Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 5
MINNING: ÞORKELL HJÍLMARSSON í gær var til moldar borinn frá Fossvogskirkju Þorkell Guð munds Hjálmarsson. Hann varð bráðkvaddur suður í Búl ga<ríu hinn 30. ágúst s. 1. Ég held að mér hafi aldrei brugðið meir, en þegar mér barst fréttin af andláti tengda föður míns. Hann var svo s'mn arlega ekki þesslegur þegar við kvöddumst diaginn áður en hann lagði af stað í sumar- leyfisferð sína suður að Svarta hafi. hann var hress og kátur og hlakkaði mjög til fararjnn- ar, hlakkaði til að njóta hv/ld ar í sumri og sól í nýju um- hverfi. En þegar hann er að búa sig til he mferðar kemur dauðinn og bindur svo skjótan endi á líf hans, langt fjarri heimili og ástvinum. Þorkell var fæddur í Bolung arvík 31. maí 1916. Foreldrar hans voru hjónin Hjálmar Diego Jónsscn sem lengi starf- aði á Tollstjóraskrifstofunni í Reykjavík og Halldóra Frið- gerður Sigurðardóttir, sem nú eir látin, og var hann næst- elztur af níu börnum þeirra hjóna. Þegar Þorkell var á öðru ári fluttist hann með for- eldrum sínum til Reykjavíkur, þar sem þau hjón nokkru síð ar byggðu Ste nhóla við Kleppsveg og býr Hjálmar þar enn. Árið 1937 kvæntist Þorkell eftirlifandi konu sinni, Jónu Sveinsdóttur frá Heiði við Kleppsveg, þar bjuggu þau hjónin um langt árab 1, og var heimili þeirra rómað fyrir gestrisni, rausnarskap og hjálpsemi. í eðli sínu var Þorkell gleði maður. Hann var léttur í lund og hrókur alls fagnaðar á gleðistundum og frábær gest- gjaf'. Þorkell var skemmtilegur ferðafélagi og hafði mjög gam an af ferðalögum, enda ferð- aðist hann mikið um landið, hann var vel fróður um nátt- úru fslands og örnefni, las jafn an bækur og tímarit sem út kom,u um þessi efni. Sérstak- lega var Þorkell ratvís, færi hann e nhverja leið einu sinni þá rataði.: hann þar aftur, þótt áratugur værí liðinn frá fyrri ferð. Sérstaklega var gamani að fara með Þorbeli í veiði- ferðir, bæði vegna þess hve hann var fróðu,r um umhverf ið og ána sem veiða átt' í. Ég fór með Þorkeli í mína fyrstu laxveiðiferð, og ég minnist þess hversu annt honum var um að kenna mér, hvernig bezt væri að bera sig til við ve ðina, og ég held að hann hafi orðið glaðari en ég þegar ég fékk minn fyrsta lax, sem reyndar varð sá eini í þessari ferð. Við Þorkell fórum saman í margar veiðiferðir og er mér sú síðasta minn'sstæðust, kannski vegna þess að hún varð hans síðasta vejðiferð, en það grunaði hvorugan okkar að svo mundi vera. Þorkell var hress og kátur að vanda og var svo sannarlega í essinu sínu, dró hvern laxinn á fæt ur öðrum, en ég varð ekkj var. Um ævistarf Þorkels væri hægt að skrifa langt mál, því svo margvísleg störf hefur 'hann unnið eða tekið þátt í um dagana og mun ég ekki í þessum línum mínum reyna að telja það allt upp, þó skal ég geta þess að málefn' kirkjunn ar voru honum einkar hug- leikin, og hafa þau bæði, Jóna og Þorkell, unn'ð mikið starf í þágn Laugarneskirkju. Með al verka sem hann átti hlut að, má nefna, að hann var einn aí stofnendum Bræðrafélags Laugarnessóknar og aðalhvata rnaður að stofnun