Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 2
 {MMKW Bitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Simar: 14900 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Síml 14905. — Askrlftargjald kr. 120,00. — f lausasölu kr. 7,00 eintakið___Útgefandi: Nýja útgáfufélaglð bf. SÆNSKU KOSNINGARNAR Úrslit 'sænsku þingkosniínganria urðu með öðruim hætti en fiestir spáðu. Jafnaðarmenn unnu mik- inn sigur, (bættu við sig 12 þing- sætum og náðu (hreinum meiri- hluta. Hægrifiokkarnir urðu fyr- ir miklum voribrigðum. Þeir hafa í marga mánuði ilátið sem þeir ættu silgur vísian, en rétt héldu velli, þó þannig að Folkpartiet tapaði miklu en Oenterpartiet vann á. Loks biðu kommúnistar stórfélldan ósigur, og töpuðu 5 iaf 8 þingsætum. Kosninigaúrslitin ieru talin mikill persónulegur sigur fyrir Tage Erlander forsætisráðherra. Viirðast Svíar ekki vera þreyttir á forystu hans, enda þótt hann haifi verið í stöðu sinni í 22 ár. Erlander hafði rauriar við hlið sér sveit vaskra, ungra stjórn- málaimanria, sem ibörðust af þrótti fyrir Skýrum skoðunum. Kosningabaráttan var löng og hörð, og bemur ölilum saman um, að jafnaðarmenn hafi háð hana af meiri þrótti og ákafa en nokkru sinni fyrr. Meginröksemd gegn jafnaðar- mönnum í kosningabaráttunni var, að þeir iværu búnir að sitja of lengi við völld, það væri kom- inn tími til skipta. En það þarf meira til að vinna kosningu í landi eins og Svíþjóð. Stjórnar- andstaðan var sundúrleit og hafði ekkil upp á skýra stefnu að bjóða á móti ríkisstjóminni, Sví- ar hafa án efa talið vissara að fela þeim vö'ldin áfram, sem hafa tryggt landinu frið og frelsi í áratugi, bægt frá atvinnuléysi og haldið þjóðinni á óstöðvandi framfariabraut á öllum svilðum. Jafnaðarstefnan héfur í Sví- þjóð koinið skýrast fram í trygg- ingamálum, nú síðást hinu stór- brotna líféyriskerfi fyrir alla landsmer.n. Þá er þess að geta, að ríkisválidið hefur traust tök á efnahagskerfinu sem heild, tök sem borgaraflokkarnir vilja fá einkafjármagni í hendur. Árang- ur hinnar sænsku jiafnaðarstefnu hefur verið ein beztu lífskjör á jörðunni, atvinnia og öryggi). Jafnaðarmenn hafa nýlega misst meirihluta og farið frá völdum í Noregi og Danmörku. Margir töldu líklegt, að þessi þró- un mundi berast til Svíþjóðar og fara eins þar. En svo hefur ekki orðið. Sóknin til hægri í norræn- um stjórnmálum hefur verið stöðvuð um sinn. Það er sérstáklega athygliS- vert, að isænskir kommúnistar skyidu tapa miklu fylgi, og það fólk skyldi ganga í 'lið með jafn- aðarmönnum. Er fullyrt, að inn- rásin í Téhkóslóvafcíu eigi megin- þátt í þessum úrislitum. Þó er foringi sænskra kommúnista, Hermanisson, einn þeirra sem hvað harðast hafa fordæmt inn- rás Sovétríkjanna. Hefur hann fgengið svo langt, að Moskvuút- varpilð hefur séð sérstaka ástæðu til að ráðast á hann. Útreið Hermarissons og komm- únistaflökksins á sunnudag er sönnun þess, að kjósendur telja það ’ekki næigilégt, þótt menn snúist nú öndverði^ á móti Sovét- ríkjunum, ef þeir hafa verið gall- harðir bommúnistar árum saman og varið fyrra ofbeMi állt aftur á tíma Stailins. Fyrri kjósendur sænskra kommúnista drógu rök- rétta ályktun iaf því, sem gerzt hefur, og greiddu j’afnaðarmönn- um atkvæði. Taige Erlander verður án efa 'forsætisráðherra Svía enn um sinn, þótt hann sé kominn á elli- launaáidur. Hann og flokkurinn hafa fengið iljóst umfooð þjóðar- innar og munu í trausti þess stýra sænsbu þjóðinni til enn bjartari framtíðar. Úrslftín Framhald af bls. 1. verið talin, og þangað til geta liðið nokkrir dagar. Kosningaúrslitanna í Svíþjóð var beðið með mikilli eftirvænt- ingu, en margir bjuggust við því að eins kynni að fara þar og í Danmörku og Noregi, að borgaraflokkarnir næðu þar meirihluta úr höndum jafnaðar- manna, og virðast sænskir stjórnmáiamenn úr þeim flokk- um hafa gert sér talsverðar von. ir um að svo færi. Úrslitin reyndust’ hins vegar mesta trausts yfirlýsing sem sænskir jafnaðar- menn hafa fengið frá kjósendum um margra áratuga skeið, en þingstaða þeirra hefur ekki orðið jafn sterk við neinar kosningar