Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.09.1968, Blaðsíða 9
 :kkja hér í borginni, og það :r rétt að taka það fram að tólk er ákaflega hjálplegt og ;reiðvi,kið þegar við förum ram á að fá hluti lánaða. Til aess að koma hinu rétta and- úmslofti 11 skila fór ég með Gísla Halldórssyni til Ferdi- lands skósmiðs á Hverfisgöt- .inni. Þar tók.um við myndir 3g studdumst við þær þegar ayrjað var á leikmyndinni. Ferdinand lánaðj okkur nllt ;em við þurftum með og við ikum með heilan bílfarm inn sjónvarp. Við vorum þrjár v'ikur að ganga frá þessari sviðsmynd, sem ég var býsna ánægður með. — Finnst þér að það ætti að gefa fleiri leikmyndagerðar mönnum tækifæri á að spreyta sig í sjónvarpinu? — Alveg tvímælalaust. Álag ið er alltof mikið og ef fleiri kæmu t .l þessa verks, þá værj hægt að einbeita sér betur að stærri verkefnum. Við eigum áreiðanlega hejmsmet í fram leiðslu á sviðsmyndum og sjón varpsþáttum miðað við tíma og aðstöðu. Það eru komin hvorki meira né minna en 391 verkefni sem hefur farið í gegn um mínar hendur. Það gefur því auga leið að það er ekki alltaf hægt að vanda sig eða koma fram með nýstárlegar h.ugmyndir. Það skapar einnig m jkið óör- yggi að ég er e ni aðilinn í le kmyndadeildinni sem er fastráð.nn, og hef oft þurft að þjálfa nýja starfsmenn. Ég vil undirstrika það að allt sem vel er gert í þessu sambandi verður til fyrir mjög nána sam v nnu margra aðila. Tþ að sviðsmynd virki vel eiga fleiri Framhald á 13. síðu. Úr leikritinu Romm lianda Rósalind. hér er ljósmynd úr skósmíðastofu Ferdínands á Hverfisgötunni. Björn hefur merkt við ýmsa sem hann vildi fá með í sviðsmynd sinni. VWWNAAAAAAAAAAAAAAA/WVWNAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA AAAAAAAA/V Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir íþróttahús Neskaupstað- ar: 1. Ketill, 350.000 kcal/h með tilheyrandi. 2. Sjálfvirkur olíubrennari. 3. Pípulögn. 4. Lofthitari og blásarar 5. Loftstokkakerfi með tilheyrandi. 6. Stjórntæki með tilheyrandi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og með þriðjudeginum 17. september, gegn kr. 1.000.00 skilatrygg. ingu. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 4. október n.k., kl. 11 f.h. Fra Þjóðdansafélagi Mf* Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn að Frí- kirkjulvfegi 11, fimmtudaginn 19. septemb'er kl. 21. ,' STJÓRNIN. j Frá Tónlistarskóla Garðahrepps Innritun er hlaíin. —Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá skólastjóra að Móaflöt 5, sími 42270 og í skrifstofu sveitarstjóra. Umsófcn- ir þurfa að berast fyrir 25. september. Skólinn verður settur miðvikudaginn 25. september kl. 8.30 e. h. í Garðakirkju. — Þar halda kennarar skólans hljómleika og eru allir hreppsbúar velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Væntanlegir nemendur mæti til viðtal's laugardaginn 28. septemher kl. 2 e.h. í Bama- skólanum. — Nemendiur hafi með sér stunda- töflu. • Kennsla hefst mánudaginn 30. september. SKÓLASTJÓRI. t '/ trésmíðaþjónusta Tökum að okkur nýbyggingar, viðbyggingar ásamt inn- réttingum í smærri sem stærri stíl. Upplýsingar I síma 15200. 1 17. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Q

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.