Alþýðublaðið - 26.07.1968, Page 8

Alþýðublaðið - 26.07.1968, Page 8
 Fróúleg grein um starfsabferbir lögreglunnar nú á dögum jpyrir nokkrum árum hélt ég fyrírlestur á þingi hjá Int- erpol um þýðingu þess, að nota ábyggiiegar aðíeröir við að upplýsa glæpi, og einnig í sambandi við ýmis dagleg störf lögregtunnar. Þótt und- arl-egt megi virðast, lögðust margir geign tillögum mínum. Viku seinna mátti lesa eí'tir- farandi íyrirsögn í einu tíma ritanna í París: „Vill lögregl- an nú líka taka af okkur íingra för, meðan við erum enn í vöggu ?“ En gæti ekki verið, að ýms- ir þ.eir stórglæpi-r, sem enn hef ur ekki tekizt að leysa, væru upplýstir, ef við hefð,um tek- ið fyrr upp slíkar starfsaðferð ir? Mér dettur í hug Alexa-nd -er 1. og Begoni-málið, sem margir íullyrða, að hann sé viðriðinn, en haf-i skotið sér bak við flækinginn Fedor Kusmitsj. Þá mætti nefna hina ógæfusöm-u konu Önnu Anderson, sem fullyrðir, að hún sé Anastasia. Þetta á ekki síðu,r við um íól-k, sem hefur misst minnið, einnig dauð og lifandi fórnarlömb eftirstríðs- áranna-. Og þá mætti nefna möguleikann á mistökum á fæðingarstofnunum. Hættan á réttarmorði er líka alltaf fyr- ir hendi. Vitnin „þekktu afbrota- manninn Árið 1936 var franskur tann læknir, Geonges. Riol, í sam- sæti á hóteli nokkru. Á þessu hóteli v-ar sama kvöld haldinn da-nsleikur fyrir liðsforingja. Mánuði seinna birtust lög- reglumenn á stofu-nni hjá hon- lum og kröfðu ha-nn um per- isónuskilríki hans. og einnig móður hans. Þar að auki heimtuðu þeir að fá að sjá háskólabréf hans. Hann varð Stórglæpamaðurinn John DiII- inger eydó’i stórfé í að láta breyta fingraförum sínum með sýru, til að villa um fyrir lög. regrlunni. Þessum peningum var kastað á glæ. -að sjálfsögð,u mjög undrandi. — Hvern fjandann á þetta að þýða? sagði hann. — Verið þér rálegir herra Joullie, svöruðu þeir. Riol hafði aldrei heyrt þetta nafn áður, en var sagt, að leit-að væri m'anns að nafni Jaeques Joullie, sem hafði framið stór þjófhað, fengið tuttugu ára dóm, en tekizt að strjúka úr fangelsinu. Allar mótbáipur voru þýðing -arlausar. Honum va,r sýnd ispjaldsikrármynd af Joullie, sem var fæddur 1886 og var 1,72 á hæð. — Þarna sjáið þér: Það þýð ir ekki að þræta lengur. — Þetta hlýtur að vera ó- svífinn h-r-ekkur, sa-gði tann- læknirinn. Ég hef aldrei séð þenna-n mann og þar að auki líkist hann mér alls ekki. Hann ier læddur 1886, en ég ér fæddur 1902. Svo er hann 1,72 á hæð, en ég 1,68. Hann hefur bil á milli framtann- anna, en það hef ég ekki. — Það þýðir ekkert að koma með svona sögur og þar að auki höfium við vitni, sem -hefur bent á þig sem þennan mann. — Mér þætti gaman að hitta þann ma-nn. Það kom á daginn að vitn- ið var liðsforingi, sem hafði búið hjá Joullie og hafði ver- ið staddur á áðurnefndum dansleik. Þegar hann var lát- inn sjá Riol, fullyrti hann að þetta væri Joullie. Það gáfu , slg líkp, fram fleii<i „viíin!i“, sem sögðu það sama. Riol var haldið í fangelsi í marga mánu-ði og leið miklar andlegar þjáningar. En lög- fræðingur hans og fjöldi ann ars fólks hóf baráttu fyrir frelsi hans, og að lokum krafð ist dómsmálaráðherrann r,a.nn sóknar í málinu og Riol var loksins sleppt úr haldi, en lög reglustjórinn og saksóknarinn fengiu alvarlega áminningu. ' Ég trúi því ekki, að slíkt geti komið fyrir í dag. En þetta dæmi sýnir, hvað vitni geta verið óábyggileg, og eins svipur með