Alþýðublaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 14
o o [) SMÁAUGLÝSINGAR Allt á ungbamið svo sera: Bleyjur — Buxur Skyrtur — Jakkar o.ra.fl. Ennfremur sængurgjafir — LÍTIÐ INN. — Athugið vörur og verð. BARNAFATAVERZLUNIN Hverfisgötu 41. Sími 11322. Nýja bílaþjónustan Lækkið viðgerðarkostnaðinn — með því að vinna sjálfir að viðgerð bifreiðarinnar. — Fag* menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð liúsakynni, aðstaða til þvotta. Nýja bílaþjónustan Hafuarbraut 17. — Simi 42530. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð hús- gogn. Læt laga póleringu, ef ^ieð þarf. — Sæki og sendi — Bólstrun JÓNS ÁRNASONAR, Vesturgötu 53B. Sími 20613. Sjónvarpsloftnet Tek að mér uppsetningar, við gerðir og breytingar á slón- varpsloftnetum (einnig útvarps loftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. Fljótt af hendi leyst. Simi 16541 kl. 9-6 og 14897 eftir kl. 6. Einangrunargler Tökum að okkur ísetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Útvegum allt efni. Einnig sprunguviðgerðir. LEITIÐ TILBOÐA í SÍMUM. 52620 og 51139. Vélahreingerning. Gólfteppa. og húsgagnahreins- un. Vanir og vandvirkir menn. ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 42181. Húsbyggjendur Við gerum tilboð í eldhús innréttingar, fataskápa og sólbekki og flelra. Smiðum í ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Simi 32074. Þurrkaður smíðaviður Gólfborð, vatnsklæðning, girðingarefni. Fyrirliggjandi. Húsgagnasm. SNORRA IIALLDÓRSSONAB, Súðarvogi 3, simi 34195. Trefjaplast Fernisolía, Pinotex MÁLNING OG LÖKK. Laugaveg 126. Innrömmun Hjallavegi 1. Opið frá kl. 1—6 ncma laugar- daga. Fljót afgreiðsla. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61. Simi 18543, sclur; Innkaupa- töskur, unglingatöskur, poka i 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólkurtöskur, verð frá kr. 100,00. TÖSKUKJALLARINN, Laufásvcg 61. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. 11 a. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir' bifreiða. — Sérgrein hemla- viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 — Sími 30135. Svefnstólar Einsmanns bekkir Kr. 1000.00 út — Kr. 1000.00 á mánuði. Einnig ORABIT-DELUX hvildarstóllinn BÓLSTRUN KARLS ADÓLFSSONAR Skólavörðustig 15. Simi 10594. Loftpressur til leigu i öll minni pg stærri verk. Vanir menn. JACOB JACÖBSSON. . Sími 17604. Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önn- ur heimilistæki. Sækjum, send um. Raf^vélaverksæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Sími 30470. Vélaleiga SÍMONAR SÍMONARSONAR. Sími 33544. Önnumst flesta loftpressuvinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur til leigu. ÓDÝRAR kraftmiklar viftur í böð og eldhús. Hvít plastumgerð. LJÓSVIRKI H.F. Bolholti 6. Sími 81620. Valviður - sólbekkir Afgreiðslutími 3. dagar. Fast verð á lengar-metra. VALVIÐUR, smíðastofa. Dugguvogi 5, sími 30260. — VERZLUN, Suðurlandsbraut 12, sími 82218. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavík við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Menntaskólastúlka óskar eftir herbergi og fæði miðbænum. Alger reglusemi. næsta vetur, helzt sem næst Upplýsingar í síma 1447 í Kefla Vík.ö Takið eftir Vinnustofa mín er flutt frá Skólavörðustíg 2b að Drápu- hlíð 3. — Síminn er 16794. Bergur Sturlaugsson. Ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. Sófasett til sölu, grænt að lit. Sími: 23846 Laus staða Starf yfirljósmóður við fæð ingardeildina að Sólvangi í. Hafnarfirði, er laust til umsókn ar. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst n.k. Sólvangi, 24. júlí 1968 Forsjórinn. SMÁAUGLÝSING síminn er 14906 Sæmudur Framhald af bls. 3. tekið framkvæmd laganna í sin- ar hendur. Þetta er refsivert at- hæfi og að minnsta kosti for- ystumenn þessa hóps ínunu verða látnir sæta ábyrgð að lög um. — Myndin í Vísi hinn 24. þ. m. sýnir, að verið er að misþyrma skepnunum, enda er ein af þess- um 24 kindum, sem þetta ó- happafólk handsamaði, nú dauð- vona, ef hún er ekki á þessari stundu dauð.” Hve margt fé er hér á borgar- svæðinu, Sæmundur? — Þegar frá eru talin lögbýl- in, en þau eru Reynisvatn, Hólm- ur, Gufunes og Engi, þá hugsa ég, að það hafi verið um tvö^ þúsund fjár á fóðrum í vetur hér á Reykjavíkursvæðinu. Því er