Alþýðublaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 11
ÉÐSSON lÞR®TTIR Tve'ir beztu Xanghlauparar okkar. T.v. Halldór G ðbjörnsson, KR sigurvegari í hindruuarhlaupi og lón H. Sigurðsson, HSK sigurvegari í 5000 m. ilaupi. IRV «AI)I ÍBK í GÆRKVÖLDI - 2:0! í GÆRKVÖLDI léku ÍBV og seinkaði hófst leikurinn ekki ÍBK fyrrir leik sinn í I. deild fyrr en 13 mín. fyrir níu. Margt I Eyjiun. Þar sem flugvélinni ———-------------♦ SKÍÐAMÓT í KERUNGA- FJÖLLUM UM síðustu helgi var mikill fjöldi skiðamanna og kvenna í Kerlingafjöllum en þar var háð hið árlega sumiarmót skíða imanna. í Kerlingafjöllum er nú mikill snjór, sennilega sá mesti síðan skíðaskólinn tók til starfa. Keppt var í svigi 'karila og dnengja upp í svokallaðri l Keis. Valdimar Örnólfsson lagði brautina, en mótsstjóri var Þórir Lárusson, formaður fv)a®f áhorfenda, sem sWemmtu sér konunglega enda léku heima menn vel og sigruðu verðskuld- að með- 2 mörkum gegn engu. jgkoriið'u s|i|tt hvort mjarldð í hvorum hálfleik. Keflvíldngar sóttu meira framan af fyrri hálfleik, en Vest íriannaeyingar vöiríðust vfel. Á fyrstu mínútu leiksins fær Sæv- Eramhald á bls. 12. Staðan Staðan í I. deild: Akureyri 6 3 3 0 10:3 9 KR . 6 3 2 1 16:8 8 Fram ... . 6 2 3 1 11:9 7 Valur ... . 6 2 2 2 11:9 6 ÍBV 6 2 0 4 8:15 4 ÍBK 6 0 2 3 2:14 2 greinuim og 9 kvennagreinum. Karlagreinar: KR 14 meistarastig, ÍR 3, UMSK, ÍBV og HSK 1 hvert. Kvennaigreinar. HSK og UMSK 3 meistara- stig hvort, UMSE 2 og ÍR 1. Framhald á bls. 15. Oessar broshýru og duglegu íþróttastúlkur eru a lar úr Skarphéðni og sigruðu í 4x100 m. boð- ílaupi á Kvennameistaramótinu, f Tvö sveinamet voru sett í fyrrakvöld Aðalhluta Meistaramóts íslands er lokið Aðalhluti Mieistaramóts ís lands lauk í fyrrakvöld og var þá keppt í tveimur greinum karla og þremur greinum kvenna, Mikil þátttaka var í fimmtarþrautinni, 'alls hófu 10 keppni, en 9 luku við þraut ina. Árangur var býsna jafn og góður, en Valbjörn Þorláks- son KR sigraði þó örugglega og hlaut 3110 stiig, sem er all- góður árangur. í fimmtarþraut er keppt í langstökki, spjót- kasti, 200 m. hl., kringlukasti og 1500 m. hlaupi. Erlendur Valdimarsison, ÍR náði sínum langbezta ánangri í fimmitar- þraut og sínuim bezta áriangri í tveimur greinum þrautarinn ar 52,03 m. í spjótkasti og 25,1 sek. í 200 m. hlaupi. Elías Sveinsson, ÍR náði miun betri árangri en gildandi sveinamet, en vafi miun leikia á, hvort afrekið verður tekið gilt vegna lítils háttar mieðvinds í lang- stökikinu. Þrír képpendur voru í 3000 m. hindvunárhlaupi, en Hall- dór Guðbjörnsson, KR sigraði eftir töluvert viðnám Ólafs Þorsteinssonar, KR sem varð annar °g setti enn eitt sveina metið, hljóp á 10:52,8 mín., afnekið er 40 sek. betra en gamla metið, sem hann ótti sjálfur. Annars er vafasamt, hvort láta á unga pilta taka þátt í jafn erfiðri grein og hindrunarhlaup er. Allgóður árangur náðist í kvennagrpinum, Kristín Jóns- dóttir, UMSK varð tvöfaldur meistari, bæði í 200 m. hlaupi og langstökki: Hún hljóp 200 m. á 27,2 sek., sem ier aðeins 1/10 úr sek. lakara en íslands metið. Það var Þuríður Jóns- dóttir, HSK' sem varð önnur í báðum greinunum oig veitti Kristínu harða keppni í lang- stökki. Valgiarður Guðmundsdóttir, ÍR sigraði með töluverðum yf irburðum í spjótkasti, kastaði 34,13 m. Tvær.næstu stúlkur 'köstuiðú einnig yfir 30 m. Frjélsíþróttadeild ÍR sá um framikvæmd mótsins, sem tókst ágætlega. Fjórum greinum er nú ólok ið, einni kvennagrein, fiinmt arþraut og þremur karlagrein ;um, tugþraut, 10 km. hlaupi og 4x800 m. boðlilaupi. Keppt verður í þessum greinum um mánaðamótin ágúst septem- ber. Meistarastigin millii fé- láganna að loknum 20 kiarla- SKRR. Brautin var 400 m. og hliðin 45. Um ikvöldið var haldin kvöldvaka og fór þá fram Vierðlaunaafhendinig og síðan var dansað af miklu fjöri fram eftir nóttu. ÚRSLIT; Arnór Guðbjartsson, Á 104,0 sek. 1 Haraldur Pálsson, ÍR 105,1 Leifur Gíslason, KR 105,3 Knút Rönning, KR 106,2 Dr engj af lokkur. Tómas Jónsson Á 105,7 Haralduir Haraldsson, ÍR 110,3 Gunnar Eiríksson, 146,2 Kristján Árnason, 171,4 Golf um helgina Um helgina verður töl.uvert . um að vera í golfíþróttinni. Á laugardag kl. 2 hefst úrslita- keppni um Olíubikarinn svo- - kallaða, en undanfarna viku hefur verið háð útsláttar- - keppni. Á s.unnudag kl. 2. hefst hjónakeppni í igolfi og verða , leiknar 9 holur. Keppt verður á Grafarholtsvellinum. 26. JÚIÍ 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.