Dagur - 24.12.1949, Blaðsíða 18

Dagur - 24.12.1949, Blaðsíða 18
18 JÓLABLAÐ BAGS d* F.arþegar'<i veslurleið. Landjlótta fólh úr Austur-Pý'ikalaiidi, sem tvtlar að setjast aö i Kanada. þar sem íslenzkur fáni blaktir við hún. Fólk af ýmsu lagi. Inni bíður heitur matur og kaffi, að -vísu ekki jneð kleinum eða rjómapcjnnukíikujn. Margir nota tímann til að skoða sig um í aðalsal byggingarinnar ög skoða það, sent þar er til ,að gefa njöijnuin hug- mynd um landið. Það er stundum æði margs konar fólk, sem keinur með einni slíkri flugferð yfir Atlantzhafið. Það eru feitlagnir kaupsýslumenn, hæglátir menn og æstir tnenn, konur, sem rifast við mennina sína þarna á miðri leið yfir Atlantzhafið og menn, sem rílast við konurnar síit- ar. Stundum má sjá þarna heilar fjölskyldur á íerð með barnavagna og barnarúm, pela og teppi og allt það, sem lítil börn þurf'a með sér að hafa á löngu ferðalagi um há- loftin. / sambýli við stónnenni heimsins. Stöku sinnum er fólk í hópnum, sem orðið hefur fyrir því að verða frægt. Þarna kom dóttir Churchills og kannske Churchill sjálfur, Mars- hall, Hoffmann, Hollandsdrottn- ing, Clark Gable, prestar og prelát- ar. I einu orði sagt stórmenni al' <>11- um þeim tegundum, sem þau ger- ast í heiminum. Það er ekki frá ]>ví að litli fiskibærinn niður við sjóinn fari hjá sér af því að vera á vörum allra þessara mikilmenna heimsins. En þetta eru <>rlög, sem tilviljunin hefur búið honum og eriginn veit hvort örlögin eru <>11. Slutt bfcjarleið., í hlaðvarpanum er fákur ferð'bú- inn. Risavax’ið íerlíkið nötrar und- an átöku’m véla með þúsundum hestafla, Hreyflarnir þyfla rykinu af jörðinni í kring og öðru því sem lauslegt er. Flugvélin er að fara og <>nnur er komin í staðinn. Áður en varir er hvinurinn aukinn, losað á hemlum og þeyst af’ stað út í blá- loftin. Það er stutt til næstu bæja: London —. New York — París — Róm. Ertu rökvís í hugsun? Hér eru nokkrar spurningar til þess að jjrpfa það. 1) Grískur fxindi sýncli eitt sinn farnleifafrieðingi grafstein, sem elt- iifarandi orð voru höggvin á: ,,Hér hvílir minn ástk;eri sonur, sem dó sejn hetja í Laugarskarðsbarclaga árið 480 f. Kr.“. Pxeði grafsteinninn og áletrunin virtust gamalt, en fornleifafræðingurinn héít því sánrt fram að um fölsun hlyti að vera að ræða. Hvernig gat hann verið svo viss um það? 2) Þegar Jón Jónsson, skrifstofu- stjóri, lagði af stað í sumarlefis- ferðalag, gleymdi hann að fá ráðs- konu sinni pósthólfslykilinn sinn. Þegar honum bárust engin bréf að heiman — en á þeim átti hariji von — skildist lioiJum ástæðan og hanri póstsendi lykilinn því óðara heim. En hann fékk samt engin bréf. — Hvers vegna ekki? 3) Flaska með tajrjja í kostar kr. 2.5,0. Flaskan kostar kr. 2.00 meira en tappinn. — Hvað kostar tapjnn? Svaraðu fljótt! 4) Ef þú ert staddur á norður- jxjlnum, í hvaða átt þarf.tu að fljúga ]>aðan beint til San Fransisco? Og til Reykjav.íkur? 5) Hinn 1. janúar 1840 fæddust tvíburar J Ribe 4 Danm.örku. Þeir •fórust báðir af slysförum kvöld nokkurt árið 1809' íhá var liægt að sanna, að annar hefði lifað hér á jörðu 10 dögum lengur eii hijjjy..— Hvernig mjltti það vera? F.f þú getur svarað fimm sjmrn- ingum rétt, ertu sérfega rökvís. Tvö rétt svör eru allgóð útkoma, en ekkert rétt benda til þess, að þér sé ekki lagið að fást við svoija þrautir. fSvör á blaðsfðu 32).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.