þess, og átti hann sæti í stjórn þess í mörg ár. í safnaðarstjórn Laugar- nesóknar um langt árabil og í • stjórn Kinkjugarða Reykja- víkur í mörg ár. Allt frá því að við Þorkell kynntumst hefur farið vel á með okkur, hann var mér góð ur vinur og félagi og ekki síðri tengdafaðir. Hjálpsem' hans og greiðvirkni var mikil og skipti ekki máli hvort um var að ræða skyldan eða óskyld an, hann leysti jafnt úr því ef honum var það mögulegt. Ég minnist þess með þakk- læti að hafa átt þess kost að kynnast Þorkeli og eignast hann að vjni. Það erekki nema eðlilegt að fráfall jafn ágæts manns og Þorkels, sé fjöl- skyldu hans mik 11 harmur, en það er hugg,un í þeim harmi að eiga fagrar minning- ar um góðan mann, og örugga vissu um endurfund. Ég votta konu hans, börnum og öldruðum foreldrum mina innilegustu samúð. Megi guð styrkja þau í fram tíðinnj. Krjstján Þorgeirsson. lit um s Stöðugar ógæftir hömluðu mjög sjósókn hjá öllum minni bátun. um í ágústmánuöi. Yfirleitt fékkst þó góður afli, þegar hægt var að vera við veiðar. Hefði því sennilega fengizt dágóður afli á ' dragnót, ef bátarnir hefðu get- að verið við veiðar. Er því sum. arafli þessara báta mun minni, en verið hefur undanfarin sumur. Afli línubátanna hefur einnig verið sáratregur, og hættu nokkr ir þeirra veiðum um miðjan mánuðinn af þessum sökum. 164 bátar stunduðu róðra í ágúst, 128 með handfæri, 16 með línu, 12 með dragnót og 8 með botnvörpu. í mánuðinum bárust á land 2.286 lestir, en í fyrra var aflinn í ágúst 2.766 lestir. Heildaraflinn á sumarvertíðinni er nú orðinn 10432 lestir, en var , 7.540 lestir á sama tíma í fyrra. AFLINN í EINSTÖKUM VERSTÖÐVUM. f PATREKSFJOR.ÐUR : Heildaraflinn í mánuðinum var 193 lestir, og er sá afli að mestu l.eýti fenginn í botnvörpu og dragnót. Aflahæstur var Jón Þórðarson með 70 lestir í botn- vörpu, en af dragnótabátunum voru aflahæstir: Brimnes með 47 lestir, Skúli Hjartarson með 19 og Svanur með 16 lestir. TÁLKNAFJÖRÐUR : Heildaraflinn í mánuðinum var 81 lest. Sæfari fékk 56 lestir í botnvörpu, en Höfrungur fékk 19 lestir í dragnót. BÍLDUDALUR : Heildaraflinn í mánuðinum var 76 lestir af 9 bátum. 4 bátar réru með dragnót, 2 með botn- vörpu og þrír með handfæri. — Pétur Thorsteinsson aflaði 22 lesta í botnvörpu og Vísir fékk 22 lestir í dragnót. ÞINGEYRI: Heildaraflinn í mánuðinum var 90 lestir af 1 línubát og 6 færabótum. Aflahæst varð Fram. nesið með 56 lestir á línu. ELATEYRI: Heildaraflinn í mánuðinum var 100 lestir af 10 færabátum og 4 línubátum. Af línubátunum var Ásgeir Torfason aflaraéstur með 23 lestir, en af færabátunum var Vísir með 10 lestir. i SUÐUREYRI: Heildaraflinn í mánuðinum var 273 lestir af 17 færabátum og 3 línubátum. Afli línubátanna var þessi: Ólafur Friðbertsson 54 lestir í 17 róðrum. Draupnir 54 lestir í 19 róðrum og Jón Guð- mundsson 37 lestir í 17 róðtum. Af færabátunum voru aflahæst- ir: Sif með 49 lestir, Páll Jóns- son 10 lestir og Sigurfari með 9 lestir. BOLUNGARVÍK : Heildaraflinn í mánuðinum var 503 lestir. 