Vietnamstríðið kos.tar Barida- ríkjamenn," segir gamafl floikks- meðlimur. ^ . ' Opiö að 2. heimstyrjöldinni ógleym- bréf um friöarmál —.. ....■■■■ ... .... r Kvíhmyndahás GAMLA BiÓ sfmi 11475 Mannrán á nobelshátíð (The Prize) PAUL NNEWMAN » ELKE SOMMER Endursýnd kl. 9. — íslenzkur texti — Hugsanalesarinn Ný Walt Disney gamanmynd. Sýnd kl. 5. NÝJA BÍÓ sími 11544 Elsku Jón — íslenzkur texti — Stórbrotin og djörf sænsk ástar lífsmynd. JARL KULLE. CHRISTINE SCOLLIN. Bönnuð yngri en 16 ára. Endursýnd Itl. 5 og 9. Siðustu sýningar. Afturgöngurnar Sýnd kl, 5 og 9. Ein af þeim allra hlægilegustu með HÁSKÓLÁBÍÓ sími 22140 Fréttasnatinn (Press for time). Sprenghlægileg gamanmynd í lit um frá Rank. Vinsælasti gaman. leikari Breta, NORMAN WISDOM leikur aðalhlutverkið og hann samdi einnig kvikmyndahandritið ásamt EDDIE LESLIE. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJ ARBÍÓ sími 11384 Monsieur Verdoux Hin heimsfræga kvikmynd Chapl ins. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sndursýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ sfmi 38150 Ævintýramaðurinn Eddie Chapmann íslenzkur texti (Triplc cross XXX). Endursýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ sími31182 („Ambush Bay“). Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. — íslenzkur texti — STJÖRNUPÍÓ smi 18936 Dæmdur saklaus (The Chase) íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk stórmynd í Panavision og litum með úrvalsl’eilhiruiium. MARLON BRANDO JANE FONDA O. FL. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 Fireball 500 Hörkuspennandi, ný, amerísk kapp akstursmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnutn innan 12 ára. BÆJARBÍÓ sími 59184 Beizkur ávöxtur Frábær ámerísk verðlauna mynd byggð á metsölubók eft ir P. Montimer. Aðalhlutverk: ANNE BANCROFT (Cannes verðlaunahafinn). PETER FINCH TAlteES MASON — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 59249' Einvígið í Djöflagjá — íslenzkur texti — SIDNEY POITIER JAMES GARNER Sýnd kl. 9. HAFNARBÍÓ simi 16444 Leyniför til Hong Kong Spennandi og viðburðarík ný Cinemascope litmynd með STEWART GRANGER OG ROSSANA SCHIAFFINO — íslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jonas Framhald af bls. 5. svo, að hann kæmist úr jafnvægi. Hann hló fremur að ímynduðum eða raunverulegum óförum annarra en þeirri kátínu, sem bjó honum í sefa, því að mað- urinn var gæddur ríku skop- skyni og lét margt koma sér á óvart um dagana. Styrkleiki Jónasar Jónssonar sem kennara varð honum að falli í þjóðmálabaráttunni, er fram liðu stundir. Hann var drottnunargjarn og vildi láta samfélagið lúta söguskilningi sínum eins og fortíðina, en á' þessu telst sami munur og því, sem lifandi er og dautt. Jónas greindi ekki alltaf á milli í- myndunar óg veruleika, en ein- mitt þess vegna varð hann svo minnisstæður sem raun ber vitni. Hann tapaði eftír hvern sigur- inn öðrum meiri og af eins konar tilviljun líkt og Napóleon, en látinn verður hann sýnu for- vitnilegra rannsóknarefni en nokkurn tíma í lifanda lífi, og brá hann þó sannarlega stórum svip yfir dálítið hverfi. MÓr getur varla fundizt meira 111 trm annan samtíðarmann en Jónas Jónsson frá Hriflu, og var hann þó ekki um 'allt að mínu skapi. Einu sinni hitti ég Jónas á gamla íþróttavellinum í Reykja- vík. Hann rakst þangað senni- lega af hendingu á kvöldgöngu í sumarblíðu, en svo lauk, að hann tók í huganum meiri þátt' í kappleiknum en nokkur þeirra, sem voru þar svokallað- ir aðilar. Þetta var svipað því að sitja við hliðina á Hermanni Jónassyni, þegar hann horfði á íslenzka glímu. Þeir gerðu sér lika báðir stjórnmál að eins kon- at leik, en varð það mikil al- vara. Ógleymanlegt var að lenda í ónáð hjá Jónasi Jónssyni. Slikt bar fyrir mig ungan og virtist naumast ástæða til. Jónas lét eins og ,hann sæi mig ekki eða heyrði þrjú ár. Þá tók hann mig allt í einu tali