Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 10
 ritstj. ÖRN 1 EIÐSSON | Þl RW\ n n R Tveir af beztu leikmönnum a-liðs KR, Þórólfur Beck með boltann og Ársæll Kjartansson. Jt Jón H. Magnússon IR setti met í sleggjukasti í síðustu viku setti Jón H. Magnússon, ÍR nýtt ís- landsmet í sleggjukasti, kastaði 54,57 m. Þetta er í annað sinn, sem Jón bæt- ir sleggjukastsmetið í sum ar. í Bikarkeppni FRÍ kast aði hann 54,40 m. og bætti þá met Þórðar B. Sigurðs- sonar, KR um 17 sm. Það óvænta ske B-liðið vann K Um helgina fóru fram tveir leikir í Bikarkeppni K.S.Í. Á laug ardaginn léku KRJngar innbyrð- is, a- og b lið og á sunnudaginn Fram og Víkingur. Leik KR-ing- anna dæmdi Magnús Pétursson og Grétar Norðfjörð seinni leik. inn. Gerðu þeir báðir hlutverk- um sínum góð skil. B-lið KR sigrar 4:3 Þau næsta óvæntu úrslit' urðu í KR-leiknum, að b_lið félagsins sigraði hina nýbökuðu íslands- meistara þess. Skoraði B-lið fjög. ur mörk gegn þrem og heldur áfram, sem fulltrúi félags síns í Bikarkeppninni, en aðalliðið er úr leik. Má þetta vissulega til Gæ/on var Fram hliðholl sig- raði Víking / vítaspyrnukeppni! ■ííS ■ -5 rrt LEIK Pram og Víkings lauk með jafntefli eftir að aðal- leiktíma lauk svo og tilskildum framlengingum. Það var ekki fyrr en vítaspyrnukeppnin kom til sögunnar, sem Fram tókst að bera sigurorð af mótherjunum. Skoruðu Framarar úr öllum sín. um spyrnum, en Víkingum mis- tókst þrívegis, en tvær hittu í mark. Hins vegar var aðalleikurinn hinn fjörugasti, en honum lauk með jafntefli 2:2. Grétar skoraði fyrst fyrir Fram, úr mistökum miarkvarðar Víkings, er hann missti boltann yfir sig. Og Grét. ar þurfti ekki annað en ýta laus- leg'a við honum inn í markið. Ejj, Víkingar jafna metin 16. mín. síðar, með bráðfallegu skoti Hafliða miðherja, sem er sn'arp- ur og ákveðinn í öllum sínum tilþrifum. Þá tóku Víkingar for- ystuna á fyrstu mínútum eftir leikhlé. Jón Karlsson útherji skoraði glæsilega. Hélzt svo allt að 2/3 hluta hálfleiksins, er i Helgi Númason jafnaði með ör- uggu skoti frá vítateig. Fleiri ; mörk voru ekki gerð. í heild var þessi leikur léleg- j ur af hálfu Fram, miðað við það ; að hér áttust við, annars vegar silfurlið I. deildar og hinsvegar II. d. lið, sem barizt hefur hat. ; rammri baráttu við að falla ekki ; í 3. deild þar hefir stundum ver_ \ ið talað um hinn mikla mun á * I. deildar liði og II. deildar liði. Hver var munurinn t.d í þessum leik? Hafi einhver hæfnismunur verið þá var vinningurinn án efa hjá Víkingsliðinu, sem þó að mestu er skipað ungum leik- mönnum, sem vart hafa öðlazt leikreynslu margra liðsmanna Fram, sem hafa árabils reynslu að baki m.a. sem landsliðsmenn heima og erlendis. Víkingsliðið var sýnu snarpara og lét hvergi deigan síga, þó það þegar í upp- hafi tciks fengi á sig „slysa- mark”. Sóknharka Víkinganna var meiri og hættur sem sóknar. lið þeirra skóp, mun meiri. En þeir fylgdu hinsvegar ekki eftir, oft á tíðum, sóknum sínum. Eins og t.d. er þrumuskot frá þeim reið að