32 bátar stunduðu liandfæraveiðar, 3 réru með línu og 1 með dragnót. Afli línubát. anna var þessi: Sólrún 76 lestir í 5 róðrum (útilega). Guðmund- ur Péturs 68 lestir í róðrum (víti lega) og Hugrún 55 lestir í 20 róðrum. Af færabátunum voru aflahæstir: Bergrún með 42 lest- ir. Einar Hálfdáns 20 lestir og Húni með 13 lestir. HNÍFSDALUR: Heildaraflinn í mánuðinum var 58 lestir hjá' 5 færabátum og 1 línubát. ÍSAFJÖRÐUR : Heildaraflinn í mánuðinum var 616 lestir. 21 bátur stundaði handfæraveiðar, 3 reru með línu og 2 með botn- vörpu. Guðbjartur Kristján afl. aði 98 lestir í 4 róðrum og Hrönn 77 lestir í 7 róðrum, en þessir bátar voru báðir með botnvörpu. Víkingur III. aflaði 79 lestir í 3 róðrum. Straumnes 56 lestir í 20 róðrum og Guðrún Jónsdóttir 21 lest.í 1 róðri (útilega), en þess- ir bátar réru allir með línu. Aflahæstu færabótarnir voru: Víkingur II. með 30 lestir, Ver með 26 lestir, Þristur 24 lestir, Reynir 20 lestir og Örn 19 lestir. SÚÐAVÍK: Heildaraflinn í mánuðinuin Fmmhald á bls. 13. Sagf eftir úrslitin í Svíþjóð — Aftonbladet í Stokk- hólmi segir, aff jafnaffar- menn hafi ekki fengiff slíka traustsyfirlýsingu frá kjósendum síffan 1940. Nú reynjr á, hvort þeir cru traustsíns verffir, segir blaðið. Jafnaðarmenn hafa gengið til kosninga meff þá ste'fnu, aff ríkiff eigi aff liafa yfirstjórn efnahagslífs ins. Hægrjflokkarnir haida fram, að einkaframtakiff eigi aff taka viff, en fólk- ið hefur ekki viljaff trúa því, aff sú stefna sé hetri en stefna stjórnarinnar. — Nya Pressen í Hels- jngfors seg r, að hægri- flokkarnir hafi verið of á- fjáðir og viljað súpa kál- ið, áður en það var í aus- una komið. Þeir hafi skegg rætt, hvað ætti að gerast, þegar Erlander væri fall- nn í stað þess að ejnbeita sér að stefnu og baráttu. — Ilta Sanomat í Hel- sinki segir, aff innrásins í Tékkóslóvakíu hafi sýni- lega haft mikil áhrif á kosningaúrslit:n í Svíþjóff, enda hafi alþjóffaviffburff- ir sýnu me'iri áhrif á Svía en t.d. Finna. Sænska þjóff in hafi taliff öruggara aff fá þe:m völdin, sem höfffu reynslu og getu til aff reka ákveffna utanríkispólitík og hafa haldiff Svíþjóff á braut í áratugi — Sigur jafnaðarmanna kom mér ekki á óvart eft ir atburði sðustu missera, sagði le'ðtogj norska vinstriflokksvns, Gunnar Garbo. Ég held sérstaklega að afstaða jafnaðarmanna til utanrík'ismála hafi vak ið meira traust en afstaða stjórnarandstæðinga. — Sigur'nn varð meiri en nokkur bjóst viff, sagði Trygve Bratteli, formaffur narska Aíþýðuflokksins. Har.n bendir á, aff jafnaff- avmenn í Svíþjóff liafi ekki orffiff fyrir klofningi e-ns og í Noregi og Danmörku. Meginástæffu sigursins tel- ur hann vera, að jafnaffar menn hafa meff tveggja ára starfi mótaff stefnu- skrá til lausnar á vanda- málum nýrra tíma. — Þýðingarmesta afleíð- 'ng kosn'ngaúrslitanna er, að Svíar hafa hrundið þeirri sókn gegn jafnað- annönnum, sem verið hef ur á Norðurlöndum, segi.r Finn Gustavsen, leiðtogi SF í Noregi. Meginástæð- an er, að sænskir iafnað- armenn hafa losað s j v ð sjálfsánægjuna og báð n1- Framhald á 13. síðu 17. sept- 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.