og var í við- móti eins og hann hefði þurft að víkja sér frá stundarkorn í miðri setningu. Hann gat verið langrækinn í gremju sinni, en nennti ekki að sættast með til- burðum út af smámunum. Þó vissi hann víst flest, er á daga mína dreif árin, sem hann dæmdi mig í útlegð, og ekki síð- ur það, er honum fannst eitt- hvað til um, en hitt', sem ég braut af mér. Með okkur Jónasi Jónssyni tókust aldrei náin persónuieg kynni, enda þótt við hefðum ýmislegt saman að sælda, en ég hef ekki lært meira af öðrum manni en honum. Helgi Sæmundsson. Nýafstaðin kvennaráðstefna Eystrasaltsvikunnar í R°stock samþykkir einróma eftirfar andi opið bréf til allra kvenna, kvnefélaga og kvennasamtaka í Eystrasaltslöndunum, Noregi og íslandi. Tengdar sameiginlegum ósk luim um frið og öryggi fjöl skyldum okkar og heimiLum til handa, erntm við hér sam ankomnar konur fró Danmörk, þýzka alþýðulýðveld inu, Finn landi, íslandi o.g Nonegi, Pól- landi Svíþjóð, Sovétríkjunuim og vestur-þýzkia sambandslýð veldiinu til fjöldafundar í til- lefni Eystrasaltsvikunnar í Rostock. Við konur, rnæður og ungar stúlkur, höfum í umræðum og persónulegum viðtölum, ráð- stefnum og á vináttufundum fjallað um kjör og stöðu kvenna í löndum okkar, b°rið saman bækur okkar og safnað nýjum kröftum til starfa að sameiginlegum áhugamálum. Við erum vissari um það nú len noikkru sinni fyrr, hversu imikilvæg.u hlutverki konur og samtök okkar hatfa að gegna í viðleitninni fyrir því, að þjóðir okkar fái að lifa í friði, og hvaða ábyngð við berium, svo að börnum okkar verði tryggð hamingjusöm framtíð. Við komumst að raun im, að í lörtduim okkar tafca æ tfleiri konur þátt í baráttunni fyrir varðveizlu friðarins, svo og þeiim aðgerðum sem stefna í þá átt, að draga úr spenn unni. Þær fara fram á að loft árásum verði hætt og að end ir verði bundinn á stríðið gegn hiinurn hugdjörfu Viet- nambúum. Við 'erum 'kvíðafullar vegna þess, >að í hjarta Evrópu hetfir enn ekki tekizt að slafea á spenn unni og feoma í veg fyrir hætt- una á nýjum stríðSundirbúningi. EþnkaumbdðEkraf'a og tneiyðar- ást'andslög Vestur-Þýzkal. svo og vöxtur nýnazistiskra afla í heiminum og sérstaklega í Vest- urþýzkfa samb an d slýðveld inu minna okkur á undirbúninginn anlegu, sem leiddi ómælanlegar þjáningar yfir Iþjóðir okkar. Við fögnum því samningnum iivm takmörkun á útbreiðslu ikjarnorkuvopná sem edns fyrsta skrefs til þess að draga úr spenn og ríkisstjórna, sem komia til mó.ts við viðleitni góðviljaðra, tfriðarlieitandi atfla, og við erum fu/llvissar um það, að kjarn- lorkuteus Isvæði í Evrópu og stofnun heilbrigðis sambands ó j aí n ré ttisgru nd vell i milli allra ríkjta á meginlandinu, þar með itöldum báðum þýzfeu ríkjunum, væri í s-amræmi við lífshags- muni þjóðanna. Þau. skref myndu stuðla að því, að samband þjóða ofekar yrði reist á öryggi og gagn- fevæmu trausti. Við snúum ofekur til allra fevenna í löndum oktoar og skpr- um á Iþær, að vinna af alefli lað öllu því, sem miðar að raun- vlerulegum friði. Sameinum ikrafta okkar og alla viðleitni til 1 að kom'a kröfum oktoar í fram- kvæmd, svo og því sem okkur er svo umihugað um, ,,að Eystrasalt sé friðarins haf“. - (Frá Menningar- og friðar- samtökum íslenzkra kvenna) SþróttEr Framhald af bls. 11. ar Tryg-gvason boltann, brýtzt í gegn og skorar með föstu skoti og Kjairtm markvörður fékk ekki haidið boltanum. Bæði lið áttu sín tækifæri í þessum Iiálf ieik, án þess að mörkin yrðu fleíri. Um miðjan síðari hálfleik gaf Siginar Pálmason boltann fal lega fyrir og Geir Ólafsson af greiddi hann í netið, þetta var fallegt mark og vel að unnið. Vestmannaeyingar sóttu mun meíra í síðari hálfleik. Dómari var Steinn Guðmunds son og dæmdi prúðmannlega leikinn leik ágætlega. Nánar um leikinn á morgun. unni. Af öllu hjarta tökum við^ lUndir tiilögur istjómmáilamanna 12 26. júlí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.