Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 11
 Benfica-liðiö kom til Reykjavíkur í gær Portúgalska meistaraliðið í lmattspyrnu Benfica frá Lissabon kom til Reykja- víkur í gær, Þota Flugfé. lags íslands lenti á Reykja víkurflugvelli kl. rúmlega 6 með hina dýrmætu lejk menn innanborðs. Allmikill mannfjöldi var samankominn á flugveilin- um tfl að fagna þessum aufúsugestum og vart var hægt að þverfóta fyrir blaða sjónvarps- og út- varpsmönnum. Portú- gölsku leikmennirnir eru hinir vöskustu að sjá, enda er þetta margumtalaða lið á heimsmælikvarða. í síð ustu Evrópubikarkeppni lék Benfica til úrslita um Evrópubikarinn við Man- chester Utd. Að vcnjuleg- um leiktíma loknum var jafntefli, 1 mark gegn 1. í framlengingu skoruðu Eng lendingar þrjú mörk, en Benfica ekkert. Leikur Benfica og Vals er á Laugardalsvellinum á morgun kl. 6,15. Myndin er af liðinu við komuna. MHMMWHUtMUMHWMHtMHWMMMMMWMMMMMtUMtU gir sigraði í unglinga- móti í sundi um helgina Ellen Ingvadóttir setti Islandsmet í 100 m. bringus. Unglíngameistaramót íslands, það 6. í röð nni fór fram í Sundhöll Reykjavíkur um helgþia. Þátttaka var ágæt, alls kepptu um 140 unglingar víðsvegar að af landinu í mót inu frá 11 félögum og héraðs samböndum. íslandsmet var sett, það gerði olympíufarinn Ellen Ingvadóttir, Ármanni, hún synti 100 m. bringusund á 1:20,9 mín. og bætti met Hrafn 'hildar Guðmundsdóttur ÍR um 2/10 úr sek. E nn/g voru sett fjögur unglingamet. Mót þetta e,r stigakeppni, og lauk með sigri Ægis, sem hlaut 132,5 stig, Ægir vann þar með til eignar bikar þann, sem um var keppt. í öðru sæti var KR með 95 st g, HSK hlaut 80,5 stig, Ármann 62, ÍA 30, Vestri ísafirði hlaut 13,5 stig, HSH og UBK 6 stig hvort ÍBK 4 og ÍR ekkert stig. Segja ;má, að áhugi hafi sjaldan verið meiri fyr r sund íþróttinni og er þetta mót stað festing á því. Árangur í heild er svipaður og var á mótum fullorðinna fyrir nokkrum ár- um. ÚRSLIT: 100 m. skriðsund drengja: Finnur Garðarsson, ÍA, 59,9 ðiríkur Baldursson, Æ, 1:02,6 Gísl Þorste nsson, Á, 1:02,9 Siemundur Stefánsson, HSK 1:04,3 100 m. bringusund stúlkna: Ellen Ingvadóttir, Á, 1:20,9 met Sigrún S;gge rsd., Á, 1:24,9 Helga Gunnarsd., Æ, 1:25,4 Ingibjörg Haraldsd., Æ, 1:25,6 50 m. baksund sveina: Hafþór B. Guðm,undsson, KR, 36,0 dr.met Kristbjörn Magnússon, KR, 37,6 Sig. J. Sigurðsson, IISK, 38,1 Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR, 38,3 51 n. flugsand telpna: S;gríður S igurðardótt r, KR, 3^5 TTslga Gunnarsdóttir, Æ, 38,1 Halla Baldursdóttir, Æ, 40,1 EUen Ingvadóttir, Á. Birna Bjarnadóttir, Æ, 40.4 100 m. bringusund drengja: Guðjó.n Guðmundsson, ÍA, 1:14,4 dr.met Ólafur Ejnarsson, Æ, 1:15,8 Eggert S. Jónsson, HSH, 