Alþýðublaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 9
flokka fingraförin eftir ákveðn um reglum, ien þá kom iíka í ljós, iað kerfi Bertillons h'afði ómetanlega þýðingu. Vísinda- menn sönnuðu, að Bertillon hafði rétt fyrir sér. Lögreglan tók kerfið í notkun og full- komnaði það, smátt og smátt.1 Fyrsta málið, sem dæmt var eftir fingraförum ' eingöngu, var þiófi/^ðarmáí, sem kiom upp' í Rhone. Sá dómur viar kveðinn upp 10. nóvember 1910. Síðpn hefur milljónum fimgrafara verið safnað og þau hafa sannað, að beríið er ó- brigðult. Til þess að fihna 16 álíka fingraför þyrfti að fara gegnum 4 milíjarða af fingra förum og ef finna ætti IV á- líka yrði talan óendanleig! Fingraförin ©ru óbreytanlieg, frá fæðingu' til dauða. haiu geta að vísu breytzt um tíma, ef maður fær slæman skurð eða brunasár, en þau verða eins, strax og sárin gróa. Afbrotamenn reyna að breyta fingraförum Flestir atvinnuiglæpamienn nota hanzka, þiegar þeir fremja glæpi, en það er oft ekki nóg. Það má oft finna húðleifar í hönzkum, einkum eftir lófana. Spánskir sérfræðingar eru fremstir á þessu sviði og hafa sannað, að finna má ýmis' sér- kenni á notuðumi hönzkum, til dæmis fingurskekkju og ör eftir sár. Margir afbrota- menn reyna að afmá línurnar af fingurgómuinum, en það hefur sýnt sig, að slíkt er unn ið fyrir gýg. Nokkurra daga hvíld — t.d. í fangelsi — og fingraförin eru söm og áður! Hinn illræmdi ameriski sliga maður John Dillinger eyddi t.d. fimrn þúsund dollurum í það að láta eyða fingurlímun- uro með sýru, en það tókst ekki. Angel Orga var alræmdiur innbrotsþjófur og hans fingra för þébktu allir. Hann reyndi að afmá fiingurlínurnar með þjöl og sandpappír, en hann hefði igetað sparað sér ómak- ið. Að vísu tókst honum þetta að nokkrp leyti, en samt tókst fyrir árvekni lögnagl- unnar að þekkja fingraför hans á þeim línum, sem eftir voru og v'ar þeiirri mynd bætt í sakaskrá hans. Margir af- brotamenn reyna að fara til sérfræðinga til að fá fingra- förunum breytt með húðflutn ingi. Oftast er það þýðingar- lítið, því að þetta tekur lang- an tíma og græða verður húð á hvern fingurgóm og það tek ■ur of liangan tíma. Hryllilegt morð Fimgraför geta haldizt ótrú löga lengi. 1954 drap amerí- kaninn John J. unniuistu sína ■eftir hörkurifrildi og slagsmál. Hann faldið líkið í krossvið- arkassa, sem hann lét síðan í sinkkassa og lóðaði vandlega samian. Sinkbassann lét hann í stóran trékassa og þessa ó- hugigulegu mub.lu geymdi hann í íbúð sinni í 3 ár. Árið 1957 ákvað hann, að koma kassanum í geymsliuhúsnæði og varð þá að g<eía upp hiafn og heimilisfang. Hann áleit það óhætt eftir svo langan 'tíma. En þá lenti hann á af- brotabrautinni aftur, var tek inn, og fékk tveggja ára dóm. Þegar hann losnaði flæktist hann um í leit að atvinnu. Hanm hafði gleymt kasisanum 'ög meira að segja vanrækt að greiðiá 'geyimsliugjaldið. i slík um tilfellum hiefur fyrirtækið rétt til að Iryggja sér greiðslu í vörunni sjálfri, og eftir 5 ár fengu þeir heimild til að opna ikassann. Nærri má geta, hvernig starfsimönnunum varð við, og þeir 'gerðu lögrieglunni þegar í stífð aðvart. Þessi ó- huggulegi kassi var sendur á læk nisfræðistofn,un, þar sem