Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 1
„KIR JAFNAÐAR VINNA YFIRBURDASI Jafnaðarmenn 2.307.900 (50.9%) 128 þingm. áður 113 Hægri flokkurinn 554.773 (12.2%) 29 þingm. áður 33 Miðflokkurinn . 727.345 (16.0%) 41 þingm. áður 35 Þjóðarflokkurinn 627.962 (13.8%) 32 þingm. áður 43 Kommúnistar .. 139.000 (3.1%) 3 þingm. áður 8 VWWMMWWWWMMMWWWWM Palme vís arftaki Erlanders Persónulegur sigur og söguleg úrslit EMIL JÓNSSON, formaður Alþýðuflokksins, sendi í gær TAGE ERLANDER forsætisráðherra Svía eft'irfarandi heilla- skeyti í tilefni af úrslitum sænsku kosning-anna: „Sigur sænskra jafnaðarmanna í kosningunum eftir harða baráttu við sameinaða hægrlflokka amiars vegar og komm- únista hins vegar hefur vakið mikla gleði Alþýðufiokksmanna á íslandi. Sigurinn styrkir ekki aðeins jafnaðarstefnuna í Svíþjóð heldur og í öðrum löndum, sem oft hafa leitað fyrir- mynda til sænsku alþýðuhreyfingarinnar. Alþýðuflokkurinn sendir þér ham'ingjuóskir með mikinn persónulegan sigur og sendir flokknum hamingjuóskir með söguleg úrslit í kosningunum. , Emil Jónsson". , rtWWMWWWWWWMWWMWMWWMWWWWWMW Alþýðublaðið hafði í gær símasamband við Njörð P. Njarðvík sendikcnnara í Gautaborg vegna úrslita þingkosninganna á sunnudaginn, en þá imnu jafnaðarmenn stórsigur þvert ofan í spádóm margra, sem bjuggust við sigtf borgaraflokkanna. — Þetta er mesta trausts- yfirlýsing sem sænskir jafn- aðarmenn hafa nokkurn tíma fengið, sagði Njörður. .— Úr- slitln sýna í fyrsta lagi að sænska þjóðin vill ekki ríkis- stjórn borgaraflokkanna og hefur ekki trú á að þeir geti boðið upp á neina samfellda stefnu, sem geti komlð í stað stefnu jafnaðarmanna. í öðru lagi benda margir á að úr- slitin sýni, að þjóðin vilji fremur halda í það, sem hún veit hvað er, heldur en kalla yfir slg eitthvað nýtt, sem hún þekkir ekki Þá hafa al- þjóðamál sitt að segja, t. d. er greinilegt að kommúnistar tapa vegna Tékkóslóvakíu- — Úrslitin liggja ekki end- anlega fyrlr, en blaðið Göte- borgs-Posten segir í morgun, að allt bendi til þess að jafn- aðarmenn vinni 15 þingsæti, fái alls 128 eða um 50.9% atkvæða. Af þeim tapi borgara flokkamir 10, en kommúnlstar 5. Þessi úrslit eru þó ekki endanleg, því að eftir er að telja utankjörstaðaratkvæiðin,, en hægri floklnmnn viirfðist geta tapað allt að fimm þing- sætum, þjóðarflokkurinn tap- ar örugglega 11, en Miðflokk- urinn vinnur 6. — Hvaða áhrif hafa kosn- ingarnar á skipun ríkisstjóm- arinnar og sænska flokkaskip- un yf'irleitt? — Erlander forsætisráðherra sagði í sjónvarpinu í gær- kvöldi að nýr leiðtogi yrði tek- inn við jafnaðármannaflokkn- um fyrir næstu þingkosning- ar, sem verða 1970. Þá sagðist hann einnig mundu láta af formennsku flokksins á flokks- þingi sem haldið verður næsta sumar. Talið er að ýmsar breyt ingar verðl gerðar á stjórn- Frh. á 2. síðu. Jbdðum deildum þingsins Samkvæmt þeim tölum sem NTB-fréttastofan norska birti í gærmorgun höfðu jafnaðarmenn alls hlotið 125 þingsæti, bætt' við sig 12; Miðflokkurinn hafði hlotið 39 þingsæti, bætt við sig 4; ÞjóðarflokkuÞinn hlaut 33 þingsæti, tapaði 10; hægri flokk. urinn hlaut 32 þingsæti, tapaði 1; kommúnístar hlutu 3 þing- sæti, töpuðu 5; og borgarafylk- ingin hlaut 1 þingsæti, eins og áður. Þessar tölur munu þó ekki vera endanlegar og eins og fram kemur í viðtali við Njörð P. Njarðvík, sem birt er hér til hlið- ar, voru í gær taldar líkur á því að jafnaðarmenn kynnu að vinna allt að því 15 þingsæti, en hægri flokkurinn t'apa 5 þingsætum. Eins var talið líklegt að tap Þjóðarflokksins yrði alls 11 þing. sæti, en aukning Miðflokksins 5. Þetta liggur þó ekki fyrir, fyrr en utankjörstaðaratkvæði hafa Frh. á 2. síðu. Hafa hreinan meirihluta í WMMMMWMMMMMMMMMWWJMMMMMMV MWWWWMMWWWMMWWWWMWWWMMWW1 Jafnaðarmenn unnu mikinn sigur í þingkosningun- um í Svíþjóð á sunnudaginn; hlutu hreinan meiri- hluta í neðri deild þingsins og hættu við sig að minnsta kosti 12 þingsætum. Endanleg úrslit liggja enn ekki fyrir, þar eð eftir er að telja utankjörstaða- atkvæði, en ekki er ólíklegt að jafnaðarmenn geti bætt við sig alls 15 þingsætum, en í 4 tilvikum er mjög mjótt á mununum um það, hvort þingsæti falli jafnaðarmönnum eða hægri flokknum í skaut við endanlega talningu atkvæða. SÍÐUSTU TÖLUR: Olof Palme og Tage Erlander á ráðherrafundi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.