Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 13
Vtvar^ <H! s/ónrfiB*p . CTPi u«? Þriöjudagur 17. september 1968. 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakenn- ari talar um þrif og óþrif. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tiikynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: œsmmm Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson ies sögu sína „Ströndina bláu“ 1.2). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Meðal skemmtikrafta: Frank Sinatra, Harry James, Nat King Cole, Eileen Donaghy Paul Whiteman og Victor Siivester. Peter Kreauder píanóleikari og Francoise Hardy söngkona flytja frumsamin lög. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Atriði úr „Hans og Grétu“ eftir Humperdinck. Walter Berry^ Grace Hoffmann, Irmgard Seefried, Annelise Rotlienberger, drengjakórinn og fílharmoníusveitin í Vín flytja; André Cluytens stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Arthur Rubinstein og NBC„ sinfóníuhljómsveitin leika "yvnvmzr. pwmmagn Píanókonsert í a.moll op. 18 eftir Grieg; Antal Dorati stj. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur slavneska dansa eftir Dvorák; Rafael Kubelik stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðuífregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónsonar hagfræðings. 20.00 Sónata fyrir selló og píanó op. 6 eftir Samúel Barber Eileen Croxford og David Parkhouse leika. 20.20 „HarmkvætaSonurinn“ eftir Thomas Mann " 21.30 1 22.00 22.15 Sverrir Kristjánsson sagnfræð ingur les fyrri liluta bókarkafla í þýðingu sinni. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. Útvarpssagan: „Húsið í hvamminum“ eftir Óskar Aðalstein Hjörtur Pálsson stud. mag. les (13). Fréttir og veðurfregnir. Einsöngur. Cérard Souzay syngur lög frá ýmsum löndum Dalton Baldwin leikur undir á píanó. 22.45 Á hljóðbergi „Dauðinn“, leikþáttur eftir Kaj Munk og atriði úr öðnun þætti leikritsins „Innan múranna“ eftir Henry Nathansen. Leikarar: Anna Borg, Clara Pontoppidán og Poul Reumert. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ■ 23.30 ] Þriðjudagur 17. september 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.50 Denni dæmaiausi íslenzkur texti: Jón Thor Haraldsson. 21.15 Chile Þctta er önnur myndin í myndaflokknum um sex SuðurjAmeríkuríki og íbúa þcirra nú á áliðnum sjöunda tug aldarinnar. íslenzkur texti; Sonja Diego. 22.00 íþróttir M.a. verður sýndur leikur Stoke City og Manchester City í ensku deildarkeppninni í knattspyrnu. 22.35 Dagskrárlok. Frú Humphrey Framhald - bls. 4. Einn sona þeirra, Bob, er kvænt n r stúlku :af sænskum ættum og nú er vonast eftir að hennar norræni svipur og hin huggúlega amma verði þyngri á metunum í „sjarma“ — samkeppninni við frú Pat Nixon og dætur henn ar Julie og Tricia. Ef það tekst, og frú Humphrey flytur inn í Hvíta húsið, hefur hún ástæðu til að vera ánægð með lífslhlaup ið fram til þessa. "~.