1:21,4 Brynjólfur Jónsson, Á, 1:21,6 100 m. baksund stúlkna: Sigrún Siggeirsdóttir, Á, 1:16,0 Guðmunda Guðm,undsdóttir. HSK, 1:19,2 Ellen Ingvadóttir, Á, 1:22.4 Halla Baldursdóttir, Æ, 1:25,2 50 m. flugsund sveina: Magnús Jakobsson, HSK, 36,4 Hafþór B. Guðmundsson, KR, 36,7 Einar Guðvarðarspn, SH, 37.6 Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR, 38,1 Örn Geirsson, Æ, 38,1 50 m. skriðsund telpna: Halla Baldursdóttir, Æ, 33,6 Sigríður Sigurðardóttir, KR, 34,6 Helga Gunnarsdóttir, Æ, 34,8 Birna Bjarnadóttir, Æ, 35,5 4x50 m. fjórsund drengja: A-sveit Æg's, 2:18,4 A-sveit KR, 2:21,0 B-sveit KR, 2:28,9 Sveit HSK, 2:29,0 4x50 m. bringusund telpna: A-sveit Ægis, 2:52,5 Sveit HSK, 3:02,0 Sveit UBK, 3:07,6 Sveit Ármanns, 3:08,9 SÍÐARI DAGUR: 100 m. skriffsund stúlkna : Guðmunda Guðm,undsdóttir, HSK, 1:06,5 Ellen Ingvadóttir, Á, 1:08,5 Sigrún S ggeirsdóttir, Á, 1:10,4 fngibjörg Haraldsdóttir, Æ. 1:14,7 100 m. baksund drengja: Ólafur Einarsson, Æ, 1:15,8 Sigmundur Stefánsson, HSK, 1:16,0 Finnur Garðarsson, ÍA, 1:17,4 Eiríkur Baldursson, Æ, 1:22,2 50 m. skrjffsund sveina! Magnús Jakobsson, HSK, 29,3 Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR, 29.3 Hafþór B- Guðmundsson, KR, 30.4 Sig. J. Sjgurðsson, HSK, 31,6 Kristbjörn Magnússon, KR, 31.6 50 m. bringusund telpna: Helga Gunnarsdóttir, Æ, 38,3 telpnamet Ingunn Ríkharðsdóttir, ÍÁ, 41,8 Sif Matthíasdóttir, HSK, 42,3 Margrét Guðjónsdóttir, ÍA, 43.4 50 m. flugsund stúlkna: Sigrún Siggeirsdóttir, Á, 33,8 Ellen Ingvadóttir. Á, 36,6 Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ, 36.6 Brigitte Jónsdóttir, ÍBK, 36,7 50 m. bringusund sveina: < Kristbjörn Magnússon, KR, 39.3 Jón Kr'stjánsson, KR, 39,9 Guðmundur Heiðarsson, Vetsra 40,5 Guðjón Andrésson, Vestra, 41.3 Einar M. Guðvaldsson, SH, 41,3 50 m. baksund telpna: Halla Baldursdóttir, Æ, 39,9 Helga Sigurðardóttir, KR, 43,7 Sigríður Sigurðardóttir, KR, Sigrún Siggeirsdóttir, A. 43,8 Salome Þórisdóttir, Vestra, 44.5 50 m. flugsund drengja: Eiríkur Baldursson, Æ, 32,1 Ólafur Einarsson, Æ, 33,1 S gmundur Stefánsson, HSK, 33.5 Finnur Garðarsson, ÍA, 33,8 4x50 m. fjórsund stúlkna: A-sveit Ægis, 2:29,2 st.met Sveit HSK, 2:30,5 Sveit Ármanns, 2:33,9 A-sveit KR, 2:53,1 4x50 m. skriðsund sveina: A-sveit KR, 2:03,4 Sveit HSK, 2:09,6 A-sveit Ægis, 2:20,5 Sveit SH, 2:20,6. Heimsmet! Á úrtökumóti Bandaríkja- manna í frjálsum íþróttum fyr ir Olympíuleika í Me'xíkó um helgina setti Lee Evans frá- bært heimsmet í 400 m. hlaupi, tími hans var 44,0 sek. Gamla metiff átti landi hans, Matt- hews, en þaff var 44,4 sek. Nán. ar verffur skýrt frá afrekum í mótinu í blaffinu á morgun. 17. sept- 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.