Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 4
Það er margt skrítið í tízkuheiminunm. í London bykir ungum ; stúlkum skemmtilegt að ganga um án brjóstahaldara í gagnsæj- 1 um blússum. En allra djarfast þykir þó að láta mála brjóstin með ' vatnslituin og Iáta skipta um skreytingu helzt á hverjum degi. [ Ekki gera tízkusérfræðingar ráð fyrir að þetta skrítna háttalag vari lengi. Karl prins er orðinn 19 ára og um þessar mundir er hann að setja sig inn í hina ýmsu þætti stjórn- og þjóðmála. Hann sést hér á tali við Barböru Castle, sem er ráðherra með fjármál og framleiðslumál sem sérgrein. Barbara þykir bæði gáfuð og við- felldinn og lét prinsinn vel yfir þessum fundi og kvaðst stórum fróðari um landsins gagn og nauðsynjar. Auglýst eftir Enska stúlkan Jeanette Físc- her í Southampton er 1.80 á hæð og það veldur henni áhyggj um, því að hún á í erfiðleikum ■ Atma órabelgur 4 17. sept- 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ að finna karlmann hlutfallslega' nógu stóran. Svo hún fór til London og Ihitti þar sænsban blaðamann. — Þið eruð svo stórir Svíar. Hvernig á ég að kynraast ein- um? Blaðamaðurinn skrifaði grein um stúlkuna og nú streyma bréf Framhald á bls. 13. Hundamegrun Ef maður á kjölturakka þá þarf hann auðvitað að tolla í tizkunn’i. Ilér sjáum við þýzku söngkonuna Inge Brúck vigta kjölturakkann sinn, íen hún seg’ist sjálf gæta vel að eigin þyngd og krefst einnig að kjölturakkinn geri slíkt hið sama. Semsagt hundalíf. > / Frú Muriel Humphrey, kemur nú fram í sviðsljósið sem eigin kona forsetaframbjóðandans H. Humphreys. Hún er öll slíku vön, því að maður hennar bauð sig fyrst fram árið 1943 sem borgarstjóraefni í Minneapolis. Hún hefur oft komið fram opin berlega og þykir hafa sérstak lega góða framkomu í sjónvarpi og er reyndar fyrsta banda- riska húsmóðirin sem notaði það tækifæri til framdráttar manni sínum í undirbúningi for setakosninganna 1960. Frú Hutnþhrey þykir greind og fljót að átta sig á hlutun um. Hún gagnrýnir mann sinn oft, en góðlátlega 6amt, og að- ivaúar hann sérstaklega um að tala ie3cki of mikið. Frú Humphrey á fjögur börn og er amma fjögurra barna. Fyrsta barnabarnið fæddist 1960 en það var mongóli og síðan hefur hún istarfað mikið að málefnum slíkra barna. Hún er fædd í Suður.Dakota, dóttir ©gg- og smjörsaila. Upp vaxtar árin voru enginn dans á rósum og hún lærði allt sem viðkom heimilisstörfum og þyk ir góð húsmóðir. Hún kýs frekar áð Hsýslá heima fyrir en ferð- last með manni sínum á kosn ingaferðalögum, en gerir það samt við og við til að halda eðlilegum .tengslum við hann. 'Hún er •sérstaklega dugleg og útsjónarsöm við saumaskap og saumar kjólana isína sjálf, jafn vel fyrir mestu hátíðir. Á kreppuárunum varð Hump- hrey að hættla námi pg vinma í •vcrzlun föður stos og Iþar hitt ust Iþau í fyrsta skipti — hún kom iþangað sem skólatelpa íil að kaupa ís. Humphrey bað þegar um „stefnumót" og þeg- ar 'hún komst lað raun um að 'hann dansaði bezt allra í bæn um voru örlög hennar ráðin. Frú Muriel Humphrey Tveimur árum síðar, árið 1936, giftu þau isig. Humphrey hóf laftur nám við háskólann í Minneapolis en konan hans hjálp- laði til með því að vinraa á skrif stofu. Fyrstu árin bjuggu þau í einu ’herbergi og höfðu aðgang að baði með öðrum. Nú eiga þau einbýlishús í Washington og sum- arhús .í Minnesota. Humphrey fékk námsstyrk og flutti til Louisiana og þá byrjuðu börn- in að koma. Nú varð hún að haatta að vinna úíi, en tók að sér bréfaskriftir hietma. Á 'hverjum morgni fór hún eld- sniamma á fætur til að smyrja brauð, sem Humphrey seldi síð )an fátækujm 'stúdentum gegn vægu gjaldi. Öll þessi smálaíriði verða hverju mannsbarni kunn þegar gengið verður til kosninga í nóvember og það eru slíkir hlutir sem hafa mikil áhrif í bandarískum kosningum. Stór myndarleg og samheldin fjöl- skylda hefur mikið að segja í kosningaslagnum. Hér hefur Humphrey stórt spil á hendi. Frairháld á 13. síðu. JVýjmSa *.♦*; ntftt Frá tízkufrömuffum: Á síöasta ári áttu sokkar allir að vera Ijóslr! En nú hafa dökku sokkarnir haldið innreið sína aff nýju; svart. ir nælonsokkar eni nú há- tízka. 1968—'69 munu dökk ir, dramatízkir fótlegffir verða allsráðandi. París, London ’68.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.