Alþýðublaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 3
Fundu stórt vopnabúr SAIGON, 25. júlí. — Amerískir hermenn hafa fundið mikiS vopnabúr Viet Congmanna, alls 13 tonn af vopnum og skotfærum, um 35 km, fyrir vestan Hué. Þetta voru sprengjuvörpur, eldflaug- ar, handsprengjur og um 90.000 riffilskot. Annar hópur amerískra hermanna rakst á flokk skæruliða frá Norður Vietnam og féllu 11 Vietnamar í átökunum, en Ameríkumenn misstu 7 og 9 særðust. Kennprar pg stúdeiiitlar' við háskólann ií Hué hafa heimsótt Istöðvar Suður Vietnama við borgina til að sannfærast um hve f góðar varnir hennar 'eru. Há- skólinn í Hué varð m.iög illa úti j bardögunum um bæinn í febrúar s.h Tvær Phantom-þotur Banda- ríkjaimanna voru sikotnar niður í dag, Áhöfnum var bjargað. Þiað var bilun í vopnum, sem clli iþví, að skot frá bandarísku IherBikiipi tentui á bersltjótnhr- svæði í Saigon í sjl. mánuði, en ekki imistök manna. Þetta kem- ur fram Æ áliti rannsóknarnefnd- . iar Bandaríkjamanna og Suður Vi'etn'amia. 23 ára (gamaii ritstjóri stúdfentaþlaðs var í dag dæmd- ur í fimm árla ihegningarvinnu af herdómstól í Saigon. Var honum gefið að sök að hafa birt rain'gar fréttir, s!em stuðiuðu að svoköiluðum „fölskum friði“ kommúnistum til framdráttar. RHskoðun er lekki lengur á daghlöðum í Suður Vietnam, en tímarit, eins og stúderutablöð, verða að fá viðurkenninigu upp- lýsingamálaráðuneytisins. Ætla að sigla áfram suður fyrir Afríku LONDON, 25. júlí. — Flest skipafélög, sem notuðu Súez- skurð mikið, hafa nú einbeitt sér að siglingum suður fyrSr Afríku og hafa gert áætlanir sínar með þetta fyrir augum langt fram á sjöunda tug aldar- innar. Eitt af félögunum, sem mest sigldi um skurðinn, þar til hon- um Var lokað í júrilí í fyrra, Segir, að þegar skurðurinn verði opnaður aftur muni hvert ein- Ejtatoti féfljag merta (það, Ihvort þorgi sig að skipulegga leiðir sínar enn að nýju. Viðkomandi félag siglir mikið til Ástraíliu og ferðin fyrir Suður-Afríku itekur laðeins 4 ísó'Jarhrinigum 'Ilangri tíma ien um Súezskurð. Við þetta bætast svo vangaveltur um, að skurðtollurinn verði hækkaður, m.a. vegna minnkandi umferð- ar. Umferð verðiur ©ennilega minni vegna þess að mörg út- gerðarfélög hafa fceypt iskip — laðaillega tankskip —, sem eru of stór fyrir skurðinn. >ón Ragnarsson, hinn nýji eigandi og forstjóri H ifnarbíós í forstofunni, sem mjög hefur verið breytt til hins betra, eins og sjá má. HAFNARBÍÚ ENDURBÆTT Bygging nýs kvikmyndahúss i undirbúningi Undanfarnar 3 vikur hefur Hafnarbíó verið lokað og hafa á þeim tíma verið gerðar miklar endurbætur á húsnæðinu. Eigendaskipti hafa nýlega farið fram og sá, sem keypti húsið, er Jón Ragnarsson. Hann rekur einnig Tjarnarbúð. TíðindaimaðiUr bliaðsins leit við í Hafnarbíói og var þá unn ið' að lagfæringum af imikl- um móði. Ekki vannst tími til að umbæta salinn mikið, len isenan og í kringum hana hefur verið fært í fallegra horf. Hin® vegar er í bígerð að taka salinn fyrir á næst- unni og gera hann vistlegri. Forstofan hefur verið stækk uð oig er nú óþekkjanleg frá því, sem áð.ur var. Hefur hún verið veggfóðriUð og teppa- lögð, og nýjum húsgögnpm komið fyrir. Er hún öll hin smekklegasta. Snyrtiherbergin eru nú rúm betri en áður var og hafa ver ið máliuð og lagfærð. Hinn nýi f°rstjóri sagði, að þrátt fyrir þessar umbætur væri þetta aðeins bráðabirgða húsnæði. Kvaðst hann hafa í Rætt við Sæmund Ólafsson um niðurskurð sauðfjár: „Féð verður ekki skorið“ Sú frétt í dagblöðum borgarinnar, að borgaryfir- völd hyggist gera gangskör að því að útrýma sauðfé fjáreigenda á borgarlandinu, hefur vakið mikla at- hygli og reiði fjáreigenda á svæðinu. Á forsíðu eins dagblaðsins í Reykjavík segir, að „þegar fénaður