reynt var að auðkenna líkið, en\það mátti heita ógerningur eftir svo langan tíma. Það funduiS't mörg fingraför, sem voru skýr og greinileg. Farið Var í gegnum skýrslur um týnt fólk og tannlæknir nokk iur þekkti gervigóminn, sem hann haifði smíðað fyrir þessa vesalings konu, fyrir 10 ár,um síðan. Við nánari eftirgrennsl an kom í Ijós, að fingraförin gátu aðeiins verið eftir morð- inigjann sjálfan. Þar með var málið leyst. John J. fannst og var dæmdur í 15 ára fangelsi 1963. Fingraförin höfðu hald- Sérkenniradda og lykta Það vita allir, að hver ein- staklingur hefur sína sérstöku lyikt og þetla er oft hagnýtt í siaimbandi við sporihunda. Mjög íáir menn eru svo lyktnæmir. Þess vegna er farið að gera tilraunir í Amerík.u til að leysa þennan van'da á tækni- legan hátt. Árangurinn er s'mkölluð „lyktnæmisvél“ ,,ol- factronic machine", sem getur þekkt lykt úr 15 samblönduð- um lyktum og hægt er að setja í hana ‘ móttakara fyrir 1 fleiri þúsundir mismunandi tegundir af lykt. Hún getur meira að isegja sagt til um hvort lyktin er af kvenmanni eða karlmanni! Fyrstu tilraun ir með þetta tæki gefa anjög góðar vonir. Sporhundarnir igeta ekki talað, en saimt hafa þeir mjög mikla þýðingu, sér S'taklega í leit að týndu fólki. Það héfur líka tekizt að nota þá til að finna ópíum og önn ur eitprlyf með góðum ár- angri. Slíkar vonir eru bundn ar við áðurniefnda vél. Það eru til margs' konar hljóð, sem mannlegt eyra getur ekki num ið, t d. radíóbylgjur og ultra- hljóð, en nú er verið að vinna að smíði vélar, sem getur skráð slík hljóð og flokkað þa,u niður. Það er einnig búið að smíða vél, sem getur skráð raddir og flokkað þær niður. Þótt margir menn segi sömu orðin, þá hafa þeir allir sína sérstöku hljóðmólun. Hina sér Framhald á 13. síðu. izt í 8 ár! Farþegar sem koma á Kennedy flugvöll í New York eru oft vaktaðir af lögreglumönnum og tollþjónum, sem liafa í fórum sínum lítil sjónvarpstæki. TILKYNNING frá Heilsuverndarstöb Reykjavíkur Héyrnardeildinni verður lokað frá og með 12. ágúst n.k. ■til 26. sam'a mánaðar. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. VINNUVÉLAEIGENDUR um land allt f ; Félag vinnuvélaeigenda hefir opnað skrifstofu að Suður- iandsbravit 32, (3. hæð). Skrifstofutími er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—12 árdegis — Sími 83680. Ný gjaldskrá tók gi'ldi hinn 8. apríl sl. og hefur verði gefin út. Þeir, sem vilja njóta fyrirgreiðslu félagsins snúi sér til skrif- stofunnar. Félag vinnuvélaeigenda Suðurlandsbraut 32 (3. hæð) Sími 83680 Nýlegur 12 torma bátur til sölu í bátnum er 60 ha. Fordvél í góðu lagi og vökvadregið línuspil, nýr Transistordýptarmælir og nýjnnréttaður lúkar með olíueldavél. Báturinn hefur verið gerður út frá áramótum, og fylgir honum lína. Ledga kemur til greina. Nánari upplýsdngiar veittar í síma 15627 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. EB Bifreiðaeigendur athugið Ljósastiilingar og allar almennar bifreiða- véðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SV-ANE Skeifan 5. — Sími 34362. Innrðanmisn ÞOBBJÖBNS BENEDIKTSSONAR IngóUsstræti 7 Athugið opið frá kl. I — 8 e.h. 26. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.