Dagur - 24.12.1949, Blaðsíða 2

Dagur - 24.12.1949, Blaðsíða 2
2 JÓLABL Affít D A G S Gunnar varð að vísu skammlííur, en þótti ágætur drengur og varð þvi miirgum harmdauði. — Tryggvi var einn af kunnustu at- hafnamönnum landsins um sína daga, svo serri mörgum er enri í fersk'u minni. En af Eggert hefur gengið minrii saga en é'frii standa til. Verður , hún rallin hér að Frú Jóhanna Gunnlaugsdóttir. noy,ru Eggert Olafur Gunnarsson var heddur að I.aufási við Eyjafjtirð 23. júlí 1840. Mun hann líafa heitið í höluð Eggert Ólafi Briem sýslumanni, móðurbróður sínum. Föður sinn missti Eggert 24. júlí 1853, en flutt- ist ári síðar með'móður sinni að Hálsi í Fnjóskadal, er hún giftist í annað sinn, 29. sept. 1854, Þorsteini Páls- syni prcsti þar. Hafði hann misst konu sína árið áður og varð það að ráði, að þau bættu hvort öðru missinn á þennan hátt. Fór ráðahagur þeirra hið be/.ta, enda voru bæði valmenni. Þorsteinn préstur háfði átt margt barna trieð fýrri konu sinni, sém fíést voru nokkuð upþ konrin, er hér var komjð sögu', óg ólust riú livoru tveggja systkinin úpp'á Halsþsem eirin maður, og nutu jafnmikils ást- ríkis fra stjújtforeldrum sem fofeldrurri. Svo hal'a sagt rriér garrihr ménn úr Fnjóskadal, að þáo lrafi vérið mannvænlegur íiójrur, þegar börn ög stjúþbörn 'sr. Þóísteins líafi verið <">ll sainan koniin í kirkjunni á Hálsi 0<i hafi þau mjög þótt bbra af; öðnim urit væn- leik og atgervi. Giftust tverin þessi fóstursystkini satn- an síðar, þannig að Tryggvi Gunnarsson kvæntist Hall- dóru Þorsteinsdóttur, en Gunnar jnófastur Valgefði. Séra Þorsteinn Pádsson var liinn mesti ágætismaður, drjúgvitur, starfslundaður með afbrigðum og fullpr af margvíslegum lramfara- og umbóta-málum. Eftir að liann tók við Hálsi 1846, hafði hann cndurbyggt hvert hús á staðnum frá grunni ásamt kirkjunni. Vörzlu- garða mikla hafði hann látið hlaða um tún, leitt sam- an vatn til innibrynninga, komið upp vindmyllu til kornrriölrinar, ryktað kartöflugarð og gert margvís- legar smærri umbætur. Þá stóð liann og að ve’r/.lunafsámtökum mcðal siikn- Séra Þorsteimi Pdlssön'. arbarna sinria og fylgd- ist af lifandi áhuga með landsmálum. Var hann aila ævi sína sívinnandi tð einhvcrjum nyL- semdarmálum og slapp aldrei verk úr lfendi. Nærri. má geta, að slík atorka og framfara- hugur, er ríkti á.heim- ili fóstiifföðu haft-rík áhrif mikinn og ungling, sem Gunnarsson var, mat hann ávallt sinn mikils, og vortt ineð þeint kærleikar. Svo er að sjá, scm Eggert hafi um limmtán ára ald- urinn verið sendur eitthvað burt til að læra undir skóla, en ckki hcfir mér teki/.t að finna hjá hverjum En úr skólanáminu hefir ekki orðið og hefir F.ggert verið viðurloða á Hálsi f'rafn undir tvítugsaldur og unnið öll algeng sveitastörfj en jafnframt vafalaust notið einhverrar menntunar, því að séra Þorsteinn bæði kenndi sjálfur og lét kerina börnrim sínum og fóstuvbörnum allt, sem þau gátu nttmið heima þar. Má sjá það.af bréfutn Valgerðar Þorsteinsdóttur til Eggerts, að'mikil fagriáðarbót þótti ávallt að honum, mcðan hann dvaldi liéimá, og unnu honum jalnt syst- kini hans og fóstursystkini. Bar svo við á þessurri árum, að Eggert gckkst fyrir almennum samskotum í Fnjóskadal til handa fátækum manni, sem misst haf'ði k'ú sína. Ciekk hann skörulega fram í málinu og fékk maðurinn bæt.tan skaðánn. Sýn- it þetta bæði hjartalag Eggerts og röggsemi, meðan hann var .enn á ungum aldri. Hjá Pétri Hafstein amtmanni. Pétur amtmaður hafði fengið Kristjönu Gunna'rs- dóttur. Húp var væn kona og drengur góður. Áður hafði amtmáður tvær konur áttar, og dó hin fyrri eltii' l'jögurra ára sambúð, en með hinni síðari bjó hann skamma hríð, áður en hann skilaði ltenni aftur til frænda hennar og kvað hana með öllu jafngóða og þegar hann hefði tckið við henni. Pétur Hafstein var maður f'ríður sýnum, skarpvitur og hið röggsamasta yfirvald. Tilfinningamaður var hann mikill og innilega trúhneigður, en mjög sótti á hann þuriglyndi með köflum, svo að naumast var hon- mn sjálfrátt, og gerðist hann þá torlryggur og hugði,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.