síðan 1940. Er þetta mikið þakk-' að persónulegum vinsældum Er- landers forsætlsráðherra, en öll, um ber saman um það, að úrslit- in só>’ raikUl .persónulegur sigur fyrir hann. 2 17. sept- •:< 1968 — ALÞÝÐUB Arftaki Frambald af bls. 1. innx. sumar mjög fljótlega, m a. er búizt við að Herman Kling dómsmálaráðherra hætti jafnvel í þessum mánuði. Og um eða upp úr áramótum er búizt við víðtækari breytíng- um á stjórninni. Og úrslitin munu gera það alveg öruggt, að það verður Olof Palme sem tekur vð af Erlander sem leið- togi flokksins. — Þá vekur það einnig at- hygli að Þjóoarflokkurinn se— vrr sfærsti borgaralegi flokkurinn tapar ellefu þing. sætum, en Miðflokkurinn verð ur stærsti andstöðuflokkur- inn, og það er eflirtektarvert að fylgisaukning Miðflokksins er fyrst og fremst í borgun- um, en sá ftokkur hefur hingað til átt mest fylgi í dreifbýl- inu. Tap Þjóðarfíokksins er al- mennt skoðað sem vántraust á Sveu Weden, seni nýlega hefur f»!ið við forystu í flokknum. Yngri menn í Þjóð- orflokknum hafa margir brugð izt þannig við úrslitunum að leggja á það áherzlu, að ekki megi dragast lengur að sam- eina Þjóðarflokkinn og Mið- flokkinn, en Hedlund leiðtogi Miðflokksins segir nú, að ekk. ert liggi á því. Hægri flokk- urinn ætiaði sér að vinna 10 þingsæti, en tapar í staðlnn allt að 5- — Þessi úrslit eru geysilega mikill sigur, og þctta er í fyrsta skipti síðan 1940, að jafnaðarmenn hafa hreinan melrihluta í báðum deildum sænska þingsins. Sinnbrot Framhald 3. síðu. iðinu, sem þeir hafa haft af því að koma kassanum á brott með sér, þar sem engir peningar voru í honum. Hins vegar voru í hon- um verðbréf, víxlar og ávísanír, sem eigendur telja að séu að verðmætl 4—5 milljónir króna. Erfitt verður fyrir þjófana að koma þessum pappírum i form peninga. Peningakassinn er um 70—80 cm. á ræð en 50 60 cm. á kant. Kassinn er allþungur og er talið, að ekki hafi færri menn en tveir til fjórir getað komið honum á brott. Þjófarnir hafa farið upp á .þak hússins, en helmingur hússins er aðeins hálfsteyptur. Þeir hafa farið upp vinnupalla og vinnustiga og komizt að hurð, sem er aðeins til bráðabirgða. í gegnum þessar dyr hafa þjófarnir komizt inn í verzlunina. Einnig var brotizt inn í Múla. kaffi, sem er við hliðina á Hall- armúla. Þáðan slálu þjófarnir talsverðu magni áf tóbaki, að því er talið er 18 lengjum af sígar. ettum og nokkrum tugum kassa af smávindlum. Þá var brotizt Inn í skrifsíofu Loftórku á Hólatorgi 2 og þaðan stol'ið 8 þús. kr; í þenihgúm. Ekkert þessara innbrota upp- lýstist í iær, en málin eru í rannsókn hjá lögreglunni. Erlendar fréttir í stuttu máli DR. SALAZAR forsætisráð herra Portúgals, sem ný- lega var skorinn upp vegna ! ► blóðtappa í höfðinu, versn aði í gær og er líf hans talið í hættu. Óstaðfestar fregnir í Lissabon í gær hei-mdu, að læknar hans hefðu grun um að blætt hefði inn á heilann og haft var eftir traustum hebnildum, að dr. Salazar væri orðinu meðvitundar- iaus. TILKYNNT var í Aþenu í gær, að fyrrverandi stjórn málamenn í Grikklandi, sem setið hafa í haldi, verði látnir lausir næst- komandi mánudag. Þessi náðun nær þó ekki til vinstri .sinnaðra stjórn- málamanna, sem sitja í fangavist á eyjunum Leros og Jaros né heldur til her manna sem teknþ- voru höndum eftir byltingart 1- ra.un Konstantíns konungs í fyrra. „FRELISÚTVARPIГ f Vietnam útvarpaði í gær hátíðlegri yfirlýsingu þess efnis, áð hermenn þjóð- frelsishreyfingar Vietcong hefðu svarið þess dýran eið að berjast til s gurs gegn Suður-Vietnömum og Bandaríkjamönnum, en liggja dáuðir ella. Yfirlýs ingin á að hafa verið gef in í bréfi til forseta Norð ur-V etnam, Ho Chi Minh. SAMKVÆMT frcgnum frá London hafa hersveitir Ní geríumanna skotið niffnr Þyrlu frá Barnahjálp Sam- einuðu þjóðanna (UNICEF). Þyrlan var á leíff til Bi- afra með matvæli og lvf. Þyrlan, sem vár hvítmál- uð og greinilega merkt rauðum krossi, var af gerð inni S-55. Flugmaðurinn, sem er Baiidaríkjasnaðúr, Beck að n«fni, og þriggja manna áhöfn særðust all- ir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.