mönnum. í þessu atviki fór ek-ki fram nein líkamleg ra-nnsókn, ann- ars; hefði m-álið tekið aðra stefnu mikið fyrr. Afbrotamað uriiinn Joullie hafði nefnilega á yngri árum hlotið handleggs br-ot, en merki eftir slíkt má alltaf finna með ra-nn-sókn. Riol hafði aldrei brotnað. Þetta sýnir hyernig farið getur, þegar tekið er mark á vitnum, sem hafa séð viðkom andi mann aðeins einu sinni, en raunvie-ruleg -eða ábyggileg vitni kannski rangfæra eða sleppa einhverj,u undan við yfirheyrslu. Leynimyndavélin Áður en farið va-r að taka fingraför af fólki, notuðu margi-r lö-gr-eglumenn mútur til að ,afla sér upplý-singa um glæpamenn undirh-eimanna. Tóbak var oftast aðal-gjaldmið illinn. Nú á dögum er oft fylgzt með farþegum, sem lenda á Kennedy-flugvelli, gegnum sjónvarpsmyndavél- ar. Oít hefur tekizt að haía hendur í hári afbrotamanna á þe.nnan hátt, bæði þar og í öðrum löndum, Slíkum vélu-m hef-uir v-erið komið íyrir í öllum spilavít- um og flestum stórverzlunum. Eftirlitsmaðurinn getur, hve- nær sem er, tekið í taumana. í flestum stórfyrirtæikjum eru oftast starfandi leynilögreiglu1 menn -með svokallað „töfra- auga“, (inspectoscope), sem afhjúpa stolna muni á fól-ki. í lánastofnunum eru líka sér- stakar myndavélar, sem fylgj- -ast m-eð grunsamlegum við- skiptavinum og geta jafnvel séð, ef látnir er-u fals-kir pen- ingar eða ávísanir í kassann. Fyrir nokkrum árum var framið bankarán í Clev-eland, Ohio. Þessi ban-ki hafði verið rændur áður þrívegis, svo bankaráðið ákvað að setja upp leynimyndavél. Það stóð ekki á árangrinum. Daginn eftir að A myndinni Iengst til vinstri virðist allt með' felldu en hér er að' hefjast rán í banka nokkrum í New York. Fai’in myndavél skráði þenn an atburð. Næsta mynd: Glæpamaðurinn stekkur yf ir afgrreiðsluborðið í skjóli tvcggja samstarfsmanna, sem ekki hafa enn borið fyrir augu myndavélarinnar. Þriðja mynd: Þe’xr eru ekki lengi að finna peningana og yfirgefa bankann í skyndi, hafandi ekki hugmynd um að hreyfing þeirra er komín á filmu. Lögreglan náði þeim skömmu eftir ránið. vélin var sett úpp, komu ræn- ingjarnir aftur, maður og kona, s-em tó-kst a-ð ná u-m 100 þús. krónum, á tveimur eða þrie-mur mín. En vélin hafði v-erið sett í gang og aðvaraði um leið lö-gregluna. Þ-r-emur tím um s-einna var hæ-gt að sýna myndina á öllum nærliggjandi lögreglustöðvum. Tv-eimur dög urn seinna var my-ndin sýnd í 'sjónviarpi og hafði þau áhrif, að forsprakkinn gaf sig þegar í stað fram við lögregluna! Svipaðar myndavélar eru í flestum bönikum 1 Aineríku. ,,Mynds.kaparinn“ er orðinn v-el þekktur. Þ-etta -er mynd- ræn uppsetning. Þiað eru teikn arar, sem teikna -lausa-r rnynd ir af ýms-um sérkennum, sem vitni telja sig hafa te-kið eftir hjá viðkomandi lafbrotamanni. Þessum myndu-m e.r síðan rað að saman o-g reynt að skapa heildarmynd af manninum, -sem leitað er. Þ-assi aðferð er þó ekki einhlít, Iþví alltaf er möguldiki fyrir því, að ein- hver r-eyni að villa -u-m fyrir lögreglunni. Afdrifarík uppfinning Það var mannf-ræðingurinn Sir Fr-ancis Galton se-m sann- aði, að engin tvö fin-graför eru eins. E:n það l-eið liangur tími, áðuT en yfirvöldih fengust til að viðurkenna þetta. Það var frakkinn Alphonse Bertillon, sem tókst að sanna, að aðferð- , jn væri alveg örugig. Fyrstu 'árin var nokkuð um mistök, eða þangað til farið var að 3 26. júlí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.