kemur af fjalli í haust, bíða hans engin hús nema sláturhúsih . . . í gær hitti fréttamaður Sæmund Ólafsson fjáreiganda í Reykjavík og ræddi við hann um þetta mál. Ilvað segir þú um þá fyrír- sögn í einu daghlaðanna á mið- vikudag, að sláturhúsin bíði borgarfjárins í haust? — Ekki mun skorta viljann hjá hinu unga afturhaldsliði Sjálf- stæðisflokksins í borgarstjórn til þess að útrýma sauðfénu úr borgarlandinu, enda nýtur það trúrrar aðstoðar kommúnista. — Þetta ágætis fólk hefur fyrr ætl- að að drepa sauðféð, en orðið að slíðra hnífana, þegar til kast- anna hefur komið. Ég hygg, að svo muni fara enn í haust. Hvers vegna telurðu það Sæmundur? — Ég hef það til marks um þetta, að betri hluti Sjálfstæðis- flokksins er frjálslyndur og í borgarstjórnarmeirihlutanum eru nokkrir úr þeim hluta flokks- ins. Þeir eru algjörlega and- stæðir þessu niðurskurðarbrjál- æði. Sjálfstæðisflokkurinn yarð fyrir þungum búsifjum í forseta- kosningunum á dögunum og að mati gætinna og góðviljaðra mánna má flokkurinn ekki við því fylgistapi, sem fylgja mundi slíkum niðurskurði búfjár í borginni. Sauðfjáreigendur eru ákveðnir í því að hafa allt þetta niður- skurðarkjaftæði að engu og beita til þess öllum tiltækum ráðum, að úr framkvæmdum verði ekki. Ég tel víst, að niðurskurðurinn verði ekki framkvæmdur nema með nauðung og taki þá Sjálf- stæðisflokkurinn afleiðingunum. Hvað viltu segja um kvart- anir fólks í Árbæjarhverfi vegna sauðfjárins þar? — Það er eðlilegt, að fólkið kvarti yfir ágangi búfjárins í Ár- bæjarhverfi. En í þessu efni er ekki við sauðfé eða sauðfjáreig- endur að sakast heldur borgar- yfirvöldin, sem ennþá þverskall- ast við að girða borgina með lög- mætri girðingu frá beitilöndun- um. í öðru lagi er við vörzlu- menn borgarinnar að sakast, sem fá greitt yfir hálfa milljón króna árlega úr borgarsjóði, en virðast ekki hafa tök á jafn auðveldu hlutverki og því að verja nokk- urra metra breitt skarð við Rauðavatn og við Grafarholt fyr- ir á'gangi fjárins. Er það rétt hermt, að 20—30 k'indur hafi verið settar í „gæzluvaröhald“ fyrir nokkrum dögum síðan? — Já, það er rétt, og um það vil ég segja þetta. Aðeins þar til ráðnir og kvaddir menn, eða lögregla og gæzlumenn, hafa ieyfi til þess að svipta menn eða skepnur frelsi. Þarna hafa risið upp múgæsingar og í trássi við lög og rétt hefur hópur manna Framhald á 14. síðu. hyggju að reisa nýtt kvik- myndahús, og hafa raunar þegar fengið loforð fyrir lóð, •en ekki væri nákvæmlega bú ið að ákveða, hvar hún yrði. Alla vega yrði hún í hinum svonefmia nýja miðbæ, á Kringlumýrarsvæðin.u. Miá búast við, að reksfur Hafnarbíós verði nokkuð meö öðru sniði, ten verið hefur. Sagði Jón, að þess færi þó ekki að gæta fyrr en upp úr áramótum, þar eð hann hefði ienn ekki farið utan til að gera samninga við ýmis fyrirtæki og skoða kvi'kmyndir. Bjóst hann við að fara utan mjög bráðlega. í þessu sambandi kom fram sú skoðun Jóns, að 'því sem næst fráleitt væri að sýna kvikmyndir, sem enginn á veg um bíósins hefði séð áður og igæti þar með ekki gert sér við hlítandi grein fyrir gæðum þess, sem sýna ætti. Neifar Moskvu heimsókn LBJ WASHINGTON, 25. júlí. Tals- maður í Hvíta húsinu neitaðl í daff allri vitneskju um, að Jolin- son forseti liafi á prjónunum að fara í heimsókn til Moskvu alveg- á næstunni. Á sínum dag- lega blaðamannafundi var blaða- fulltrú'inn George Christian beð inn um umsögn varðandi frétt í vikublaöinu Washington Ex- aminer, þar sem sagði, að John- son færi til Moskvu um mánaða- mót, ef deilu Rússa og Tékka hefð'i verið ráðið til lykta fyrir þann tíma. Kvaðst blaöafulltrú- inn ekkert um þetta hafa heyrt. 26. jú)í, 1968 ( - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.