Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 14
ökukennsla Lærifi afi aka bíl þar sem bilaúrvalifi er mest. Volkswagen efia Taunus, 12m. þér getið valið hvort þér viljið karl eða kven.ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bilpról. GElit P. ÞORMAR, ökukennari. Simar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboö um Gufunes. radió. Sími 22384. ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox Guðjón Jónsson. Simi 3 66 59. ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagl. Jón Sævaidsson. Síml 37896. Héimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önn- ur heimilistæki. Sækjum, send nm. RafvélaverksæBi H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Siml 3047*. Sjónvarpsloftnet Tek afi mér uppsetningar, vifi gerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarps loftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9-6 og 14897 eftir kl. 6. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. 11 a. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. HÁBÆR Höfum húsnæði fyrir veizlur og fundi. Sími 21360. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavík við Sætún. Simi 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. H N 0 T A N Selur VEGGHÚSGÖGN mikið úrval. NÝTT Hóifaðir plötuskápar. H N O T A N Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20. Húsbyggjendur Við gerum tilboð í eldhús- innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum í ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Innrömmun HJALLAVEGI 1. Opið frá kl. 1—6 nema laugar daga. Fljót afgreiðsla. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar^ p.n hurðir, bílskúrshurðir og gluggsiníði. Stuttur afgreiðslu. frestur. Góðir greiðsluskilmál, ar. — Timburiðjan. Sími 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bílkrana og flutningatæki til allra fram kvæmda, innan sem utan borgar innar. — Jarðvinnslan s. f. Siðu múla 15. Símar 32480 og 31080. Takið eftir Breytum gömlum kæliskápum í frystiskápa. Kaupum einnig vel með farna kæliskápa. Upplýsingar í síma 52073. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B. London Battery fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildverzlun Vitastíg 8A. Sími 16205. Sjésékn Framihald af bls. 5 var 89 lestir. Aflahæstur var Svanur með 42 lestir í botnvörpu. HÓLMAVÍK : Heildaraflinn í mánuðinum var 127 lestir hjá 5 færabátum. Aflahæstir voru Hilmir með 55 lestir. Sigurfari 34 lestir og Guð- mundur frá Bæ með 20 lestir. \ DRANGSNES : Heildaraflinn í mánuðinum var 80 lestir hjá 3 færabátum. Aflahæst var Guðrún Guð- mundsdóttir með 42 lestir. unnim Hagstætt verð. Við gerum yður með ársægju verð- tiiboð. | FJÖLIÐJAN HF. Rvk. Sími 21195 Ægisgötu 7, 1 T HARÐVIÐAR OTIHURÐIR TRÉSMIÐJA | Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 1 Kópavogi sími 4 01 75 SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — Pantið timanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. ATHUGIÐ Kenni akstur og meðferð blfreiða. Ný kennslubifreið, Taunus M. Uppi. í síma 32954. Valviður — Sólbekkir Afgreiðslutími 3 dagar. Fast verö á lengdarmetra. Valviður, smíðastofa Dugguvogi 5, sírni 30260. — Verzlun Suðurlands braut 12, sími 82218. Er bíllinn bilaður? Þá önnumst við allar almennar bilaviðgerðir, réttingar og ryð. bætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4, Skerjafirði sími 22118. ökukennsla Hörður Ragnarsson, Sími 35481 og 17601 Heimilistæk j aþ j ón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593.— Tökum að okkur viðgcrðir á hvers konar beimilistækjum. — Simi 30593. Hand hreingerningar Tökum að okkur að gera hreinar íbúðir og fl. Sköffum ábreiður yfir teppi og hús. gögn. Sama gjald hvaða tima sólarhrings sem er. Símar 32772 — 36683, WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæðl Axeis Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. V élhreingerning. Gólfteppa. og húsgagnahreins ;nn. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGÍLLINN, sími 34052 og 42181. Húsviðgerðir s.f. Húsráðendur — Byggingamenn. Við önnumst alls konar viðgerð ir húsa, járnklæðningar, glcr- ísetningu, sprunguviðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmáin., ingu o.m.fl. Símar: 11896, 81271 og 21753. Ný trésmíðaþjónusta Trésmíðaþjónusta til reiðu, íyr. ir verzianir, fyrirtæki og ein. staklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar. og viðhaldsþjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. — Sími 41055, cftir kl. 7 s.d. Tímakennsla í Hafnarfirði Tek 6 ára börn í tímakennslu í lestri í vetur. Byrja 1. október. Upplýsingar í síma 52143. Helga Friðfinnsdóttir. Arnarhrauni 29. Heimilistæk j avið- gerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hringbraut 99. Sími. 30470. H N O T A N SELUR: SVEFNBEKKI Vandaða — ÓDÝRA. H N O T A N Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20. ÖKUMENN Látið stilla í tíma Hjólstillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- aisfa. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka. Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss- Fjarlægi máln'ingu af útihurðum og harðviðarlita þær. SÍMI 36857. GUBMUNDUR DAVÍÐSSON. Ykkur öllum — okkar mörgu ivinum — Iþökkum við 'hjart- anlega hlýhug ykkar við andlát og útför GUÐLAUGAR GUÐJÓNSDÓTTUR frá Brunnastöðum. iHjúkrunarkonunum, sem önnuðust Ihaiia isjúka if iSjúkra- húsi Akraness, færum við innilega iþökk fyrir frábært starf. Fyrir mína ihönd og barna okkar, tengd'abarna og barna— barn'a bræðra hennar og annarra hennar nánustu. Elís Guðjónsson. Vesturgö,tu 69, Akranesi. 14 17. sept- 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.