æíz&sismmuim Stór karl Framhald * bls. 4. in til hennar og nokkrir bréf- ritaranna segjast vera yfir 2 m á hæð. Jeanette hefur ekiki ákveðið sig enn, en eftir Maðaskrifin er tekið mun aneira eftir henni en áður og fólk segir: — Þetta, er stúlkan sem varð að auglýsa eftir karlmanni! Opna Framhald ' bls. 8. hlut að máli en sá sem útfærir hana. Leikstjóri á mikinn þátt í góðum he ldaráhrifum, og þá ekki síður myndatöku- menn, Ijósameistari og hljóð- maður — sem sagt allir sem koma nálægt verkinu eru þýð ingarmiklir. — Myndirðu óska eftir dag legri gagnrýni í blöðunum? — Svo sannarlega, það myndl hjálpa okkur mikið ef við fengjum faglega og heið- arlega krítik. Það hjálpar ekk ert að segja: Þátturinn var leiðinlegur eða þátturinn var góður — slíkt segir ekkert. — Og hvernig finnst þér sjónvarpið sem venjulegur á- horfandi? — Æ, ég er hálf óhress. Mér f nnst það ekki sinna nógu mörgum sviðum mannlífsins, vera of einhæft, Mér finnst að hver þáttur eigi að hafa sinn sérstaka stíl hvað umhverfi snertir, en ekki eins og einn hrær grautur. Hljómsveitirn- ar eiga t.d. hver ,um sig að hafa sitt u-mhverfi, þótt ein hljómsveit geti sviðsett sín lög svo vel takist þá þýðir það ekki að allir hljóðfæraleikar- ar ei-gi að reyna það. Músikin verður hvort sem er alltaf að- alatriðið. — Hvað með Savannatríöið, kemur það fram aftur? — Nei, vjð tökum ekki e'nu sinni lagið saman lengur. S.J. ■ ■ ■ Framhald af 5. síðu. veg ótrúlega kosningabar- áttu. — Það er afmælisdagur minn í dag og kosningaúr- slitin í Svíþjóð voru góð afmælisgjöf, sagði Jens Otto Kragh, fyrrum forsæt isráðherra Dana. Ég tel þetta mikinn persónuleg an s:gur fyrir Erlander forsætirsáðherra og Palme' menntamálaráðherra. — Danskir hægrimenn, með Poul Möller fjármála ráðherra í broddi fylking ar, harma að Sviar skyldu ekki kjósa sér hægristjórn -eins og Norðmenn og Dan ir hafa gert. — Jafnaðarmenn geta nú kastað af sér þeim ham, sem þeir hafa verið í síð an 1966, skrifar Stokk- ^ hólmsblaðið Expressen. Er nauðsynlegf fyrir sænskt lýðræði að untlir búa kosnjngarnar 1969 án sjónhyerfinga og ótta. Blaðið segir, að miðflokk- arnir geti ekki haldið svona áfram kosningu eft ir kosningu. Þeir verði að mynda nýjan flokk, sem skapi mótvægi gegn jafn- aðarmönnum. B-lið vann Framhald bls. 11. þessa sérstæðu atburðakeðju, með ská skoti á mark, en smýg- ur rétt með stönginni nær og snýst inn í markið, án þess að Guðmundur markvörður fái nokkuð við ráðið. En markið var staðreynd og sigur bjiðsins yfir a-liðinu einnig. í leik þenna vantaði A-liðið. Ellert Schram í vörnina, var fljótt séð, að þar var skarð fyrir skildi. Vörnin var forystulaus. Mun fjarvera Ellerts hafa gert gæfumuninn. En KR sigraði örugglega, hvað sem öðru leið. VELJUM ÍSLENZKT <H) i (SLENZKURIÐNAÐUR Gluggasmiðjan Síðumúla 12. Sími 38220 — Reykjavík Aðstoöarmatráðs- konustaða Staða aðstoð'armatráðskonu við Landspítalann er laus til umsóknar. Húsmæðrakennaramennt un æisk'Jl'eg. Laun samkvæmt úrskurði Kjara dóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist til Skrifstofu ríkisspítal- anúa, Klápparstíg 29, fyrir 30. september. 1968. Reykjavík, 16. september 1968. Skrifstofa ríkisspítalanha. TILKYNNING Að gefnu tilefni -viljum við vekja -atíiygU á, að vegna brieyttra aðstæðna -getum við ekki tekið skinn til 6Út- unar fyrir feinstlalkílinga. Sútunarverksmiðja Sláturfélags Suðurlands Gaiensásvegi 14. Vegghúsgögn í miklu úrvali. Engar verðhækkanir síðastliðin 2 ár. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. HÚSGAGNAGERÐ Björns T. Gunnlaugssonar Hverlisgötu' 125. — Sími 23272. Munið bókakynningu AB i Eymundssonarkjallaranum ynnið ykkur kostakjör AB Aflmenna BóEcaf éflagið Austurstræti 18. Símar 19707 — 18880. 17. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.