Frammarkinu og Þorberg ur fékk ekki haldið boltanum og missti hann frá sér, nægilega langt til þess að sá, sem refði á eftir fylgt, hefðí átt opna leið til að skora. En hvað sem því líður og öðru, komust Víkingar vel frá þessum leik, þó þeir töpuðu vítaspyrnukeppninni, sem vissulega er enginn mælikvarði á knattspyrnu. EB Hilmar Björnssön skoraði urmark B-Í'iðsins. sig- KR(b) leikur næst við Valsmenn í undanúrslitum Bikar- keppni KSÍ leika saman Valur og B-lið KR og Vest mannaeyingar og Fram. Le'kur þeirra síðarnefndu verður leikjnn um næstu helgi, en Valsmenn og B- lið KR, ske'lfir 1. deildar- liðanna leika um aðra helgi. FRÁ ÞVÍ hefur verjð skýrt í Sofia, höfuðborg Búlg- aríu, að búlgarska lögregl- an hafi handtekið einn Frakka og tvo Búigari fyr ir meintar njósnjr í þágu heimsvaldasinna. tíðinda telja, þó ekki léki á því vafi að BJiðið væri líkl. til stórræða, það sýndi m.a. sigur þess yfir Akurnesingum á dögun- um. En þrátt fyrir það mun þó almennt fyrir leikinn hafa verið búizt við sigri ajiðsins, þó önnur yrði útkoman. Leikurinn í heild var næsta jafn og fjörugur. Kom brátt í ljós að munur á getu lið- anna var ekki ýkja mikill. En 'a- liðið átt'i þó ívið betri sam- leikskafla við og við. Hins vegar var baráttuþrekið og snerpan mun meiri hjá bJiðinu, bæði í vörn og sókn. En bezti varnar- maðurinn i liði þess, og yfirleitt í leiknum, var bakvörðurinn Gunnar Gunnarsson. Spyrnur hans hreinar og ákveðnar og ör- yggi í að skalla. Að vísu skoraði a-liðið fyrst'. Ólafur Lárusson, hinn markvísi, sendi boltann inn.Sú forysta stóð ekki lengi. Jón Sígurðsson, einn leiknasti maður vallarins, jafn. 'aði með ágætu skoti. Og skömmu síðar „vippaði” Baldvin Baldvins- son, boltanum í net a-liðsins, úr óvaldaðri stöðu við mark þess. B.liðið hafði tekið forystuna. En rétt fyrir leikhlé jafnaði Ól_ aftur metin með þvi að skora öðru sinni. Eftir hléið var sótt' og varizt af aukinni hörku, en fór þó með felldu. Var barizt af kappi og fékk hvorugur á öðrum unnið, og rak hver mínútan aðra, skot þrum- uðu að mörkum á víxl, boltinn söng í slám og stöngum.þó oftar utanhjá eða yfir. Þannig gekk það i 35 mínútur. En þá féll forysta leiksins aftur í skaut B- liðinu með góðu skoti Jóhanns Reynissonar. En sú forysta stóð ekki nema í rúmar 5 mínútur, er Theódór Guðmundsson jafnaði og aðeins fáar mínútur til leiks- loka. Var nú almennt búizt við framlengingu. En bjiðið var ekki búið að segja sitt síðasta orð, að þessu sinni. Á 43. mín. fær Hilm- ar Björnsson miðherji knöttinn inn á vítateig mótherjanna. Leik- ur þegar á einn varnarmanna, sem kemur fram gegn honum, vippar boltanum fram hjá þeim næsta, sem hyggst stöðva hann, og enn leikur hann á þann þriðja. Allt gerizt þetta af hraða og með hinum furðulegasta hætti og síðan rekur hann hnútinn á Framhald á 13. síðu. Hér skorar A-lið KR hjá B-liðinu. Já, það er ávallt leitt fyrir markmann að sjá á eftir boltanum í netið. 10 17. sept 1968 ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.