Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 8
! .1 Ánægðastur þegar allir halda að leikmyndin hafi Sjónvarjíið er ung stofnun með marga unga dugnaðar menn í starfi. Einn af þeim er Björn Björnsson, maðurinn sem er höfundur langflestra leikmynda sjónvarpsins. Okk- ur langaði t;.l að kynnast þess um hæfileika- og dugnaðar- manni dálítið nánar og einn daginn í fyrri viku setjunist við í smiðju hans í Sjónvarps húsinu. — Hvernjg stóð á því að þú varst ráðinn til þessa síarfs í upphafi? — Byrjunin var reyndar talsvert undarleg. Ég hafði gert leiktjöld fyrir Herranótt þrjá vetur í röð. Svo þegar sjónvarpið kom til sögunnar og Savannatríóið byrjaði að .leika þa.r. og syngja, gerði ég leikmyndirnar. Þá haiði ekki verið hugsað fyrir neinum sérstökum manni til þess Ætarfs og þannig æxlaðist það að ég byrjað: á þessu. Nú er svo komið að ,um 10 manns vinna ao leikmyndagerðinni — við leturgerð, skiltateiknun, lelktjaldagerð, sviðsmálun, teiknun og leikmunavörzlu, án þess að þessi deild sé til á pappírum. — Þú hefur kannski aldrei ætlað þér að gera þetta að aðalstarfi? — Ég hafði nú reyndar hugs að mér það, en ’gerði ekki ráð fyrir að þetta bæri svo brátt að. Ég hef enn ekki lært neitt í þessu fagi og ef hægt er að segja að maður læri af reynsl- unn', þá hef ég svo sannarlega gert það. — Var ekki byrjunin erfið? — Þetta kom nokkuð af sjálfu sér. Ég vann hér dag og nótt í byrjun og komst fljótt upp á lag með að staðla ýmsa hluti sem notaðir eru aftur og aftur í sviðsmyndum í lítið eitt breyttu formi. Við eignuð umst brátt lager af ýmsum nauðsynlegum hlutum og bæt um við eft'r þörfum. — Er fullur skilningur á Bréfa— KASSINN Hr. ritstjóri. í opminni í blaði yðar sunnudag er viðtal við mjg sl. varðandi söngleikinn „Fiddler on the Roof“, sem fyrirhugað er að sýna í Þjóðleikhúsinu á þessu leikári. Þar hefur blaða maður það eftir mér, að ég und jrritaður „muni líklega stjórna dansati‘iðum“ í þessum söng- leik. Nei, það hef ég aldrei sagt og þann vanda vil ég ekki undir gangast. Til þess verð- ur örugglega valinn erlendur ballettmeistari. Ennfremur hefur blaðamaður það eftir mér að Róbert Arnfjnnsson lejki hlutverk fiðlarans og er það Iíka rangt. Róbe'rt leikur Klemenz Jónsson. Bjorn Bjornsson með sviðsmynd af Skötuvíkinni. nauðsyn þess að gera góðar leikmyndir? — Það gleymdist að gera T.áð fyrir- þessari deild í byrj- un og hún hef.ur enn ekki ver- ið viðurkennd sem slík. Aft- ur á mót' er ég hressastur þeg ar menn halda að ég hafi evtt offjár í leikmynd — þá hefur mér venjulegast tekizt að blekkja bæði yfirmenn og á- horfendur. — En var ekki sviðsmynd- Hér er sviðsmynd sem blekkti marga og flestlr hé idu að hefði verið rándýr. Björn segir frá því í viðtalinu hvernig þessi sviðsmynd var unnin í stórum dráttum. aðalhlutverkið, en það er ekki hlutverk fiðlarans, heldur heit ir sú persóna í leiknum, Tevye. Ef ég man rétt þá segir „fiðl ar:nn“ aðeins eina setningu í leiknum, en þess í stað situr hann upp á húsþaki og lejkur á fiðlu. Þó Róbert Arnfinns- son, sé fjölhæfur listamaður, þá er honum margt betur gef- ið en að príla upp á húsmæni og leika þar einleik á fiðhj. Með kærri þökk fyrir birt- inguna. Úrslitin a morgun Vegna þrengsla hér á Opn unni í dag getum við ekki birt úrslit'n í samkeppn- i,nni um bezta vísubotn- inni. Við fengum samta’s 59 botna. og gerum við nán ari grein fyrir úrslitum á morgun um lejð og við birtum nýjan fyrr'part fyr ir lesendur að glíma við. Við er.um mjög ánægðir með þátttökuna og von- umst til að hún haldi á- fram að vera góð. Gestur Guðfinnsson mun ræða um beztu botnana í blaðinu á morgun, en þrír starfs- menn blaðsins rnunu veija bezta botninn. Þá vilj.um við minna á knattspyrnugetraunina — frestur til að skila er fram til hádegis á miðvikudag. WWWWWWWWMWHW1 eins og Skötuvík í þætti Ólafs Gauks dýr? — Síður en svo. Við fórum út um allár jarðir til að f.nna þá hluti sem til þurfti. Við fengum forláta kolaofn fyrir 200 krónur. Tryggvi Ófeigsson leigði okk.ur bát — einn skúr ;.nn var úr gömlum ferðaleik- tjöldum sem notuð voru í Hart í bak. Gras fengum við gefins hjá Fák. Tunnur fund- um við úti í Örfirisey. Við gengum líka á reka og fundum þar m.a. forláta símastaur. — Eg minnist sviðsmyndar- innar þegar Sigurður Björns- son og frú sungu í sjónvarp- inu. Var hún dýr? — EJn alódýrasta sviðsmynd af þeim sem vel eða sæmilega hafa tekizt. Ef við byrjum á hinni forláta kristalsljósa- krónu þá fengum við hana lánaða í verzlun. Þessi ljósakróna kostaði fjórtán þúsund krónur í verzl uninni. Við lögðum hvítt lím band á gólfið, þannig að svið ið sýnd st mun dýpra en það var í raun og veru. Súlur voru úr röreinangrun, sem hef.ur verið notuð oft áður. Þá feng- um við dauð tré gefins hjá Skógræktinni og blómin voru gerviblóm. Hinir skrautlegu stólar voru úr „gyllta salnum“ á Borginni og marmaraáferð- in náðLst með því að klæða kassa með marmaraveggfóðri. — En sviðið í Romm handa Rósaljnd? — Það var mjög skemmti- legt verkefnj. Vélarnar ári O verkstæðinu gaf skósmiðs-1 li VWVWVA<WWV/WVWWVWWWWWWWA/VVWWWWWWVWW^^WWVWW\/WWWVSA^VWWN/WWWVWVW 8 17. sept- 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.