lialdið fram, að um ofbeit sé að ræða og sauðfé gangi á gróðurinn. Hvað viltu segja um það? — Þetta er fjarstæða. Sauðfé Reykvíkinga kemur á beitilöndin á tímabilinu frá 25. maí til 10. júní. Það er tekið af beitilönd- unum aftur að mestu leyti líðast í september og er allt komið í X4 26, júli ,1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ójukwu sendir leyniboðskap NIAMEY, 25. júlí. — í dag banst samninganiefnd Biafra í Ihöfuðborg Níger leynilegur boð- iskiapur Ifrá Ojukwu, leiðtoga Biaífra, samtímis Iþví að haldið var áfram að gangia endanlega frá feamkomulagi um hlið, er senda skal um mat og lyf til flóttamannia. Það var Eke, upp- iýsingamálaráðherna Biafra, sem flutti boðskapinn. Hann neitaði að láta nokkuð pppi við blaða- raehn um innihald hans, en lét þó í ljós, 'að hann hefði von um veiheppnaða niðurstöðu samn- ingaviðræðnanna. 'Saráninganef ndirn ar héldu marga fundi fram ef.tir degi í Quadros tekinn fastur RIO DE JANEIRO, 25. júlí. Janio Quadros, • fyrrverandi forseti Brazilíu var í dag' handtekinn samkvæmt skipun dómsmálaráðherra Luis Ant- onio da Gania e Silva. Quadros sagði af sér 'forseta embætti í áigúst 1961 éftir sjö imánaða sietu í embætti og hélt því fram, að ,,hulin öfl” igerðu sér ókleift að stjórna landániU eins og hann óskaði. Eins og fyrirrennari hans Ku bischek og ieftir.maður hans Goulart, var Quadros sviptur öllum pólitísku-m réttindum í tíu ár af ríkisstjórninni, sem komst til valda með byltingu. Quadros kom aftur til heimalands síns fyrr í sumar eftir langa dvöl -erlendis og upplýsti, að hann hyggðist taka upp aftur stjórnmálaaf skipti, þrátt fyrir bann ríkis stjórn.arinnar. Leiörétting Sá misskilninigur kom fram í eftirmælum um Valgerði Gissurardóttur, sem birtist hér í blaðinu á laugardag, að Guð- mundur, sonur hennar, væri skólastjóri á Brúarlandi í Mos- fellssveit. Hið rélta er, að hann er kennari við Skóga- skóla undir Eyjafjölum. hús og á’ gjöf seint og snemma í október. Sauðkindin eyðir engum gróðri nema þegar henni er beitt á út- mánuðum, -en þá lebur hún allt, sem næst í nauðvörn. í Stór- Reykjavík eru 1400—1600 hross. Þau mold- og rót-nagá allt eins og hin girlu beitilönd hesta- manna sýna. Ég amast ekki við hrossahaldi, en ég vil hafa það, sem sannara reynist. dag, en síðdegisfundi mun liafa verið frestað til morguns eftir iað boðskapur Ojukwuis barst. Við lundirbúningsviðræðurnar 1 Niamey verður að nást sam- komulág um flutningaleið, áður len reglulegar friðarumleitanir geta hafizt til að binda endi á stríðið, gem staðið hefur í 13 mánuði. Þegar hefur náðst sam- ihirnu3|ag um dagsikrá Iflriðlar- ifi')hdiair, isem haldjinn, ijkal í Addis Abeba í Eþíópíu. Sambandssitjórnin befur neit- að að gera Port Harcourt að neyðarhliði undir eftirliti 10 Afríkuríkjia, en hieimtar, að slíkur neyðar-vegur skuli liggja um land frá Enugu og ihn á biafr'anskt landasvæði. Þetta ótt- ast uppreisnarmenn. Ritskoðun aflétt í írak I5AGDAD, 25. júlí. Ástandið í írak eftir bylting una í fyrri viku hefur nú færzt í eðlilegt horf og til- kynnti ríkissljórnin í dag, að allri ritskoðun væri aflétt °g blöð í einkaeign mættu nú koma út á ný. Blöð í írak voru ,,þjóðnýtt“ í fyrra, taki nú upp þráðinn fengu að koma út, öll undir ■eftirliti upplýsingamálaráðu neytisins. Þjóðnýtingarlögin voru afnumin með ákvörðun istjórnarinnar í dag og gert ráð fyrir að flest þeirra 16 blaða, sem hættu að koma út í fyrra , tæki nú upp þráðinn að nýju. Tvö blöð undir eftirliti istjórnarinnar mun,u halda á- fram að koma út, A1 Jumhur- ya og Baghdad Observer, s-em gefdð er út á ensku. Ekki ligg ur ljóst fyrir, hvort afnám rit skoðunar á við ium fréttir er- lendra fréttastofnana út úr landinu og erlend blöð, sem flutt eru til landsins. Mikil aðsókn Á sjöunda ihundrað gestir kornu á ileirmun'asýningu Kol- brún'ar Kjarval í Un-uhúsi við Veghúsastiíg síðastliðna viku og hafa því nokkuð á annað þúsund m'anns skoðað sýninguna frá iþví að hún var opnuð þann 12. þes-sa mánaðar. Á sýningunni ieru hátt á þriðja hundrað munir og er imeina en heimingur Iþeirra seld- ur. Vegna góðrar aðsóknar, verð- iur sýningin opin ©itthvað leng- ur en ráð hafði verið fyrir gert, en hún er opin frá klukkan tíu til tíu dag hvem. (Frá Unuhúsi 25. 7.) Ifil

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.